Fleiri fréttir

Guðjón Valur: Dagarnir misjafnir eins og hjá öllum öðrum

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það séu alltaf forréttindi að fá að spila fyrir hönd Íslands og að leikmenn liðsins séu ákveðnir í að standast pressuna sem íslenska þjóðin setur á liðið.

Jakob stigahæstur í naumu tapi

Jakob Örn Sigurðsson átti góðan leik en þurfti að sætta sig við fimm stiga tap gegn Nassjö í sænsku deildinni í dag en á sama tíma unnu Hlynur Bæringsson og félagar í Sundsvall Dragons annan leik sinn í röð.

Helgi Már leggur skóna á hilluna í vor

Helgi Már Magnússon, leikmaður KR og íslenska landsliðsins, ætlar að leggja skóna á hilluna að tímabilinu loknu í Dominos-deild karla en hann mun flytja erlendis næsta sumar.

Hiddink: Þurftum á þessum sigri að halda

Knattspyrnustjóri Chelsea var að vonum sáttur eftir sannfærandi 3-0 sigur Chelsea á Crystal Palace í dag en þetta var fyrsti sigur Chelsea í annarri stjóratíð Hiddink með félagið.

Lærisveinar Patreks lögðu Portúgal

Austurríska landsliðið vann fjögurra marka sigur á Portúgal í æfingarleik í dag en lærisveinar Patreks undirbúa sig þessa dagana fyrir leiki sem eru framundan í undankeppni HM.

Enn þynnist hópurinn hjá Degi

Michael Allendorf sem átti að taka stöðu Uwe Gensheimer á EM í þýska landsliðinu í handbolta verður ekki með í Póllandi vegna meiðsla.

Bjóða aðdáendum laun fyrir að moka af vellinum

Stuðningsmenn Buffalo Bills geta aflað sér auka penings á morgun með því að mæta og moka snjó af velli liðsins fyrir leik kvöldsins gegn New York Jets í lokaleik NFL-deildarinnar.

Varamaðurinn Partey sá um Levante

Atletico Madrid nýtti tækifærið og náði toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar á ný með 1-0 sigri á Levante á heimavelli í kvöld en Atletico Madrid er með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar þegar deildin er tæplega hálfnuð.

Fyrrum leikmaður Wigan fannst látinn

Staðfest var í dag að Steve Gohouri, fyrrum leikmaður Wigan í ensku úrvalsdeildinni, hafi fundist látinn í Þýskalandi á dögunum en Gouhouri skoraði meðal annars jöfnunarmark Wigan á Anfield á sínum tíma.

Pellegrini: Þetta var verðskuldaður sigur

Síleski knattspyrnustjóri Manchester City hrósaði leikmönnum sínum eftir fyrsta útisigur liðsins í tæpa fjóra mánuði eftir að hafa verið marki undir tíu mínútum fyrir leikslok.

Lærisveinar Patreks áttu engin svör gegn Túnis

Austurríska landsliðið í handbolta undir stjórn Patreks Jóhannessonar átti engin svör gegn Túnis í dag en austurríska liðið er að undirbúa sig fyrir leiki sem eru framundan í undankeppni HM.

Aron Einar lék allan leikinn í naumum sigri

Landsliðsfyrirliðinn lék allar 90 mínútur leiksins í 1-0 sigri Cardiff á Blackburn í dag en Jóhann Berg og félagar í Charlton þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Nottingham Forest.

Sér ekki eftir því að hafa selt Hernandez

Hollenski knattspyrnustjórinn Louis Van Gaal segist ekki sjá eftir því að hafa selt Javier Hernandez og Robin Van Persie þrátt fyrir erfiðleika liðsins fyrir framan markið undanfarnar vikur.

Snýr Kerr aftur á hliðarlínuna í nótt?

Þjálfari meistaranna stýrir fyrsta leik sínum í vetur gegn Denver Nuggets í nótt ef marka má miðla vestanhafs en Golden State hefur í fjarveru hans byrjað tímabilið af miklum krafti.

Ighalo ætlar ekki að yfirgefa nýliðana í janúar

Einn heitasti framherji ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana, Odion Ighalo, segist ekki hafa áhuga á því að ganga til liðs við Atletico Madrid í janúarglugganum en hann ætlar að klára tímabilið með Watford.

Ætlar að ræða við Klopp um framtíð Balotelli

Umboðsmaður Mario Balotelli segist ætla að ræða við Jurgen Klopp um framtíð Mario Balotelli hjá Liverpool en hann segir skjóstæðing sinn ekki hafa fengið nóg af tækifærum undir stjórn Brendan Rodgers.

Lakers vann annan leikinn í röð

Los Angeles Lakers vann níu stiga sigur á Philadelphia 76ers í leik lélegustu liðanna í NBA-deildinni í nótt en þetta er í fyrsta sinn í tæpt ár sem Lakers vinnur tvo leiki í röð.

Svona verður íþróttaárið 2016

Íslenskir íþróttamenn verða áfram í sviðsljósinu á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag mögulega íslenska íþróttahápunkta á næstu tólf mánuðum.

Cech talar tungum í marki Arsenal

Petr Cech, markvörður Arsenal og tékkneska landsliðsins í fótbolta, er mikill tungumálamaður og hann nýtir sér það vel í fótboltanum.

Nasr: Sauber verður allt öðruvísi 2016

Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr.

Sjá næstu 50 fréttir