Fleiri fréttir Kobe skoraði 60 stig í síðasta leiknum sínum | Myndbönd Kobe Bryant kvaddi NBA-deildina í körfubolta með magnaðri frammistöðu í nótt en kappinn skoraði þá 60 stig í 101-96 sigri Los Angeles Lakers á Utah Jazz. Þetta var síðasti leikur Kobe á tuttugasta og síðasta tímabili hans í NBA. 14.4.2016 07:30 Houston síðasta liðið inn í úrslitakeppni NBA | Liðin sem mætast Í nótt kom endanlega í ljós hvaða lið munu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 14.4.2016 07:15 NBA: Curry með tíu þrista í 73. sigri Golden State | Bættu met Bulls frá 1996 Stephen Curry og félagar hans Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með að bæta met Michael Jordan og Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki á einu NBA-tímabili þegar meistararnir enduðu deildarkeppnina á 21 stigs sigri á Memphis Grizzlies í nótt. 14.4.2016 06:59 Kveðja, Kobe Kobe Bryant spilaði sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en þá lauk hans tuttugasta tímabili í NBA-deildinni. Það eru afar fáir leikmenn í sögu NBA sem hafa afrekað jafnmikið og Kobe á þessum tveimur áratugum. Fréttablaðið skoðar í dag svipmyndir frá þessum magnaða ferli svörtu mömbunnar. 14.4.2016 06:30 Erfitt að stöðva Haukana Úrslitakeppnin í Olís-deild karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Vinna þarf tvo leiki í fyrstu umferð. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, segir að það verði erfitt að stöðva deildarmeistara Hauka. 14.4.2016 06:00 Button notar sína aðra vél í Kína Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein. 13.4.2016 23:15 Van Gaal: Sigurinn er ekki mikilvægur fyrir mig, heldur félagið Hollendingurinn var sáttur með sigurinn á Upton Park og sætið í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 13.4.2016 22:19 Varnarsigrar Hauka og Gróttu | ÍBV gerði góða ferð í Safamýrina Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 13.4.2016 21:46 Logi: „Ekkert sem ég þrái heitara en að fá annan séns til að kvitta fyrir síðasta oddaleik“ "Samheldni og liðskörfubolti skilaði þessum sigri í kvöld,“ segir Logi Gunnarsson, eftir sigurinn á KR. Njarðvík tryggði sér oddaleik gegn KR á föstudagskvöldið en leikurinn fer þá fram í DHL-höllinni. 13.4.2016 21:32 Markalaust á Selhurst Park Crystal Palace og Everton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.4.2016 21:15 Fullkominn varnarleikur og tvenna frá Griezmann fleytti Atlético áfram | Sjáðu mörkin Atlético Madrid gerði sér lítið fyrir og sló Evrópumeistara Barcelona úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.4.2016 20:45 Bayern München í undanúrslit fimmta árið í röð | Sjáðu mörkin Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu fimmta árið í röð eftir 2-2 jafntefli við Benfica í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar í kvöld. 13.4.2016 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-68 | Njarðvík náði í oddaleik Njarðvík tryggði sér oddaleik gegn KR eftir ótrúlegan sigur, 74-68, í Ljónagryfjunni í kvöld. Liðin þurfa því að mætast aftur í fimmta leik á föstudagskvöldið í DHL-höllinni. 13.4.2016 20:45 Öruggt hjá Ljónunum gegn Gummersbach Rhein-Neckar Löwen vann sinn fjórða leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Gummersbach örugglega að velli, 22-33. 13.4.2016 20:11 Mörk frá Rashford og Fellaini skiluðu United í undanúrslitin Manchester United er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-2 sigur á West Ham á Upton Park í endurteknum leik í kvöld. 13.4.2016 19:45 Guðmundur: Svigrúmið til að prófa nýja leikmenn er takmarkað Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, segir að það sé komið að kynslóðaskiptum í íslenska landsliðinu. 13.4.2016 19:00 Ólafur markahæstur í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem vann fjögurra marka sigur, 29-25, á Redbergslids í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 13.4.2016 18:50 Birkir kom Basel á bragðið Birkir Bjarnason var á skotskónum þegar Basel vann öruggan sigur á Lugano, 1-4, í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.4.2016 18:17 Mark Elmars hjálpaði AGF að komast í kjörstöðu Theodór Elmar Bjarnason skoraði fyrra mark AGF í 0-2 sigri á Aalborg í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í dag. 13.4.2016 17:54 Dominiqua fékk líka að fara með til Ríó | Íslenski hópurinn kominn alla leið Íslenski fimleikahópurinn er kominn út til Ríó í Brasilíu þar sem keppt verður um helgina um síðustu sætin á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. 13.4.2016 16:51 Benzema verður ekki með á EM Franska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að Karim Benzema, framherji Real Madrid, verði ekki með Frakklandi á EM á heimavelli í sumar. 13.4.2016 16:38 Strákarnir hans Óla Stefáns í erfiðum riðli á EM í sumar Íslenska 20 ára landsliðið í handbolta lenti í mjög erfiðum riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Danmörku. 13.4.2016 16:16 Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. 13.4.2016 16:00 Mobley: Kára engin takmörk sett Brandon Mobley, Bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, er afar hrifinn af Kára Jónssyni. 13.4.2016 15:30 Hrafnhildur: Við eigum möguleika gegn meisturunum Markadrottningin Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir segir að Selfyssingar ætli að gera atlögu að Íslandsmeistaratitlinum í vor. 13.4.2016 15:30 Kristín: Úrslitakeppnin aldrei jafn spennandi Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, reiknar með hörkurimmum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. 13.4.2016 14:30 Auglýsingar á leið á NBA-búningana Eigendur félaga í NBA-deildinni munu líklega samþykkja í vikunni að leyfa auglýsingar á búningum liða deildarinnar. 13.4.2016 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 27-20 | Öruggur Stjörnusigur Stjarnan lagði Val 27-20 í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar kvenna á heimavelli í kvöld. 13.4.2016 13:51 Haukarnir hita upp fyrir úrslitakeppnir handboltans | Myndband Haukar mæta í báðar úrslitakeppnir handboltans í ár sem deildarmeistarar en bæði karla- og kvennalið félagsins urðu í efsta sæti í deildarkeppninni. 13.4.2016 13:30 Jón Axel fer í sama skóla og Stephen Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín. 13.4.2016 13:00 Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13.4.2016 12:32 Hrikalegar myndir af hönd JPP 4.júlí 2015 er dagurinn sem líf NFL-leikmannsins Jason Pierre-Paul breyttist til frambúðar. Þá sprengdi hann á sér höndina með flugeldum. 13.4.2016 12:15 Þrír Leicester-menn koma til greina sem leikmaður ársins Toppliðið og væntanlega verðandi Englandsmeistarar Leicester City eiga þrjá fulltrúa meðal þeirra sex sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni að mati leikmanna deildarinnar. 13.4.2016 12:14 Framarar ætla að spila á Laugardalsvellinum í sumar Framarar eru fluttir upp í Úlfarsárdal en þeir munu þó ekki spila þar í 1. deildinni í sumar. Keppnisleikvangur félagsins í Úlfarsárdal stenst ekki leyfiskröfur KSÍ og mun Framliðið því spila heimaleiki sína í Laugardalnum. 13.4.2016 11:45 Fimm hundruð fjölmiðlamenn á síðasta leik Kobe Bryant Kobe Bryant kveður NBA-deildina í körfubolta í kvöld þegar Los Angeles Lakers tekur á móti Utah Jazz í síðasta leik liðsins á tímabilinu. 13.4.2016 11:15 Klopp að stela styrktarþjálfara Bayern Andreas Kornmayer verður næsti styrktarþjálfari Liverpool. 13.4.2016 10:45 Gerðist síðast fyrir sjö árum síðan Bæði karla- og kvennalið Hauka munu spila um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í ár eftir að meistaraflokkar félagsins tryggðu sér sigur í undanúrslitaeinvígum sínum á mánudags- og þriðjudagskvöld. 13.4.2016 10:15 Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Conor McGregor var í salnum er Joao Carvalho barðist í síðasta sinn og lést svo 48 tímum síðar. 13.4.2016 09:45 Enn einn erlendi leikmaðurinn í Fjölni Unglingalandsliðsmaður Danmerkur mun styrkja sóknarlínu Fjölnis í sumar. 13.4.2016 09:39 Málþing um neikvæð áhrif sjókvíaeldis Fimmtudaginn14. apríl n.k. verður haldið málþing um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis við Íslandsstrendur en áform um stóraukið kvíaeldi við landið veldur veiðimönnum miklum áhyggjum. 13.4.2016 09:19 Glódís Perla: Var ekki að leyfa okkur að koma neitt við þær Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta héldu hreinu í fjórða leiknum í röð í undankeppni EM í Minsk í gær og hafa enn ekki fengið á sig mark í keppninni. 13.4.2016 09:15 De Bruyne aðalmaðurinn í forsíðuleikjum ensku blaðanna Manchester City komst í gær í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skiptið eftir 1-0 sigur í seinni leiknum á móti frönsku meisturunum í Paris Saint Germain. 13.4.2016 08:45 Verðmæti Manchester United hefur hrunið á þessu tímabili Slakt gengi Manchester United á þessu tímabili kemur ekki aðeins fram í stigatöflu ensku úrvalsdeildarinnar heldur kristallast það einnig í reikningum félagsins. 13.4.2016 08:15 Cristiano Ronaldo: Markaskorun er í mínu DNA | Hér eru þrjú sönnunargögn Cristiano Ronaldo var í miklu stuði á Santiago Bernabeu leikvangnum í gærkvöldi en þrenna hans tryggði Real Madrid 3-0 sigur á Wolfsburg og um leið sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 13.4.2016 07:45 NBA: San Antonio vann síðasta heimaleikinn og náði meti Boston | Myndbönd San Antonio Spurs þurfti að hafa mikið fyrir síðasta heimasigri tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta en hann kom í höfn eftir framlengingunni og sá til þess að þetta Spurs-lið er komið í sögubækurnar. 13.4.2016 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Kobe skoraði 60 stig í síðasta leiknum sínum | Myndbönd Kobe Bryant kvaddi NBA-deildina í körfubolta með magnaðri frammistöðu í nótt en kappinn skoraði þá 60 stig í 101-96 sigri Los Angeles Lakers á Utah Jazz. Þetta var síðasti leikur Kobe á tuttugasta og síðasta tímabili hans í NBA. 14.4.2016 07:30
Houston síðasta liðið inn í úrslitakeppni NBA | Liðin sem mætast Í nótt kom endanlega í ljós hvaða lið munu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 14.4.2016 07:15
NBA: Curry með tíu þrista í 73. sigri Golden State | Bættu met Bulls frá 1996 Stephen Curry og félagar hans Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með að bæta met Michael Jordan og Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki á einu NBA-tímabili þegar meistararnir enduðu deildarkeppnina á 21 stigs sigri á Memphis Grizzlies í nótt. 14.4.2016 06:59
Kveðja, Kobe Kobe Bryant spilaði sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en þá lauk hans tuttugasta tímabili í NBA-deildinni. Það eru afar fáir leikmenn í sögu NBA sem hafa afrekað jafnmikið og Kobe á þessum tveimur áratugum. Fréttablaðið skoðar í dag svipmyndir frá þessum magnaða ferli svörtu mömbunnar. 14.4.2016 06:30
Erfitt að stöðva Haukana Úrslitakeppnin í Olís-deild karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Vinna þarf tvo leiki í fyrstu umferð. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, segir að það verði erfitt að stöðva deildarmeistara Hauka. 14.4.2016 06:00
Button notar sína aðra vél í Kína Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein. 13.4.2016 23:15
Van Gaal: Sigurinn er ekki mikilvægur fyrir mig, heldur félagið Hollendingurinn var sáttur með sigurinn á Upton Park og sætið í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 13.4.2016 22:19
Varnarsigrar Hauka og Gróttu | ÍBV gerði góða ferð í Safamýrina Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 13.4.2016 21:46
Logi: „Ekkert sem ég þrái heitara en að fá annan séns til að kvitta fyrir síðasta oddaleik“ "Samheldni og liðskörfubolti skilaði þessum sigri í kvöld,“ segir Logi Gunnarsson, eftir sigurinn á KR. Njarðvík tryggði sér oddaleik gegn KR á föstudagskvöldið en leikurinn fer þá fram í DHL-höllinni. 13.4.2016 21:32
Markalaust á Selhurst Park Crystal Palace og Everton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.4.2016 21:15
Fullkominn varnarleikur og tvenna frá Griezmann fleytti Atlético áfram | Sjáðu mörkin Atlético Madrid gerði sér lítið fyrir og sló Evrópumeistara Barcelona úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.4.2016 20:45
Bayern München í undanúrslit fimmta árið í röð | Sjáðu mörkin Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu fimmta árið í röð eftir 2-2 jafntefli við Benfica í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar í kvöld. 13.4.2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-68 | Njarðvík náði í oddaleik Njarðvík tryggði sér oddaleik gegn KR eftir ótrúlegan sigur, 74-68, í Ljónagryfjunni í kvöld. Liðin þurfa því að mætast aftur í fimmta leik á föstudagskvöldið í DHL-höllinni. 13.4.2016 20:45
Öruggt hjá Ljónunum gegn Gummersbach Rhein-Neckar Löwen vann sinn fjórða leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Gummersbach örugglega að velli, 22-33. 13.4.2016 20:11
Mörk frá Rashford og Fellaini skiluðu United í undanúrslitin Manchester United er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-2 sigur á West Ham á Upton Park í endurteknum leik í kvöld. 13.4.2016 19:45
Guðmundur: Svigrúmið til að prófa nýja leikmenn er takmarkað Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, segir að það sé komið að kynslóðaskiptum í íslenska landsliðinu. 13.4.2016 19:00
Ólafur markahæstur í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem vann fjögurra marka sigur, 29-25, á Redbergslids í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 13.4.2016 18:50
Birkir kom Basel á bragðið Birkir Bjarnason var á skotskónum þegar Basel vann öruggan sigur á Lugano, 1-4, í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.4.2016 18:17
Mark Elmars hjálpaði AGF að komast í kjörstöðu Theodór Elmar Bjarnason skoraði fyrra mark AGF í 0-2 sigri á Aalborg í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í dag. 13.4.2016 17:54
Dominiqua fékk líka að fara með til Ríó | Íslenski hópurinn kominn alla leið Íslenski fimleikahópurinn er kominn út til Ríó í Brasilíu þar sem keppt verður um helgina um síðustu sætin á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. 13.4.2016 16:51
Benzema verður ekki með á EM Franska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að Karim Benzema, framherji Real Madrid, verði ekki með Frakklandi á EM á heimavelli í sumar. 13.4.2016 16:38
Strákarnir hans Óla Stefáns í erfiðum riðli á EM í sumar Íslenska 20 ára landsliðið í handbolta lenti í mjög erfiðum riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Danmörku. 13.4.2016 16:16
Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. 13.4.2016 16:00
Mobley: Kára engin takmörk sett Brandon Mobley, Bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, er afar hrifinn af Kára Jónssyni. 13.4.2016 15:30
Hrafnhildur: Við eigum möguleika gegn meisturunum Markadrottningin Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir segir að Selfyssingar ætli að gera atlögu að Íslandsmeistaratitlinum í vor. 13.4.2016 15:30
Kristín: Úrslitakeppnin aldrei jafn spennandi Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, reiknar með hörkurimmum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. 13.4.2016 14:30
Auglýsingar á leið á NBA-búningana Eigendur félaga í NBA-deildinni munu líklega samþykkja í vikunni að leyfa auglýsingar á búningum liða deildarinnar. 13.4.2016 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 27-20 | Öruggur Stjörnusigur Stjarnan lagði Val 27-20 í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar kvenna á heimavelli í kvöld. 13.4.2016 13:51
Haukarnir hita upp fyrir úrslitakeppnir handboltans | Myndband Haukar mæta í báðar úrslitakeppnir handboltans í ár sem deildarmeistarar en bæði karla- og kvennalið félagsins urðu í efsta sæti í deildarkeppninni. 13.4.2016 13:30
Jón Axel fer í sama skóla og Stephen Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín. 13.4.2016 13:00
Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13.4.2016 12:32
Hrikalegar myndir af hönd JPP 4.júlí 2015 er dagurinn sem líf NFL-leikmannsins Jason Pierre-Paul breyttist til frambúðar. Þá sprengdi hann á sér höndina með flugeldum. 13.4.2016 12:15
Þrír Leicester-menn koma til greina sem leikmaður ársins Toppliðið og væntanlega verðandi Englandsmeistarar Leicester City eiga þrjá fulltrúa meðal þeirra sex sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni að mati leikmanna deildarinnar. 13.4.2016 12:14
Framarar ætla að spila á Laugardalsvellinum í sumar Framarar eru fluttir upp í Úlfarsárdal en þeir munu þó ekki spila þar í 1. deildinni í sumar. Keppnisleikvangur félagsins í Úlfarsárdal stenst ekki leyfiskröfur KSÍ og mun Framliðið því spila heimaleiki sína í Laugardalnum. 13.4.2016 11:45
Fimm hundruð fjölmiðlamenn á síðasta leik Kobe Bryant Kobe Bryant kveður NBA-deildina í körfubolta í kvöld þegar Los Angeles Lakers tekur á móti Utah Jazz í síðasta leik liðsins á tímabilinu. 13.4.2016 11:15
Klopp að stela styrktarþjálfara Bayern Andreas Kornmayer verður næsti styrktarþjálfari Liverpool. 13.4.2016 10:45
Gerðist síðast fyrir sjö árum síðan Bæði karla- og kvennalið Hauka munu spila um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í ár eftir að meistaraflokkar félagsins tryggðu sér sigur í undanúrslitaeinvígum sínum á mánudags- og þriðjudagskvöld. 13.4.2016 10:15
Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Conor McGregor var í salnum er Joao Carvalho barðist í síðasta sinn og lést svo 48 tímum síðar. 13.4.2016 09:45
Enn einn erlendi leikmaðurinn í Fjölni Unglingalandsliðsmaður Danmerkur mun styrkja sóknarlínu Fjölnis í sumar. 13.4.2016 09:39
Málþing um neikvæð áhrif sjókvíaeldis Fimmtudaginn14. apríl n.k. verður haldið málþing um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis við Íslandsstrendur en áform um stóraukið kvíaeldi við landið veldur veiðimönnum miklum áhyggjum. 13.4.2016 09:19
Glódís Perla: Var ekki að leyfa okkur að koma neitt við þær Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta héldu hreinu í fjórða leiknum í röð í undankeppni EM í Minsk í gær og hafa enn ekki fengið á sig mark í keppninni. 13.4.2016 09:15
De Bruyne aðalmaðurinn í forsíðuleikjum ensku blaðanna Manchester City komst í gær í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skiptið eftir 1-0 sigur í seinni leiknum á móti frönsku meisturunum í Paris Saint Germain. 13.4.2016 08:45
Verðmæti Manchester United hefur hrunið á þessu tímabili Slakt gengi Manchester United á þessu tímabili kemur ekki aðeins fram í stigatöflu ensku úrvalsdeildarinnar heldur kristallast það einnig í reikningum félagsins. 13.4.2016 08:15
Cristiano Ronaldo: Markaskorun er í mínu DNA | Hér eru þrjú sönnunargögn Cristiano Ronaldo var í miklu stuði á Santiago Bernabeu leikvangnum í gærkvöldi en þrenna hans tryggði Real Madrid 3-0 sigur á Wolfsburg og um leið sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 13.4.2016 07:45
NBA: San Antonio vann síðasta heimaleikinn og náði meti Boston | Myndbönd San Antonio Spurs þurfti að hafa mikið fyrir síðasta heimasigri tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta en hann kom í höfn eftir framlengingunni og sá til þess að þetta Spurs-lið er komið í sögubækurnar. 13.4.2016 07:15