Fleiri fréttir Aðstoðarþjálfarinn heitur gegn KA KA er úr leik í Lengjubikarnum eftir tap gegn Fylki, 4-2, í lokaumferð riðlakeppninnar. 4.4.2016 20:46 Yaya Touré fer frá City í sumar Spilar ekki undir stjórn Pep Guardiola sem seldi hann frá Barcelona. 4.4.2016 20:00 Þrír Íslendingar léku í jafnteflisleik Íslendingaliðið Hammarby gerði jafntefli á heimavelli í fyrsta leik liðsins í sænsku úrvalsdeildinni. Það var gegn Östersunds og lokatölur 1-1. 4.4.2016 19:11 Pippen: Við myndum sópa Warriors og ég myndi halda Curry undir 20 stigum Scottie Pippen er harður á því að 1996-1996 lið Chicago Bulls er það besta í sögunni. 4.4.2016 17:30 Ótrúlegir 12 mánuðir að baki hjá Leicester Með átján stigum meira en næsta lið í öllum deildarleikjum síðan 4. apríl 2015. 4.4.2016 16:45 Stjarnan lánaði sinn efnilegasta leikmann Víkingur Ólafsvík fékk í dag lánsmann frá Stjörnunni fyrir átökin í Pepsi-deildinni næsta sumar. 4.4.2016 16:13 Óttar Magnús á heimleið og spilar með Víkingi í sumar Unglingalandsliðsmaðurinn snýr heim í Víkina eftir þrjú ár hjá Ajax í Hollandi. 4.4.2016 16:05 Frá Bruce til Chicharito: Sjáðu tíu af mikilvægustu mörkunum á Old Trafford Anthony Martial skoraði mark númer 1.000 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hér eru tíu af þeim allra mikilvægustu. 4.4.2016 15:15 Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki fyrir EM dráttinn Karlalandsliðið í handbolta sleppur við stórþjóðir þökk sé fimmta sætinu á EM 2014. 4.4.2016 14:30 70 leikir í beinni í sumar: Þetta eru fyrstu sjónvarpsleikir Pepsi-deildarinnar Minnst verða þrír leikir í beinni útsendingu frá Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. 4.4.2016 13:45 Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4.4.2016 13:00 Conte tekur við Chelsea í sumar Landsliðsþjálfari Ítalíu tekur við Lundúnarliðinu eftir EM í Frakklandi. 4.4.2016 12:20 Pato fimmti Brasilíumaðurinn sem skorar í fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni Veistu hverjir hinir fjórir Brassarnir eru sem byrjuðu með marki í ensku úrvalsdeildinni? 4.4.2016 12:00 Pavel: Getum skráð KR í sögubækurnar KR spilar sinn fyrsta leik í tólf daga þegar liðið mætir Njarðvík í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 4.4.2016 11:30 Kane segir hvaða þremur orðum Klopp hvíslaði að honum eftir leik Knattspyrnustjóri Liverpool tók utan um framherja Tottenham eftir jafntefli liðanna og sagði við hann þrjú orð. 4.4.2016 11:00 Aðeins Kane og Agüero eru búnir að skora meira en Gylfi Þór á árinu Íslenski landsliðsmaðurinn verið sjóðheitur með Swansea á nýju ári en hann skoraði tíunda mark sitt á leiktíðinni um helgina. 4.4.2016 10:30 Rooney: Ég á enn nokkur góð ár eftir Framherjinn fullviss um að hann hafi margt að bjóða næstu árin, bæði félagsliði sínu og landsliði. 4.4.2016 10:00 23 ára heimsmeistari lést eftir baráttu við krabbamein Suður-Kórea syrgir einn sinn fremsta íþróttamann, skautapretthlauparann Noh Jin-Kyu. 4.4.2016 09:30 Gylfi við BBC: Við erum ekki öruggir Miðjumaðurinn hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. 4.4.2016 09:00 Brunná opnaði með góðri veiði um helgina Sjóbirtingsveiðin var heilt yfir mjög góð um helgina og það virðist sem mikið af fiski sé í ánum sem gefur vonir til að tímabilið standi langt inní maí. 4.4.2016 08:57 Wilshere forsíðuefni fyrir rifrildi Sást eiga í samskiptum við lögreglu fyrir utan næturklúbb í London um helgina. 4.4.2016 08:30 Hitaði upp með Trump og vann sitt fyrsta mót Jim Herman fagnaði sínum fyrsta sigri á PGA-mótaröðinni um helgina. 4.4.2016 08:00 Meistararnir aftur á sigurbraut Golden State svaraði tapleiknum um helgina með því að skora 136 stig gegn Portland. 4.4.2016 07:30 Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka múrinn Gylfi Þór Sigurðsson bætir sitt persónulega markamet í ensku úrvalsdeildinni með hverju marki og á laugardaginn skoraði hann sitt tíunda deildarmark á leiktíðinni. 4.4.2016 07:00 Irina: Ég held að ég geti komist á Ólympíuleikana Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson unnu bæði þrjú gull á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Laugabóli um helgina en þau urðu bæði Íslandsmeistarar í fjölþraut í fyrsta sinn. 4.4.2016 06:00 Myndbandið um Cruyff sem var sýnt á Camp Nou fyrir El Clasico Johan Cruyff var Hollendingur en hann var líka mikill Börsungur og Barcelona minntist þessa frábæra fótboltamanns fyrir leik Barcelona og Real Madrid. 3.4.2016 23:30 Gylfi hefur skorað á móti helmingi ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu Stoke City varð í gær nýjasta liðið til að sækja boltann úr marki sínu eftir mark frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. 3.4.2016 23:00 Markahæsta landsliðskona sögunnar biðst afsökunar á að hafa keyrt full Abby Wambach, markahæsti leikmaður í sögu bandaríska landsliðsins, baðst í dag afsökunar á að hafa keyrt full. 3.4.2016 22:30 Freydís Halla þrefaldur Íslandsmeistari á skíðum Freydís Halla Einarsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson urðu í dag Íslandsmeistarar í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en keppt var í Skálafelli. 3.4.2016 22:11 Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3.4.2016 22:03 Haukur: Okkur er skítsama hvað er sagt um okkur "Við erum með mjög gott skotlið. Ef við fáum opin skot þá verðum við að skjóta," sagði Haukur Óskarsson, leikmaður Hauka, sigurreifur við Vísi eftir sigur á Tindastól í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 3.4.2016 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 73-61 | Haukar vörðu heimavöllinn Frábær varnarleikur í seinni hálfleik skilaði Haukum sigri á Tindastóli og 1-0 stöðu í einvíginu. 3.4.2016 21:30 Tvö rauð spjöld á loft þegar Inter tapaði á heimavelli | Roma rúllaði yfir Lazio Draumur Inter um að ná Meistaradeildarsæti fjarlægist eftir 1-2 tap fyrir Torino í kvöld. 3.4.2016 21:03 Elvar Páll tryggði Leiknismönnum sigur á Íslandsmeisturunum Leiknir R. bar sigurorð af FH með tveimur mörkum gegn einu í lokaumferð riðlakeppninnar í Lengjubikarnum. 3.4.2016 20:37 Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær sitt áttunda mark í þrettán deildarleikjum sínum með Swansea City á árinu 2016 og hefur skorað næstum því helming marka velska liðsins á nýju ári. 3.4.2016 20:33 Fanney setti nýtt Íslandsmet í bekkpressu Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans. 3.4.2016 20:23 Árni næstmarkahæstur í sigri Aue Árni Þór Sigtryggsson skoraði sex mörk fyrir Aue sem vann nauman sigur á Rimpar, 22-21, í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. 3.4.2016 20:23 Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3.4.2016 20:07 Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3.4.2016 19:45 Aron og félagar unnu Austur-Evrópudeildina Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska meistaraliðinu Veszprém urðu í dag meistarar í SEHA-deildinni í handbolta eftir 28-26 sigur á Vardar Skopje í úrslitaleik í dag. 3.4.2016 19:35 Hannes Þór og félagar efstir í Noregi Hannes Þór Halldórsson og félagar í Bodö/Glimt byrja tímabilið í norsku úrvalsdeildinni af krafti en í dag unnu þeir 3-1 sigur á Stabæk. 3.4.2016 18:54 Hjálmar byrjaði 14. tímabilið hjá IFK Göteborg á sigri Hjálmar Jónsson lék allan leikinn í miðri vörn IFK Göteborg sem vann 0-2 sigur á Falkenbergs í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 3.4.2016 18:39 Geir: Fyrri hálfleikurinn gerði okkur erfitt fyrir Íslenska landsliðið tapaði fyrir því norska í fyrsta leiknum undir stjórn Geirs Sveinssonar. 3.4.2016 18:21 Irina og Jón Sigurður urðu bæði þrefaldir Íslandsmeistarar um helgina Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson bættu í dag við tveimur Íslandsmeistaratitlum á einstökum áhöldum við Íslandsmeistaratitla sína í fjölþraut í gær. Íslandsmótinu í áhaldafimleikum 2016 lauk í Laugabóli í dag. 3.4.2016 17:37 Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-25 | Tap í fyrsta leiknum undir stjórn Geirs Ísland tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Geirs Sveinssonar þegar liðið sótti Noreg heim í dag. Lokatölur 29-25, Norðmönnum í vil. 3.4.2016 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Aðstoðarþjálfarinn heitur gegn KA KA er úr leik í Lengjubikarnum eftir tap gegn Fylki, 4-2, í lokaumferð riðlakeppninnar. 4.4.2016 20:46
Yaya Touré fer frá City í sumar Spilar ekki undir stjórn Pep Guardiola sem seldi hann frá Barcelona. 4.4.2016 20:00
Þrír Íslendingar léku í jafnteflisleik Íslendingaliðið Hammarby gerði jafntefli á heimavelli í fyrsta leik liðsins í sænsku úrvalsdeildinni. Það var gegn Östersunds og lokatölur 1-1. 4.4.2016 19:11
Pippen: Við myndum sópa Warriors og ég myndi halda Curry undir 20 stigum Scottie Pippen er harður á því að 1996-1996 lið Chicago Bulls er það besta í sögunni. 4.4.2016 17:30
Ótrúlegir 12 mánuðir að baki hjá Leicester Með átján stigum meira en næsta lið í öllum deildarleikjum síðan 4. apríl 2015. 4.4.2016 16:45
Stjarnan lánaði sinn efnilegasta leikmann Víkingur Ólafsvík fékk í dag lánsmann frá Stjörnunni fyrir átökin í Pepsi-deildinni næsta sumar. 4.4.2016 16:13
Óttar Magnús á heimleið og spilar með Víkingi í sumar Unglingalandsliðsmaðurinn snýr heim í Víkina eftir þrjú ár hjá Ajax í Hollandi. 4.4.2016 16:05
Frá Bruce til Chicharito: Sjáðu tíu af mikilvægustu mörkunum á Old Trafford Anthony Martial skoraði mark númer 1.000 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hér eru tíu af þeim allra mikilvægustu. 4.4.2016 15:15
Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki fyrir EM dráttinn Karlalandsliðið í handbolta sleppur við stórþjóðir þökk sé fimmta sætinu á EM 2014. 4.4.2016 14:30
70 leikir í beinni í sumar: Þetta eru fyrstu sjónvarpsleikir Pepsi-deildarinnar Minnst verða þrír leikir í beinni útsendingu frá Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. 4.4.2016 13:45
Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4.4.2016 13:00
Conte tekur við Chelsea í sumar Landsliðsþjálfari Ítalíu tekur við Lundúnarliðinu eftir EM í Frakklandi. 4.4.2016 12:20
Pato fimmti Brasilíumaðurinn sem skorar í fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni Veistu hverjir hinir fjórir Brassarnir eru sem byrjuðu með marki í ensku úrvalsdeildinni? 4.4.2016 12:00
Pavel: Getum skráð KR í sögubækurnar KR spilar sinn fyrsta leik í tólf daga þegar liðið mætir Njarðvík í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 4.4.2016 11:30
Kane segir hvaða þremur orðum Klopp hvíslaði að honum eftir leik Knattspyrnustjóri Liverpool tók utan um framherja Tottenham eftir jafntefli liðanna og sagði við hann þrjú orð. 4.4.2016 11:00
Aðeins Kane og Agüero eru búnir að skora meira en Gylfi Þór á árinu Íslenski landsliðsmaðurinn verið sjóðheitur með Swansea á nýju ári en hann skoraði tíunda mark sitt á leiktíðinni um helgina. 4.4.2016 10:30
Rooney: Ég á enn nokkur góð ár eftir Framherjinn fullviss um að hann hafi margt að bjóða næstu árin, bæði félagsliði sínu og landsliði. 4.4.2016 10:00
23 ára heimsmeistari lést eftir baráttu við krabbamein Suður-Kórea syrgir einn sinn fremsta íþróttamann, skautapretthlauparann Noh Jin-Kyu. 4.4.2016 09:30
Gylfi við BBC: Við erum ekki öruggir Miðjumaðurinn hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. 4.4.2016 09:00
Brunná opnaði með góðri veiði um helgina Sjóbirtingsveiðin var heilt yfir mjög góð um helgina og það virðist sem mikið af fiski sé í ánum sem gefur vonir til að tímabilið standi langt inní maí. 4.4.2016 08:57
Wilshere forsíðuefni fyrir rifrildi Sást eiga í samskiptum við lögreglu fyrir utan næturklúbb í London um helgina. 4.4.2016 08:30
Hitaði upp með Trump og vann sitt fyrsta mót Jim Herman fagnaði sínum fyrsta sigri á PGA-mótaröðinni um helgina. 4.4.2016 08:00
Meistararnir aftur á sigurbraut Golden State svaraði tapleiknum um helgina með því að skora 136 stig gegn Portland. 4.4.2016 07:30
Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka múrinn Gylfi Þór Sigurðsson bætir sitt persónulega markamet í ensku úrvalsdeildinni með hverju marki og á laugardaginn skoraði hann sitt tíunda deildarmark á leiktíðinni. 4.4.2016 07:00
Irina: Ég held að ég geti komist á Ólympíuleikana Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson unnu bæði þrjú gull á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Laugabóli um helgina en þau urðu bæði Íslandsmeistarar í fjölþraut í fyrsta sinn. 4.4.2016 06:00
Myndbandið um Cruyff sem var sýnt á Camp Nou fyrir El Clasico Johan Cruyff var Hollendingur en hann var líka mikill Börsungur og Barcelona minntist þessa frábæra fótboltamanns fyrir leik Barcelona og Real Madrid. 3.4.2016 23:30
Gylfi hefur skorað á móti helmingi ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu Stoke City varð í gær nýjasta liðið til að sækja boltann úr marki sínu eftir mark frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. 3.4.2016 23:00
Markahæsta landsliðskona sögunnar biðst afsökunar á að hafa keyrt full Abby Wambach, markahæsti leikmaður í sögu bandaríska landsliðsins, baðst í dag afsökunar á að hafa keyrt full. 3.4.2016 22:30
Freydís Halla þrefaldur Íslandsmeistari á skíðum Freydís Halla Einarsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson urðu í dag Íslandsmeistarar í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en keppt var í Skálafelli. 3.4.2016 22:11
Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3.4.2016 22:03
Haukur: Okkur er skítsama hvað er sagt um okkur "Við erum með mjög gott skotlið. Ef við fáum opin skot þá verðum við að skjóta," sagði Haukur Óskarsson, leikmaður Hauka, sigurreifur við Vísi eftir sigur á Tindastól í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 3.4.2016 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 73-61 | Haukar vörðu heimavöllinn Frábær varnarleikur í seinni hálfleik skilaði Haukum sigri á Tindastóli og 1-0 stöðu í einvíginu. 3.4.2016 21:30
Tvö rauð spjöld á loft þegar Inter tapaði á heimavelli | Roma rúllaði yfir Lazio Draumur Inter um að ná Meistaradeildarsæti fjarlægist eftir 1-2 tap fyrir Torino í kvöld. 3.4.2016 21:03
Elvar Páll tryggði Leiknismönnum sigur á Íslandsmeisturunum Leiknir R. bar sigurorð af FH með tveimur mörkum gegn einu í lokaumferð riðlakeppninnar í Lengjubikarnum. 3.4.2016 20:37
Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær sitt áttunda mark í þrettán deildarleikjum sínum með Swansea City á árinu 2016 og hefur skorað næstum því helming marka velska liðsins á nýju ári. 3.4.2016 20:33
Fanney setti nýtt Íslandsmet í bekkpressu Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans. 3.4.2016 20:23
Árni næstmarkahæstur í sigri Aue Árni Þór Sigtryggsson skoraði sex mörk fyrir Aue sem vann nauman sigur á Rimpar, 22-21, í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. 3.4.2016 20:23
Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3.4.2016 20:07
Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3.4.2016 19:45
Aron og félagar unnu Austur-Evrópudeildina Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska meistaraliðinu Veszprém urðu í dag meistarar í SEHA-deildinni í handbolta eftir 28-26 sigur á Vardar Skopje í úrslitaleik í dag. 3.4.2016 19:35
Hannes Þór og félagar efstir í Noregi Hannes Þór Halldórsson og félagar í Bodö/Glimt byrja tímabilið í norsku úrvalsdeildinni af krafti en í dag unnu þeir 3-1 sigur á Stabæk. 3.4.2016 18:54
Hjálmar byrjaði 14. tímabilið hjá IFK Göteborg á sigri Hjálmar Jónsson lék allan leikinn í miðri vörn IFK Göteborg sem vann 0-2 sigur á Falkenbergs í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 3.4.2016 18:39
Geir: Fyrri hálfleikurinn gerði okkur erfitt fyrir Íslenska landsliðið tapaði fyrir því norska í fyrsta leiknum undir stjórn Geirs Sveinssonar. 3.4.2016 18:21
Irina og Jón Sigurður urðu bæði þrefaldir Íslandsmeistarar um helgina Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson bættu í dag við tveimur Íslandsmeistaratitlum á einstökum áhöldum við Íslandsmeistaratitla sína í fjölþraut í gær. Íslandsmótinu í áhaldafimleikum 2016 lauk í Laugabóli í dag. 3.4.2016 17:37
Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-25 | Tap í fyrsta leiknum undir stjórn Geirs Ísland tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Geirs Sveinssonar þegar liðið sótti Noreg heim í dag. Lokatölur 29-25, Norðmönnum í vil. 3.4.2016 17:30