

Michu sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni árið 2012 en er nú kominn í lið í fjórðu efstu deild á Spáni.
Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús.
Granit Xhaka hefur afrekað að fá fimm rauð spjöld í 95 leikjum með Gladbach í Þýskalandi.
Pat Nevin fullyrti í útvarpsþætti BBC að Cesc Fabregas hafi verið leikmaðurinn sem vildi frekar tapa en vinna undir stjórn Mourinho.
Blaðamenn Sky Sports hafa farið yfir leiki ensku úrvalsdeildarliðinna yfir jól og áramótin og reiknað út hvaða lið í deildinni eiga erfiðustu leikina yfir hátíðirnar í ár.
Miklar vangaveltur um framtíð Louis van Gaal hjá Manchester United og hvort að Jose Mourinho bíði handan við hornið.
Arsenal vann 2-1 sigur á Manchester City í lokaleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar og minnkaði forskot Leicester City á toppnum í tvö stig.
Tveir leikmenn Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta fengu leiðinlegar fréttir þegar þær voru að keppa á heimsmeistaramótinu í Danmörku.
Sky Sports fór yfir tölfræði Manchester United í fyrstu sautján leikjunum í ensku úrvalsdeildinni en tap á móti Norwich á heimavelli um helgina þýðir að United er búið að spila sex leiki í röð án þess að vinna.
Reggie Jackson, leikmaður Detroit Pistons, og Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs, voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í vikunni 14. til 20. desember. Jackson þótti bestur í Austurdeildinni en Leonard í Vesturdeildinni.
Norski landsliðsmaðurinn Alexander Söderlund spilar ekki áfram með norsku meisturum í Rosenborg því félagið hefur samþykkt að selja aðalframherja sinn til franska liðsins Saint-Etienne.
Arsenal saknaði ekki Alexis Sánchez í 2-1 sigri á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og liðið verður áfram án Sílemannsins frábæra í næstu leikjum sínum.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR á enn möguleika á því að komast á evrópsku mótaröð kvenna í golfi eftir að hún ein Íslendinga komst í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir mótaröðina.
Framtíð Louis van Gaal sem knattspyrnustjóra Manchester United er í uppnámi eftir skelfilegt gengi að undanförnu og Phil Neville, fyrrum leikmaður félagsins, er einn af þeim sem hefur tjáð sig um málið.
San Antonio Spurs vann sinn 21. leik á NBA-tímabilinu með tíu stigum eða meira, Atlanta Hawks vann sinn fjórða sigur í röð, James Harden leiddi Houston til þriðja sigursins í röð og Kevin Durant skoraði sigurkörfu Oklahoma City Thunder á móti Los Angeles Clippers 5,9 sekúndum fyrir leikslok.
Leicester og nýliðarnir Bournemouth og Watford hafa komið virkilega skemmtilega á óvart í ensku úrvalsdeildinni.
Aron Kristjánsson hefur valið 21 leikmann og munu þeir berjast um að fara með Íslandi á EM í Póllandi.
Þýski miðjumaðurinn óttast ekki að mæta Barcelona í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Plásturinn sem fyrrverandi forseti FIFA var með í morgun vakti mikla athygli.
Theo Walcott átti stóran þátt í sigri Arsenal á Manchester City í kvöld.
Theo Walcott og Oliver Giroud tryggðu Arsenal sigur á Manchester City í Lundúnum í kvöld.
Alsíringurinn eftirsóttur eftir frábæra frammistöðu með toppliðinu.
Kevin De Bruyne gerði heiðarlega tilraun til að taka hornspyrnu gegn Arsenal í kvöld það tókst ekki.
David Beckham hefur mikið álit á sænska landsliðsframherjanum Zlatan Ibrahimovic og enska knattspyrnugoðsögnin lýsti yfir aðdáun sinni á Svíanum í viðtali við Sportbladet í Svíþjóð.
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar engan af fimm undirbúningsleikjum sínum fyrir Evrópumótið í Laugardalnum.
Axel Kárason spilaði vel í þriðja sigri Svendborg Rabbits í röð í Danmörku.
Team Tvis Holstebro hafði betur gegn SönderjyskE og hirti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni.
Stór og sterkur framherji sem spilaði með Seton Hall verður með Haukum í Dominos-deildinni eftir áramót.
Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum.
Arsenal og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það er búist við að þetta sé einn af úrslitaleikjunum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.
Landsliðsmarkvörðuinn semur við nýliða í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.
Ólafur Kristjánsson myndi ekki koma aftur til Breiðabliks með nýjan hóp fjárfesta og setjast svo sjálfur í þjálfarastólinn.
Lesendum Vísis gefst færi á að útnefna íþróttamann ársins 2015 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn.
Carolina Panthers er enn ósigrað í NFL-deildinni eftir magnaðan sigur á New York Giants.
Kristín Eva Geirsdóttir, starfsmaður Qatar Airways, leikur í nýrri auglýsingu flugfélagsins ásamt stórstjörnum Barcelona.
Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Herragarðinn um að fataverslunin klæði A-landsliði karla í fótbolta á EM 2016 í Frakklandi.
Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu.
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í blaki, er að standa sig vel í sænsku deildinni.
Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar.
Nítján ára Serbi verður fyrsti leikmaðurinn sem Jürgen Klopp kemur með til Liverpool síðan að hann tók við sem knattspyrnustjóri félagsins.
Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út dagskrá FÍ deildarbikars HSÍ en eins og undanfarin ár fer hann fram milli jóla og nýárs.
LeBron James er frábær körfuboltamaður og það er ekkert grín að reyna að stoppa þennan 203 sentímetra og 113 kílóa stórbrotna íþróttamann þegar hann keyrir upp körfuboltavöllinn.
Sepp Blatter, forseti FIFA, notaði athyglisverða aðferð til að verja sig á blaðamannafundi í höfuðstöðvum FIFA í dag en þar ræddi hann um átta ára bannið sem hann og Michel Platini voru dæmdir í fyrr í dag.
Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu.
Línumaðurinn Heidi Löke átti frábært heimsmeistaramót með norska kvennalandsliðinu í handbolta og vann nú sitt sjötta gull undir stjórn Þóris Hergeirssonar.