Fleiri fréttir

Michael Jordan áfram númer eitt

Michael Jordan heldur toppsætinu sem besti íþróttamaður sögunnar í Bandaríkjunum en Harris Poll gaf út nýja könnun sína um þessi áramót. Tveir nýir íþróttamenn koma nú inn á topp tíu listann.

NBA: Golden State náði að vinna án Curry | Myndbönd

Golden State Warriors lék sinn annan leik í röð án Stephen Curry í NBA-deildinni í nótt en nú gekk mun betur en á móti Dallas. Russell Westbrook átti stórleik í sigri Oklahoma City og Los Angeles Clippers liðið vann sinn fimmta leik í röð.

Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári?

2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng.

Valur heldur áfram að safna liði

Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals.

Aldrei verið jafn hissa á ævinni

Íþróttamaður ársins var útnefndur í 60. sinn í gær og hlaut sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir sæmdarheitið í ár. Hún braut blað í íþróttasögu Íslands á árinu sem er að líða og stefnir enn hærra á næsta ári.

Fertugur á tímamótum

Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger.

Eygló Ósk: Ætla að leyfa þessu að koma mér á óvart aftur

Eins og fram hefur komið var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir valinn Íþróttamaður ársins 2015. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu en niðurstöður þess voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld.

Peyton loksins klár í bátana

Eftir nokkrar vikur á hliðarlínunni vegna meiðsla er Peyton Manning aftur tilbúinn í slaginn. Það er samt ekki víst að hann spili með Denver Broncos um næstu helgi.

Íþróttamaður ársins 2015 | Myndir

Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins

Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Eygló Ósk Íþróttamaður ársins 2015

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, hlaut í kvöld sæmdarheitið Íþróttamaður ársins þegar niðurstöður kosningar Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Langþráður sigur hjá Drekunum

Hlynur Bæringsson átti góðan leik þegar Sundvall Dragons vann öruggan 30 stiga sigur, 98-68, á ecoÖrebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir