Janus Daði: Viljum bæta fyrir bikarklúðrið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2016 14:30 Úrslitakeppnin í Olísdeild karla hefst í kvöld þegar fyrstu fjórir leikirnir í 8-liða úrslitum karla hefjast. „Þetta er ný keppni og við höfum séð á undanförnum árum að það er ekkert gefið í þessu,“ sagði Janus Daði Smárason, leikmaður Hauka, en Haukar urðu deildarmeistarar í vetur og mæta Akureyri í 8-liða úrslitunum. „Við erum ánægðir með veturinn hingað til. Við misstum bikarinn í ákveðið klúður en við getum bætt nú upp fyrir það og vonandi klárað þessa úrslitakeppni með stæl.“ Hann segist ekki eiga von á því að Haukar endurtaki leikinn frá því í fyrra og vinni alla leiki sína í úrslitakeppninni. „Það er auðvitað draumurinn en ég tel að það sé ekki raunhæft. Við byrjum bara á því að spila við Akureyri og svo sjáum við til.“ Hann segir lykilatriði að spila agaðan og góðan varnarleik. „Þegar við höfum náð því þá hefur okkur gengið ágætlega. Þá koma hraðaupphlaupin með. Þetta er lykilatriði fyrir okkur.“ Haukar og Valur voru með talsverða yfirburði í deildarkeppninni í vetur en Janus reiknar engu að síður með einhverjum óvæntum úrslitum. „Ég held að allir eigi eftir að vinna leiki. Það var lítið á milli liðanna frá þriðja í áttunda sæti og ég er því spenntur að sjá hvað gerist.“ Olís-deild karla Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Úrslitakeppnin í Olísdeild karla hefst í kvöld þegar fyrstu fjórir leikirnir í 8-liða úrslitum karla hefjast. „Þetta er ný keppni og við höfum séð á undanförnum árum að það er ekkert gefið í þessu,“ sagði Janus Daði Smárason, leikmaður Hauka, en Haukar urðu deildarmeistarar í vetur og mæta Akureyri í 8-liða úrslitunum. „Við erum ánægðir með veturinn hingað til. Við misstum bikarinn í ákveðið klúður en við getum bætt nú upp fyrir það og vonandi klárað þessa úrslitakeppni með stæl.“ Hann segist ekki eiga von á því að Haukar endurtaki leikinn frá því í fyrra og vinni alla leiki sína í úrslitakeppninni. „Það er auðvitað draumurinn en ég tel að það sé ekki raunhæft. Við byrjum bara á því að spila við Akureyri og svo sjáum við til.“ Hann segir lykilatriði að spila agaðan og góðan varnarleik. „Þegar við höfum náð því þá hefur okkur gengið ágætlega. Þá koma hraðaupphlaupin með. Þetta er lykilatriði fyrir okkur.“ Haukar og Valur voru með talsverða yfirburði í deildarkeppninni í vetur en Janus reiknar engu að síður með einhverjum óvæntum úrslitum. „Ég held að allir eigi eftir að vinna leiki. Það var lítið á milli liðanna frá þriðja í áttunda sæti og ég er því spenntur að sjá hvað gerist.“
Olís-deild karla Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira