Fleiri fréttir Aron búinn að semja við Álaborg Aron Kristjánsson, fyrrum landsliðsþjálfari, skrifaði í hádeginu undir samning við danska liðið Aalborg. 15.4.2016 12:37 Stóðu menn upp úr hjólastólum á Anfield? Endurkoma Liverpool gegn Dortmund í gær var kraftaverk en glöggir menn eru á því að kraftaverkin hafi verið fleiri á Anfield í gær. 15.4.2016 12:30 Milljónamæringar skiptu reikningnum í 17 hluta Þó svo ökuþórarnir í Formúlu 1 séu milljónamæringar þá virðast þeir halda ansi fast um budduna. 15.4.2016 12:00 Drogba fagnar rannsókn Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, óttast það ekki að ensk yfirvöld ætli að skoða málefni góðgerðarsamtaka sem hann stofnaði. 15.4.2016 11:30 Liverpool fer til Spánar Mun spila síðari undanúrslitaleikinn gegn Villarreal í undanúrslitum á Anfield. 15.4.2016 10:45 Klopp sagði leikmönnunum að búa til góða sögu fyrir barnabörnin Belginn Divock Origi skoraði fyrsta mark Liverpool af þeim fjórum sem liðið gerði í seinni hálfleik í endurkomusigri sínum á móti Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gærkvöldi. 15.4.2016 10:30 Gunnar Steinn aftur til Svíþjóðar Sænska félagið IFK Kristianstad tilkynnti í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Gunnar Stein Jónsson. 15.4.2016 09:56 Undanúrslit Meistaradeildarinnar: Ronaldo aftur til Manchester Manchester City mætir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 15.4.2016 09:50 Sjáðu ótrúlegan flutning á You'll Never Walk Alone Gaf tóninn fyrir ótrúlega knattspyrnuviðureign á Anfield í gær. 15.4.2016 09:30 Forseti La Liga: Megum ekki leyfa ensku úrvalsdeildinni að verða NBA fótboltans Javier Tebas, forseti spænsku fótboltadeildarinnar La Liga, hefur áhyggjur af stöðu sinnar deildar gagnvart ensku úrvalsdeildinni. 15.4.2016 09:00 Aron kynntur sem nýr þjálfari Álaborgarliðsins í dag Aron Kristjánsson, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki lengi í burtu frá handboltanum eftir að hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM í Póllandi. 15.4.2016 08:30 Lakers seldi Kobe-vörur fyrir 150 milljónir á lokaleiknum Kobe Bryant setti ekki aðeins stigamet inn á vellinum í síðasta leik sínum í NBA í fyrrinótt heldur setti Los Angeles Lakers einnig met í sölu NBA-varnings á einum degi á einum stað. 15.4.2016 08:00 Var þetta Istanbul II á Anfield í gærkvöldi? Liverpool komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær eftir stórkostlegan seinni hálfleik í seinni leik sínum á móti þýska liðinu Borussia Dortmund. 15.4.2016 07:30 Veðbankar segja meiri líkur á að Cleveland verði NBA-meistari en San Antonio Golden State Warriors er sigurstranglegasta liðið í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár og það kemur auðvitað engum á óvart. Golden State er NBA-meistari síðan síðasta sumar og vann 73 af 82 leikjum sínum í deildarkeppninni sem er nýtt NBA-met. 15.4.2016 07:00 Tíu ár síðan Njarðvík vann í Vesturbænum Annað árið í röð mætast KR og Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta og líkt og í fyrra fer leikurinn fram á föstudagskvöldi í DHL-höllinni. 15.4.2016 06:30 Afar mikill viðbúnaður vegna hryðjuverkaógnar á EM í Frakklandi Öryggisgæslan í kringum Evrópumótið í knattspyrnu er gríðarlega umfangsmikil að sögn Víðis Reynissonar, öryggisfulltrúa KSÍ. 15.4.2016 06:00 Besta knattspyrnukona heims 2014 hætt Þýska knattspyrnukonan Nadine Kessler hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna hnémeiðsla, aðeins 28 ára að aldri. 14.4.2016 23:15 Sveinbjörn í Garðabæinn Stjarnan hefur fengið góðan liðsauka fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili því í kvöld skrifaði markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið. 14.4.2016 23:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 30-28 | Tvíframlengt á Hlíðarenda Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Fram í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir tveggja marka sigur, 30-28, í tvíframlengdum leik í Valshöllinni í kvöld. 14.4.2016 22:45 Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14.4.2016 22:42 Klopp: Dásamlegt kvöld Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir 4-3 sigur Rauða hersins á Borussia Dortmund í kvöld. 14.4.2016 22:28 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 23-22 | Mosfellingar vörðu heimavöllinn Afturelding lagði FH 23-22 í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld á heimavelli. Afturelding var 12-11 yfir í hálfleik. 14.4.2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 33-24 | Engin vandræði hjá Haukum Haukar eru komnir yfir í einvíginu gegn Akureyri í Olís-deild karla. Þeir burstuðu fyrsta leik liðanna, en leikurinn er liður í átta liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur urðu 33-24 og meistararnir frá því í fyrra eru komnir í kjörstöðu. 14.4.2016 21:30 Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. 14.4.2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 32-27 | Öruggt hjá Eyjamönnum eftir slaka byrjun ÍBV er komið í 1-0 í einvíginu við Gróttu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir fimm marka sigur, 32-27, í fyrsta leik liðanna í Eyjum í kvöld. 14.4.2016 21:15 Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield og Liverpool áfram eftir frábæra endurkomu | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir ævintýralegan 4-3 endurkomusigur á Borussia Dortmund á Anfield í kvöld. 14.4.2016 21:00 Fernando Alonso fær skilyrt keppnisleyfi Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum. 14.4.2016 20:15 Meistararnir úr leik Valsmenn mæta Víkingum í undanúrslitunum. 14.4.2016 19:22 Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14.4.2016 17:45 Scholz mætir Brasilíumönnum í Rió Dregið var í riðla fyrir fótboltakeppnina á Ólympíuleikunum í sumar í dag. 14.4.2016 17:00 Nýtt nafn í 50-45-90 klúbb NBA í bókstaflegri merkingu Stephen Curry átti ótrúlegt tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hvort sem litið er á frammistöðu hans sjálfs eða gengi liðs hans Golden State Warriors. Curry endurskrifaði söguna á báðum stöðum. 14.4.2016 16:30 Sjáðu draumamark Rashford Hinn 18 ára gamli framherji Man. Utd, Marcus Rashford, hélt áfram að slá í gegn í enska bikarnum í gær er hann skoraði sannkallað draumamark. 14.4.2016 15:56 Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara í naflaskoðun Það gustar um blandaðar bardagalistir, MMA, þessa dagana í kjölfarið á dauðsfalli Portúgalans Joao Carvalho. 14.4.2016 15:33 Hjálmar nefbrotinn en ætlar að spila með grímu í lokaúrslitunum Haukamaðurinn Hjálmar Stefánsson ætlar ekki að láta brotið nef koma í veg fyrir það að hann spili í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Haukarnir eru komnir í úrslitin í fyrsta sinn í 23 ár. 14.4.2016 15:06 Júlíus: Árangurinn kom okkur ekki á óvart Nýliðar Gróttu þurfa að vinna ÍBV til að komast í undanúrslitin í úrslitakeppni Olísdeildar karla. 14.4.2016 15:00 Janus Daði: Viljum bæta fyrir bikarklúðrið Reiknar með óvæntum í úrslitakeppni Olísdeildar karla sem hefst í kvöld. 14.4.2016 14:30 Andstæðingur Gunnars æfir eins og Rocky í Rússlandi Rússinn Albert Tumenov er ekkert að leika sér í undirbúningi fyrir bardaga sinn gegn Gunnari Nelson sem fer fram í Hollandi í upphafi næsta mánaðar. 14.4.2016 13:45 Nánast hægt að bóka oddaleik í Njarðvíkurseríunum Njarðvíkingar eru enn á ný komnir í oddaleik í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en þeir jöfnuðu metin í 2-2 á móti Íslandsmeisturum KR með góðum sigri í Ljónagryfjunni í gær. 14.4.2016 13:00 Óvíst hvort að Pavel geti verið með í oddaleiknum á morgun Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR-liðsins, missir mögulega af oddaleik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Domino´s deildar karla á morgun. 14.4.2016 12:23 Kobe fékk ekki fallega kveðju frá Rolling Stone Kobe Bryant lék sinn síðasta leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem fimm hundruð fjölmiðlamenn voru á staðnum og færri komust að en vildu. Það hefur verið mikið skrifað og fjallað um Kobe á síðustu dögum sem er ekkert skrítið enda goðsögn í lifanda lífi. 14.4.2016 12:00 Stuðningsmaður Leicester fær ekki að dæma hjá Spurs Enska knattspyrnusambandið hefur skipt um dómara á leik Tottenham og Stoke City sem fer fram á mánudag. 14.4.2016 11:30 Fjör að færast í veiðina við Minnivallalæk Minnnivallalækur ber hróður sinn víða enda eru fáar ár á heimsvísu sem geyma jafnmarga stórvaxna urriða eins og þessi netta perla. 14.4.2016 11:03 Góðgerðarsamtök Drogba sökuð um stórfelld svik Didier Drogba bregst við fréttaflutningi Daily Mail með hótunum um lögsókn. 14.4.2016 11:00 Liverpool græddi 53 milljónir á sigri Manchester City í fyrrakvöld Sigur Manchester City á Paris Saint Germain var ekki aðeins góður fyrir gjaldkera Manchester City því kollegi hans hjá Liverpool gat einnig farið að telja peninga inn í kassann eftir að City sló út PSG. 14.4.2016 10:30 Oddur, eigum við að hitta eitthvað i næsta leik? Haukur Helgi Pálsson og félagar í Njarðvík tryggðu sér oddaleik á móti Íslandsmeisturum KR á föstudagskvöldið eftir 74-68 sigur í Ljónagryfjunni í gær. 14.4.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aron búinn að semja við Álaborg Aron Kristjánsson, fyrrum landsliðsþjálfari, skrifaði í hádeginu undir samning við danska liðið Aalborg. 15.4.2016 12:37
Stóðu menn upp úr hjólastólum á Anfield? Endurkoma Liverpool gegn Dortmund í gær var kraftaverk en glöggir menn eru á því að kraftaverkin hafi verið fleiri á Anfield í gær. 15.4.2016 12:30
Milljónamæringar skiptu reikningnum í 17 hluta Þó svo ökuþórarnir í Formúlu 1 séu milljónamæringar þá virðast þeir halda ansi fast um budduna. 15.4.2016 12:00
Drogba fagnar rannsókn Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, óttast það ekki að ensk yfirvöld ætli að skoða málefni góðgerðarsamtaka sem hann stofnaði. 15.4.2016 11:30
Liverpool fer til Spánar Mun spila síðari undanúrslitaleikinn gegn Villarreal í undanúrslitum á Anfield. 15.4.2016 10:45
Klopp sagði leikmönnunum að búa til góða sögu fyrir barnabörnin Belginn Divock Origi skoraði fyrsta mark Liverpool af þeim fjórum sem liðið gerði í seinni hálfleik í endurkomusigri sínum á móti Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gærkvöldi. 15.4.2016 10:30
Gunnar Steinn aftur til Svíþjóðar Sænska félagið IFK Kristianstad tilkynnti í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Gunnar Stein Jónsson. 15.4.2016 09:56
Undanúrslit Meistaradeildarinnar: Ronaldo aftur til Manchester Manchester City mætir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 15.4.2016 09:50
Sjáðu ótrúlegan flutning á You'll Never Walk Alone Gaf tóninn fyrir ótrúlega knattspyrnuviðureign á Anfield í gær. 15.4.2016 09:30
Forseti La Liga: Megum ekki leyfa ensku úrvalsdeildinni að verða NBA fótboltans Javier Tebas, forseti spænsku fótboltadeildarinnar La Liga, hefur áhyggjur af stöðu sinnar deildar gagnvart ensku úrvalsdeildinni. 15.4.2016 09:00
Aron kynntur sem nýr þjálfari Álaborgarliðsins í dag Aron Kristjánsson, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki lengi í burtu frá handboltanum eftir að hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM í Póllandi. 15.4.2016 08:30
Lakers seldi Kobe-vörur fyrir 150 milljónir á lokaleiknum Kobe Bryant setti ekki aðeins stigamet inn á vellinum í síðasta leik sínum í NBA í fyrrinótt heldur setti Los Angeles Lakers einnig met í sölu NBA-varnings á einum degi á einum stað. 15.4.2016 08:00
Var þetta Istanbul II á Anfield í gærkvöldi? Liverpool komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær eftir stórkostlegan seinni hálfleik í seinni leik sínum á móti þýska liðinu Borussia Dortmund. 15.4.2016 07:30
Veðbankar segja meiri líkur á að Cleveland verði NBA-meistari en San Antonio Golden State Warriors er sigurstranglegasta liðið í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár og það kemur auðvitað engum á óvart. Golden State er NBA-meistari síðan síðasta sumar og vann 73 af 82 leikjum sínum í deildarkeppninni sem er nýtt NBA-met. 15.4.2016 07:00
Tíu ár síðan Njarðvík vann í Vesturbænum Annað árið í röð mætast KR og Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta og líkt og í fyrra fer leikurinn fram á föstudagskvöldi í DHL-höllinni. 15.4.2016 06:30
Afar mikill viðbúnaður vegna hryðjuverkaógnar á EM í Frakklandi Öryggisgæslan í kringum Evrópumótið í knattspyrnu er gríðarlega umfangsmikil að sögn Víðis Reynissonar, öryggisfulltrúa KSÍ. 15.4.2016 06:00
Besta knattspyrnukona heims 2014 hætt Þýska knattspyrnukonan Nadine Kessler hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna hnémeiðsla, aðeins 28 ára að aldri. 14.4.2016 23:15
Sveinbjörn í Garðabæinn Stjarnan hefur fengið góðan liðsauka fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili því í kvöld skrifaði markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið. 14.4.2016 23:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 30-28 | Tvíframlengt á Hlíðarenda Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Fram í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir tveggja marka sigur, 30-28, í tvíframlengdum leik í Valshöllinni í kvöld. 14.4.2016 22:45
Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14.4.2016 22:42
Klopp: Dásamlegt kvöld Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir 4-3 sigur Rauða hersins á Borussia Dortmund í kvöld. 14.4.2016 22:28
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 23-22 | Mosfellingar vörðu heimavöllinn Afturelding lagði FH 23-22 í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld á heimavelli. Afturelding var 12-11 yfir í hálfleik. 14.4.2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 33-24 | Engin vandræði hjá Haukum Haukar eru komnir yfir í einvíginu gegn Akureyri í Olís-deild karla. Þeir burstuðu fyrsta leik liðanna, en leikurinn er liður í átta liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur urðu 33-24 og meistararnir frá því í fyrra eru komnir í kjörstöðu. 14.4.2016 21:30
Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. 14.4.2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 32-27 | Öruggt hjá Eyjamönnum eftir slaka byrjun ÍBV er komið í 1-0 í einvíginu við Gróttu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir fimm marka sigur, 32-27, í fyrsta leik liðanna í Eyjum í kvöld. 14.4.2016 21:15
Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield og Liverpool áfram eftir frábæra endurkomu | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir ævintýralegan 4-3 endurkomusigur á Borussia Dortmund á Anfield í kvöld. 14.4.2016 21:00
Fernando Alonso fær skilyrt keppnisleyfi Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum. 14.4.2016 20:15
Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14.4.2016 17:45
Scholz mætir Brasilíumönnum í Rió Dregið var í riðla fyrir fótboltakeppnina á Ólympíuleikunum í sumar í dag. 14.4.2016 17:00
Nýtt nafn í 50-45-90 klúbb NBA í bókstaflegri merkingu Stephen Curry átti ótrúlegt tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hvort sem litið er á frammistöðu hans sjálfs eða gengi liðs hans Golden State Warriors. Curry endurskrifaði söguna á báðum stöðum. 14.4.2016 16:30
Sjáðu draumamark Rashford Hinn 18 ára gamli framherji Man. Utd, Marcus Rashford, hélt áfram að slá í gegn í enska bikarnum í gær er hann skoraði sannkallað draumamark. 14.4.2016 15:56
Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara í naflaskoðun Það gustar um blandaðar bardagalistir, MMA, þessa dagana í kjölfarið á dauðsfalli Portúgalans Joao Carvalho. 14.4.2016 15:33
Hjálmar nefbrotinn en ætlar að spila með grímu í lokaúrslitunum Haukamaðurinn Hjálmar Stefánsson ætlar ekki að láta brotið nef koma í veg fyrir það að hann spili í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Haukarnir eru komnir í úrslitin í fyrsta sinn í 23 ár. 14.4.2016 15:06
Júlíus: Árangurinn kom okkur ekki á óvart Nýliðar Gróttu þurfa að vinna ÍBV til að komast í undanúrslitin í úrslitakeppni Olísdeildar karla. 14.4.2016 15:00
Janus Daði: Viljum bæta fyrir bikarklúðrið Reiknar með óvæntum í úrslitakeppni Olísdeildar karla sem hefst í kvöld. 14.4.2016 14:30
Andstæðingur Gunnars æfir eins og Rocky í Rússlandi Rússinn Albert Tumenov er ekkert að leika sér í undirbúningi fyrir bardaga sinn gegn Gunnari Nelson sem fer fram í Hollandi í upphafi næsta mánaðar. 14.4.2016 13:45
Nánast hægt að bóka oddaleik í Njarðvíkurseríunum Njarðvíkingar eru enn á ný komnir í oddaleik í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en þeir jöfnuðu metin í 2-2 á móti Íslandsmeisturum KR með góðum sigri í Ljónagryfjunni í gær. 14.4.2016 13:00
Óvíst hvort að Pavel geti verið með í oddaleiknum á morgun Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR-liðsins, missir mögulega af oddaleik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Domino´s deildar karla á morgun. 14.4.2016 12:23
Kobe fékk ekki fallega kveðju frá Rolling Stone Kobe Bryant lék sinn síðasta leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem fimm hundruð fjölmiðlamenn voru á staðnum og færri komust að en vildu. Það hefur verið mikið skrifað og fjallað um Kobe á síðustu dögum sem er ekkert skrítið enda goðsögn í lifanda lífi. 14.4.2016 12:00
Stuðningsmaður Leicester fær ekki að dæma hjá Spurs Enska knattspyrnusambandið hefur skipt um dómara á leik Tottenham og Stoke City sem fer fram á mánudag. 14.4.2016 11:30
Fjör að færast í veiðina við Minnivallalæk Minnnivallalækur ber hróður sinn víða enda eru fáar ár á heimsvísu sem geyma jafnmarga stórvaxna urriða eins og þessi netta perla. 14.4.2016 11:03
Góðgerðarsamtök Drogba sökuð um stórfelld svik Didier Drogba bregst við fréttaflutningi Daily Mail með hótunum um lögsókn. 14.4.2016 11:00
Liverpool græddi 53 milljónir á sigri Manchester City í fyrrakvöld Sigur Manchester City á Paris Saint Germain var ekki aðeins góður fyrir gjaldkera Manchester City því kollegi hans hjá Liverpool gat einnig farið að telja peninga inn í kassann eftir að City sló út PSG. 14.4.2016 10:30
Oddur, eigum við að hitta eitthvað i næsta leik? Haukur Helgi Pálsson og félagar í Njarðvík tryggðu sér oddaleik á móti Íslandsmeisturum KR á föstudagskvöldið eftir 74-68 sigur í Ljónagryfjunni í gær. 14.4.2016 10:00