Fleiri fréttir

NBA: Kyrie Irving spilaði á ný í sigri Cleveland Cavaliers | Myndbönd

Kyrie Irving lék sinn fyrsta leik með Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni á tímabilinu þegar liðið vann öruggan sigur á Philadelphia 76ers í nótt. Miami Heat vann Portland, Minnesota vann í Brooklyn og það dugði New Orleans Pelicans að Anthony Davis spilaði bara fyrsta og síðasta leikhlutann.

Leiði í mér er ég kom til Spánar

Jón Arnór Stefánsson heldur áfram að gera það gott í spænska körfuboltanum með Valencia sem hefur ekki tapað leik og setti glæsilegt félagsmet um helgina. Jón er afar ánægður með eigin frammistöðu í vetur.

Ég vorkenni andstæðingi mínum í dag

Eini íslenski atvinnuhnefaleikamaðurinn, Gunnar Kolbeinn Kristinsson, er enn ósigraður eftir yfirburðasigur á Litháa um helgina. Okkar maður keppti fyrir framan 12 þúsund manns í Helsinki á stærsta boxkvöldi í sögu Finnlands.

Reynir United við Vardy?

Enskir miðlar greina nú frá því að Manchester Uniteds sé reiðubúið að greiða 30 milljónir punda fyrir Jamie Vardy hjá Leicester.

Lazio vann topplið Inter

Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1 og fór hann fram á heimavelli Inter.

Skyldusigur hjá AC Milan

Þremur leikjum er nýlokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helsta að nefna 4-2 sigur AC Milan á Frosinone sem komst 1-0 yfir í upphafi leiksins.

Enn eitt jafnteflið hjá Emil og félögum

Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona gerðu enn eitt jafntefli í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið mætti Sassuolo og fór leikurinn 1-1.

Valdís og Ólafía enn í séns

Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafa lokið þriðja hring í lokaúrtökumótinu fyrir keppnisrétt á sjálfri LET Evrópumótaröðinni.

Jón Arnór og félagar slógu met með sigri

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia unnu sinn 21. leik í röð í dag gegn Manresa, 74-62, á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik.

Barcelona heimsmeistari félagsliða

Barcelona vann í dag heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið bar sigur úr býtum, 3-0, á River Plate í úrslitaleiknum í Japan.

OKC slátraði Lakers

Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna sigur Memphis á Indiana Pacers, 96-84.

Kroos vill komast í burtu

Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, hefur farið þess á leit við umboðsmann sinn að koma honum frá klúbbnum.

Jimmy Hill látinn

Ein helsta goðsögn Breta í knattspyrnu Jimmy Hill er látinn, 87 ára að aldri. Hann hafði lengi barist við Alzheimer.

Litla baunin hættir ekki að skora

Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber líklega helst að nefna fínan sigur Köln á Borussia Dortund, 2-1. Dortmund komst yfir í leiknum en Köln jafnaði á 83. mínútu og tryggði liðið sér sigurinn rétt fyrir leikslok.

Sebastian Buemi vann Formúlu E í Ungverjalandi

Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E í Ungverjaldandi. Lucas di Grassi varð annar á ABT bílnum og Jerome d´Ambrosio varð þriðji á Dragon bílnum.

Aron og félagar með góðan sigur

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem unnu átta marka sigur á slóvaska liðinu Tatran Prešov í SEHA-deildinni í kvöld, 39-31.

Haukar flugu áfram í bikarnum

Haukar komust auðveldlega í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins í handknattleik en liðið vann þægilegan sigur á ÍR, 37-29, í DB Schenkerhöllinni.

Middlesbrough á toppinn

Átta leikir fóru fram í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í dag en Middlesbrough vann fínan sigur á Brighton & Hove Albion, 3-0, og er liðið komið á toppinn í deildinni.

Löwen rígheldur í toppsætið

Rhein-Neckar Löwen vann fínan sigur á Balingen/Weilstetten, 29-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.

Hiddink á vellinum og Chelsea vann

Chelsea vann fínan sigur á Sunderland, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge.

Pistons vann eftir fjórframlengdan leik

Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en leikur kvöldsins var án efa viðureign Detroit Pistons og Chicago Bulls sem þurfti að framlengja fjórum sinnum.

Sjá næstu 50 fréttir