Fleiri fréttir

Fabregas íhugar lögsókn

Pat Nevin fullyrti í útvarpsþætti BBC að Cesc Fabregas hafi verið leikmaðurinn sem vildi frekar tapa en vinna undir stjórn Mourinho.

Jackson og Leonard bestu leikmenn vikunnar í NBA

Reggie Jackson, leikmaður Detroit Pistons, og Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs, voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í vikunni 14. til 20. desember. Jackson þótti bestur í Austurdeildinni en Leonard í Vesturdeildinni.

Arsenal án Alexis Sánchez yfir jól og áramót

Arsenal saknaði ekki Alexis Sánchez í 2-1 sigri á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og liðið verður áfram án Sílemannsins frábæra í næstu leikjum sínum.

Ólafía komst áfram en Valdís er úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR á enn möguleika á því að komast á evrópsku mótaröð kvenna í golfi eftir að hún ein Íslendinga komst í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir mótaröðina.

Neville vill að Van Gaal fái að halda áfram

Framtíð Louis van Gaal sem knattspyrnustjóra Manchester United er í uppnámi eftir skelfilegt gengi að undanförnu og Phil Neville, fyrrum leikmaður félagsins, er einn af þeim sem hefur tjáð sig um málið.

NBA: San Antonio Spurs búið að vinna alla sextán heimaleiki sína | Myndbönd

San Antonio Spurs vann sinn 21. leik á NBA-tímabilinu með tíu stigum eða meira, Atlanta Hawks vann sinn fjórða sigur í röð, James Harden leiddi Houston til þriðja sigursins í röð og Kevin Durant skoraði sigurkörfu Oklahoma City Thunder á móti Los Angeles Clippers 5,9 sekúndum fyrir leikslok.

Haukar komnir með nýjan Kana

Stór og sterkur framherji sem spilaði með Seton Hall verður með Haukum í Dominos-deildinni eftir áramót.

Blatter reyndi ítrekað að tengja sig við Nelson Mandela

Sepp Blatter, forseti FIFA, notaði athyglisverða aðferð til að verja sig á blaðamannafundi í höfuðstöðvum FIFA í dag en þar ræddi hann um átta ára bannið sem hann og Michel Platini voru dæmdir í fyrr í dag.

Sjá næstu 50 fréttir