Fleiri fréttir Manchester United í 92. og síðasta sæti á þessum lista Manchester United fagnaði ekki sigri í síðustu átta leikjum ársins 2015 en það er ekki bara léleg stigasöfnun sem pirrar stuðningsmenn liðsins. 1.1.2016 16:00 Öðruvísi íþróttamyndir ársins hjá Getty Viðburðarríkt íþróttaár er að baki og flestir fjölmiðlar nota tækifærið og fara yfir liðið ár í íþróttaflóru heimsins. 1.1.2016 15:15 Michael Jordan áfram númer eitt Michael Jordan heldur toppsætinu sem besti íþróttamaður sögunnar í Bandaríkjunum en Harris Poll gaf út nýja könnun sína um þessi áramót. Tveir nýir íþróttamenn koma nú inn á topp tíu listann. 1.1.2016 14:30 Katrín nú ein af „Bellunum" | Samdi við nýliðana Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun spila áfram í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta en hún hefur samið við nýliða Doncaster Rovers. 1.1.2016 13:45 Klopp lætur það ekki pirra sig að vera kallaður mjúki Þjóðverjinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, lét ummæli Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Sunderland, ekki fara í taugarnar á sér. 1.1.2016 13:00 Van Gaal kallar Gylfa og félaga draugaliðið sitt | Myndband Louis van Gaal og lærisveinar hans í Manchester United fögnuðu ekki sigri í átta síðustu leikjum ársins 2015 en fyrsti leikurinn á nýju ári verður á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City. 1.1.2016 12:30 Ruslakjaftur Ívars Websters lykillinn að 100 stiga leik Danny Shouse Danny Shouse er með þeim eftirminnilegri bandarísku leikmönnum sem hafa spilað í íslenska körfuboltanum og hann fór meðal annars fyrir tveimur fyrstu Íslandsmeistaratitlum Njarðvíkinga í upphafi níunda áratugarins. 1.1.2016 11:45 Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. 1.1.2016 11:00 NBA: Golden State náði að vinna án Curry | Myndbönd Golden State Warriors lék sinn annan leik í röð án Stephen Curry í NBA-deildinni í nótt en nú gekk mun betur en á móti Dallas. Russell Westbrook átti stórleik í sigri Oklahoma City og Los Angeles Clippers liðið vann sinn fimmta leik í röð. 1.1.2016 10:00 Ein helsta vonarstjarna Þýskalands undir smásjá Man City Leroy Sané, 19 ára leikmaður Schalke 04, er undir smásjánni hjá Manchester City. 1.1.2016 09:00 Ítalskur landsliðsmaður gæti verið á leið til Norwich Samkvæmt frétt BBC hefur Norwich City gert Inter tilboð upp á 10 milljónir evra í ítalska landsliðsmanninn Andrea Ranocchia. 1.1.2016 08:00 Styttist í endurkomu Jagielka Það styttist í að Phil Jagielka, varnarmaður Everton, snúi aftur á völlinn eftir hnémeiðsli. 1.1.2016 06:00 Butland styrkir breska kvennalandsliðið til þátttöku á HM heyrnarlausra Jack Butland, markvörður Stoke City, hefur átt stórgott tímabil það sem af er í ensku úrvalsdeildinni. 31.12.2015 22:00 Fyrrverandi þjálfari Arons tekur við dönsku meisturunum KIF Kolding Köbenhavn, dönsku meistararnir í handbolta, hafa rekið þjálfara sinn, Henrik Kronborg. Við starfi hans tekur Spánverjinn Antonio Carlos Ortega. 31.12.2015 20:00 Lippi: Ancelotti er besti þjálfari í heimi Ítalinn Marcelo Lippi segir að landi sinn, Carlo Ancelotti, sé besti þjálfari heims. 31.12.2015 18:00 Neville bíður eftir sínum fyrsta deildarsigri hjá Valencia Gary Neville bíður enn eftir sínum fyrsta deildarsigri sem knattspyrnustjóri Valencia en liðið beið lægri hlut, 1-0, fyrir Villarreal í dag. 31.12.2015 17:05 Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31.12.2015 16:25 Fyrrverandi landsliðsmaður Íslands orðinn þjálfari Púertó Ríkó Jaliesky Garcia, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta, er tekinn við landsliði Púertó Ríkó. 31.12.2015 15:07 Góðar fréttir fyrir West Ham | Payet verður með gegn Liverpool Franski miðjumaðurinn Dimitri Payet snýr aftur í lið West Ham þegar það tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 31.12.2015 14:00 Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31.12.2015 13:00 Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31.12.2015 12:04 Ragnar: Dreymir um að spila með Liverpool Miðvörðurinn öflugi vill róa á önnur mið. 31.12.2015 11:00 Dallas lagði meistarana að velli | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31.12.2015 09:57 Aldrei verið jafn hissa á ævinni Íþróttamaður ársins var útnefndur í 60. sinn í gær og hlaut sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir sæmdarheitið í ár. Hún braut blað í íþróttasögu Íslands á árinu sem er að líða og stefnir enn hærra á næsta ári. 31.12.2015 07:00 Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30.12.2015 23:15 Eygló Ósk: Ætla að leyfa þessu að koma mér á óvart aftur Eins og fram hefur komið var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir valinn Íþróttamaður ársins 2015. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu en niðurstöður þess voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. 30.12.2015 23:13 Sigríður og Ríkharður tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigríður Sigurðardóttir og Ríkharður Jónsson voru í kvöld tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ en þau voru heiðruð í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2015 var útnefndur. 30.12.2015 22:35 Peyton loksins klár í bátana Eftir nokkrar vikur á hliðarlínunni vegna meiðsla er Peyton Manning aftur tilbúinn í slaginn. Það er samt ekki víst að hann spili með Denver Broncos um næstu helgi. 30.12.2015 22:30 Íþróttamaður ársins 2015 | Myndir Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30.12.2015 22:22 Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30.12.2015 22:02 Messi á skotskónum í 500. leiknum Barcelona endurheimti toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með öruggum 4-0 sigri á Real Betis á Nývangi í kvöldi. 30.12.2015 21:45 Benteke aftur hetja Liverpool | Sjáðu markið Liverpool lyfti sér upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 sigri á Sunderland í kvöld. Þetta var síðasti leikur ársins í úrvalsdeildinni. 30.12.2015 21:30 Eygló Ósk Íþróttamaður ársins 2015 Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, hlaut í kvöld sæmdarheitið Íþróttamaður ársins þegar niðurstöður kosningar Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30.12.2015 21:25 Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins | Heimir þjálfari ársins A-landslið karla í fótbolta var í kvöld valið lið ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en niðurstöður kosninga þeirra voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30.12.2015 21:20 Langþráður sigur hjá Drekunum Hlynur Bæringsson átti góðan leik þegar Sundvall Dragons vann öruggan 30 stiga sigur, 98-68, á ecoÖrebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 30.12.2015 20:03 Íslendingarnir með sex af sjö síðustu mörkum Ricoh Tandri Már Konráðsson var hetja Ricoh sem vann nauman eins marks sigur, 23-22, á Ystads í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 30.12.2015 19:47 Arsenal fékk flest stig á árinu 2015 Arsenal komst í fyrrakvöld á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Bournemouth á Emirates-leikvanginum í London. 30.12.2015 17:45 Ronaldo með tvö þegar Real Madrid fór á toppinn Cristiano Ronaldo var í aðalhlutverki þegar Real Madrid tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-1 sigri á Real Sociedad á heimavelli í dag. 30.12.2015 16:45 Þjálfari Skallagrímsliðsins vann fyrir spænska sambandið í jólafríinu Eini taplausi meistaraflokksþjálfarinn í efstu tveimur körfuboltadeildum karla og kvenna á Íslandi hélt þjálfaranámskeið fyrir spænska körfuknattleikssambandið þegar hann fór heim til Spánar um jólin. 30.12.2015 16:38 Barcelona gæti opnað veskið í janúar Félagaskiptabanni Barcelona lýkur 1. janúar og mun hið ógnarsterka lið þá styrkjast enn frekar. 30.12.2015 16:15 Ward vill fá markvarðarstöðuna hjá Liverpool Hinn 22 ára gamli markvörður Danny Ward snýr aftur í herbúðir Liverpool eftir áramót og gæti fengið tækifæri í markinu. 30.12.2015 15:45 Shaqiri: Stoke á að stefna á topp fjögur Xherdan Shaqiri segir að enska úrvalsdeildin sé óútreiknanleg og að Stoke eigi að stefna eins hátt og mögulegt er. 30.12.2015 15:15 Fær Harry Redknapp starf í Slóveníu? Harry Redknapp er líklegur til að verða næsti þjálfari slóvenska liðsins Olimpija Ljubljana samkvæmt frétt hjá Guardian. 30.12.2015 14:51 Íslensku strákarnir mæta Grikkjum á heimavelli Alfreðs í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun spila vináttulandsleik við Grikkland 29. mars næstkomandi og mun leikurinn fara fram á heimavelli landsliðsmannsins Alfreðs Finnbogasonar. 30.12.2015 14:08 Curry missir líklega af tveimur leikjum Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, meiddist í leik Warriors og Sacramento á mánudag. 30.12.2015 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Manchester United í 92. og síðasta sæti á þessum lista Manchester United fagnaði ekki sigri í síðustu átta leikjum ársins 2015 en það er ekki bara léleg stigasöfnun sem pirrar stuðningsmenn liðsins. 1.1.2016 16:00
Öðruvísi íþróttamyndir ársins hjá Getty Viðburðarríkt íþróttaár er að baki og flestir fjölmiðlar nota tækifærið og fara yfir liðið ár í íþróttaflóru heimsins. 1.1.2016 15:15
Michael Jordan áfram númer eitt Michael Jordan heldur toppsætinu sem besti íþróttamaður sögunnar í Bandaríkjunum en Harris Poll gaf út nýja könnun sína um þessi áramót. Tveir nýir íþróttamenn koma nú inn á topp tíu listann. 1.1.2016 14:30
Katrín nú ein af „Bellunum" | Samdi við nýliðana Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun spila áfram í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta en hún hefur samið við nýliða Doncaster Rovers. 1.1.2016 13:45
Klopp lætur það ekki pirra sig að vera kallaður mjúki Þjóðverjinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, lét ummæli Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Sunderland, ekki fara í taugarnar á sér. 1.1.2016 13:00
Van Gaal kallar Gylfa og félaga draugaliðið sitt | Myndband Louis van Gaal og lærisveinar hans í Manchester United fögnuðu ekki sigri í átta síðustu leikjum ársins 2015 en fyrsti leikurinn á nýju ári verður á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City. 1.1.2016 12:30
Ruslakjaftur Ívars Websters lykillinn að 100 stiga leik Danny Shouse Danny Shouse er með þeim eftirminnilegri bandarísku leikmönnum sem hafa spilað í íslenska körfuboltanum og hann fór meðal annars fyrir tveimur fyrstu Íslandsmeistaratitlum Njarðvíkinga í upphafi níunda áratugarins. 1.1.2016 11:45
Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. 1.1.2016 11:00
NBA: Golden State náði að vinna án Curry | Myndbönd Golden State Warriors lék sinn annan leik í röð án Stephen Curry í NBA-deildinni í nótt en nú gekk mun betur en á móti Dallas. Russell Westbrook átti stórleik í sigri Oklahoma City og Los Angeles Clippers liðið vann sinn fimmta leik í röð. 1.1.2016 10:00
Ein helsta vonarstjarna Þýskalands undir smásjá Man City Leroy Sané, 19 ára leikmaður Schalke 04, er undir smásjánni hjá Manchester City. 1.1.2016 09:00
Ítalskur landsliðsmaður gæti verið á leið til Norwich Samkvæmt frétt BBC hefur Norwich City gert Inter tilboð upp á 10 milljónir evra í ítalska landsliðsmanninn Andrea Ranocchia. 1.1.2016 08:00
Styttist í endurkomu Jagielka Það styttist í að Phil Jagielka, varnarmaður Everton, snúi aftur á völlinn eftir hnémeiðsli. 1.1.2016 06:00
Butland styrkir breska kvennalandsliðið til þátttöku á HM heyrnarlausra Jack Butland, markvörður Stoke City, hefur átt stórgott tímabil það sem af er í ensku úrvalsdeildinni. 31.12.2015 22:00
Fyrrverandi þjálfari Arons tekur við dönsku meisturunum KIF Kolding Köbenhavn, dönsku meistararnir í handbolta, hafa rekið þjálfara sinn, Henrik Kronborg. Við starfi hans tekur Spánverjinn Antonio Carlos Ortega. 31.12.2015 20:00
Lippi: Ancelotti er besti þjálfari í heimi Ítalinn Marcelo Lippi segir að landi sinn, Carlo Ancelotti, sé besti þjálfari heims. 31.12.2015 18:00
Neville bíður eftir sínum fyrsta deildarsigri hjá Valencia Gary Neville bíður enn eftir sínum fyrsta deildarsigri sem knattspyrnustjóri Valencia en liðið beið lægri hlut, 1-0, fyrir Villarreal í dag. 31.12.2015 17:05
Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31.12.2015 16:25
Fyrrverandi landsliðsmaður Íslands orðinn þjálfari Púertó Ríkó Jaliesky Garcia, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta, er tekinn við landsliði Púertó Ríkó. 31.12.2015 15:07
Góðar fréttir fyrir West Ham | Payet verður með gegn Liverpool Franski miðjumaðurinn Dimitri Payet snýr aftur í lið West Ham þegar það tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 31.12.2015 14:00
Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31.12.2015 13:00
Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31.12.2015 12:04
Dallas lagði meistarana að velli | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31.12.2015 09:57
Aldrei verið jafn hissa á ævinni Íþróttamaður ársins var útnefndur í 60. sinn í gær og hlaut sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir sæmdarheitið í ár. Hún braut blað í íþróttasögu Íslands á árinu sem er að líða og stefnir enn hærra á næsta ári. 31.12.2015 07:00
Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30.12.2015 23:15
Eygló Ósk: Ætla að leyfa þessu að koma mér á óvart aftur Eins og fram hefur komið var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir valinn Íþróttamaður ársins 2015. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu en niðurstöður þess voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. 30.12.2015 23:13
Sigríður og Ríkharður tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigríður Sigurðardóttir og Ríkharður Jónsson voru í kvöld tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ en þau voru heiðruð í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2015 var útnefndur. 30.12.2015 22:35
Peyton loksins klár í bátana Eftir nokkrar vikur á hliðarlínunni vegna meiðsla er Peyton Manning aftur tilbúinn í slaginn. Það er samt ekki víst að hann spili með Denver Broncos um næstu helgi. 30.12.2015 22:30
Íþróttamaður ársins 2015 | Myndir Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30.12.2015 22:22
Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30.12.2015 22:02
Messi á skotskónum í 500. leiknum Barcelona endurheimti toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með öruggum 4-0 sigri á Real Betis á Nývangi í kvöldi. 30.12.2015 21:45
Benteke aftur hetja Liverpool | Sjáðu markið Liverpool lyfti sér upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 sigri á Sunderland í kvöld. Þetta var síðasti leikur ársins í úrvalsdeildinni. 30.12.2015 21:30
Eygló Ósk Íþróttamaður ársins 2015 Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, hlaut í kvöld sæmdarheitið Íþróttamaður ársins þegar niðurstöður kosningar Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30.12.2015 21:25
Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins | Heimir þjálfari ársins A-landslið karla í fótbolta var í kvöld valið lið ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en niðurstöður kosninga þeirra voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30.12.2015 21:20
Langþráður sigur hjá Drekunum Hlynur Bæringsson átti góðan leik þegar Sundvall Dragons vann öruggan 30 stiga sigur, 98-68, á ecoÖrebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 30.12.2015 20:03
Íslendingarnir með sex af sjö síðustu mörkum Ricoh Tandri Már Konráðsson var hetja Ricoh sem vann nauman eins marks sigur, 23-22, á Ystads í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 30.12.2015 19:47
Arsenal fékk flest stig á árinu 2015 Arsenal komst í fyrrakvöld á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Bournemouth á Emirates-leikvanginum í London. 30.12.2015 17:45
Ronaldo með tvö þegar Real Madrid fór á toppinn Cristiano Ronaldo var í aðalhlutverki þegar Real Madrid tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-1 sigri á Real Sociedad á heimavelli í dag. 30.12.2015 16:45
Þjálfari Skallagrímsliðsins vann fyrir spænska sambandið í jólafríinu Eini taplausi meistaraflokksþjálfarinn í efstu tveimur körfuboltadeildum karla og kvenna á Íslandi hélt þjálfaranámskeið fyrir spænska körfuknattleikssambandið þegar hann fór heim til Spánar um jólin. 30.12.2015 16:38
Barcelona gæti opnað veskið í janúar Félagaskiptabanni Barcelona lýkur 1. janúar og mun hið ógnarsterka lið þá styrkjast enn frekar. 30.12.2015 16:15
Ward vill fá markvarðarstöðuna hjá Liverpool Hinn 22 ára gamli markvörður Danny Ward snýr aftur í herbúðir Liverpool eftir áramót og gæti fengið tækifæri í markinu. 30.12.2015 15:45
Shaqiri: Stoke á að stefna á topp fjögur Xherdan Shaqiri segir að enska úrvalsdeildin sé óútreiknanleg og að Stoke eigi að stefna eins hátt og mögulegt er. 30.12.2015 15:15
Fær Harry Redknapp starf í Slóveníu? Harry Redknapp er líklegur til að verða næsti þjálfari slóvenska liðsins Olimpija Ljubljana samkvæmt frétt hjá Guardian. 30.12.2015 14:51
Íslensku strákarnir mæta Grikkjum á heimavelli Alfreðs í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun spila vináttulandsleik við Grikkland 29. mars næstkomandi og mun leikurinn fara fram á heimavelli landsliðsmannsins Alfreðs Finnbogasonar. 30.12.2015 14:08
Curry missir líklega af tveimur leikjum Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, meiddist í leik Warriors og Sacramento á mánudag. 30.12.2015 13:45