Fleiri fréttir

Irina: Ég held að ég geti komist á Ólympíuleikana

Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson unnu bæði þrjú gull á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Laugabóli um helgina en þau urðu bæði Íslandsmeistarar í fjölþraut í fyrsta sinn.

Haukur: Okkur er skítsama hvað er sagt um okkur

"Við erum með mjög gott skotlið. Ef við fáum opin skot þá verðum við að skjóta," sagði Haukur Óskarsson, leikmaður Hauka, sigurreifur við Vísi eftir sigur á Tindastól í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta.

Fanney setti nýtt Íslandsmet í bekkpressu

Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans.

Árni næstmarkahæstur í sigri Aue

Árni Þór Sigtryggsson skoraði sex mörk fyrir Aue sem vann nauman sigur á Rimpar, 22-21, í þýsku B-deildinni í handbolta í dag.

Aron og félagar unnu Austur-Evrópudeildina

Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska meistaraliðinu Veszprém urðu í dag meistarar í SEHA-deildinni í handbolta eftir 28-26 sigur á Vardar Skopje í úrslitaleik í dag.

Sjá næstu 50 fréttir