Fleiri fréttir

Kobe skoraði 60 stig í síðasta leiknum sínum | Myndbönd

Kobe Bryant kvaddi NBA-deildina í körfubolta með magnaðri frammistöðu í nótt en kappinn skoraði þá 60 stig í 101-96 sigri Los Angeles Lakers á Utah Jazz. Þetta var síðasti leikur Kobe á tuttugasta og síðasta tímabili hans í NBA.

Kveðja, Kobe

Kobe Bryant spilaði sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en þá lauk hans tuttugasta tímabili í NBA-deildinni. Það eru afar fáir leikmenn í sögu NBA sem hafa afrekað jafnmikið og Kobe á þessum tveimur áratugum. Fréttablaðið skoðar í dag svipmyndir frá þessum magnaða ferli svörtu mömbunnar.

Erfitt að stöðva Haukana

Úrslitakeppnin í Olís-deild karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Vinna þarf tvo leiki í fyrstu umferð. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, segir að það verði erfitt að stöðva deildarmeistara Hauka.

Button notar sína aðra vél í Kína

Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein.

Öruggt hjá Ljónunum gegn Gummersbach

Rhein-Neckar Löwen vann sinn fjórða leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Gummersbach örugglega að velli, 22-33.

Ólafur markahæstur í sigri Kristianstad

Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem vann fjögurra marka sigur, 29-25, á Redbergslids í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Birkir kom Basel á bragðið

Birkir Bjarnason var á skotskónum þegar Basel vann öruggan sigur á Lugano, 1-4, í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Benzema verður ekki með á EM

Franska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að Karim Benzema, framherji Real Madrid, verði ekki með Frakklandi á EM á heimavelli í sumar.

Jón Axel fer í sama skóla og Stephen Curry

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín.

Hrikalegar myndir af hönd JPP

4.júlí 2015 er dagurinn sem líf NFL-leikmannsins Jason Pierre-Paul breyttist til frambúðar. Þá sprengdi hann á sér höndina með flugeldum.

Framarar ætla að spila á Laugardalsvellinum í sumar

Framarar eru fluttir upp í Úlfarsárdal en þeir munu þó ekki spila þar í 1. deildinni í sumar. Keppnisleikvangur félagsins í Úlfarsárdal stenst ekki leyfiskröfur KSÍ og mun Framliðið því spila heimaleiki sína í Laugardalnum.

Gerðist síðast fyrir sjö árum síðan

Bæði karla- og kvennalið Hauka munu spila um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í ár eftir að meistaraflokkar félagsins tryggðu sér sigur í undanúrslitaeinvígum sínum á mánudags- og þriðjudagskvöld.

Málþing um neikvæð áhrif sjókvíaeldis

Fimmtudaginn14. apríl n.k. verður haldið málþing um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis við Íslandsstrendur en áform um stóraukið kvíaeldi við landið veldur veiðimönnum miklum áhyggjum.

Sjá næstu 50 fréttir