Fleiri fréttir

Drogba fagnar rannsókn

Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, óttast það ekki að ensk yfirvöld ætli að skoða málefni góðgerðarsamtaka sem hann stofnaði.

Gunnar Steinn aftur til Svíþjóðar

Sænska félagið IFK Kristianstad tilkynnti í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Gunnar Stein Jónsson.

Tíu ár síðan Njarðvík vann í Vesturbænum

Annað árið í röð mætast KR og Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta og líkt og í fyrra fer leikurinn fram á föstudagskvöldi í DHL-höllinni.

Sveinbjörn í Garðabæinn

Stjarnan hefur fengið góðan liðsauka fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili því í kvöld skrifaði markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið.

Klopp: Dásamlegt kvöld

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir 4-3 sigur Rauða hersins á Borussia Dortmund í kvöld.

Fernando Alonso fær skilyrt keppnisleyfi

Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum.

Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu

Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa.

Sjáðu draumamark Rashford

Hinn 18 ára gamli framherji Man. Utd, Marcus Rashford, hélt áfram að slá í gegn í enska bikarnum í gær er hann skoraði sannkallað draumamark.

Nánast hægt að bóka oddaleik í Njarðvíkurseríunum

Njarðvíkingar eru enn á ný komnir í oddaleik í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en þeir jöfnuðu metin í 2-2 á móti Íslandsmeisturum KR með góðum sigri í Ljónagryfjunni í gær.

Kobe fékk ekki fallega kveðju frá Rolling Stone

Kobe Bryant lék sinn síðasta leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem fimm hundruð fjölmiðlamenn voru á staðnum og færri komust að en vildu. Það hefur verið mikið skrifað og fjallað um Kobe á síðustu dögum sem er ekkert skrítið enda goðsögn í lifanda lífi.

Sjá næstu 50 fréttir