Fleiri fréttir

Standa í vegi fyrir fullkomnun

Gróttukonum tókst ekki að tryggja sér fimmta titilinn á árinu 2015 og bættust í hóp íslenskra kvenhandboltaliða sem Framkonur hafa hindrað í að eiga fullkomið ár. Stríddu líka Valsliðinu þrjú ár í röð.

Fullkomið ár KR-inga í Vesturbænum

KR-ingar unnu síðasta heimaleikinn sinn fyrir áramót og enduðu því árið 2015 með hundrað prósent sigurhlutfall á heimavelli sínum á árinu. Engu liði hafði tekst það í karlakörfunni í níu ár og aðeins fimm önnur hafa afrekað slíkt frá stofnun úrslitakeppninnar.

Loksins sigur hjá West Ham

Andy Carroll tryggði West Ham fyrsta sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni í rúma tvo mánuði.

Martin valinn besti leikmaður vikunnar

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var kjörinn besti leikmaður vikunnar í NEC-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun í vetur en hann fékk þau einnig í fyrra.

Enn þynnist hópurinn hjá Frökkum

"Það virðist hvíla einhver bölvun yfir vinstri skyttunum okkar,“ sagði Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakklands, eftir að enn ein vinstri skyttan heltist úr lestinni hjá Frökkum fyrir EM.

Alex Freyr spilar með Víkingi næsta sumar

Alex Freyr Hilmarsson hefur samið við Víkinga og mun leika með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum.

Rene Toft Hansen sleit krossband

Rene Toft Hansen, fyrirliði Kiel og lykilmaður danska handboltalandsliðsins, verður ekki með Dönum á Evrópumótinu í Póllandi. Kiel staðfestir á heimasíðu sinni að leikmaðurinn sé með slitið krossband.

Robben á eftir að sakna Guardiola

Hollenski landsliðsmaðurinn Arjen Robben er sorgmæddur yfir því að Pep Guardiola muni yfirgefa Bayern München næsta sumar.

Conor bardagamaður ársins hjá UFC

Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn.

Kane er ekki til sölu

Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur heldur betur kviknað á Harry Kane, framherja Tottenham.

EM í hættu hjá Wilshere

Líkurnar á því að miðjumaður Arsenal, Jack Wilshere, missi af EM aukast með hverri vikunni.

Áfall fyrir bæði Guðmund og Alfreð

René Toft Hansen, lykilmaður Kiel og danska landsliðsins, meiddist á hné í leik Kiel og Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og óttast er að meiðslin séu alvarleg.

Erum víst að leggja okkur fram fyrir Van Gaal

Michael Carrick, miðjumaður Man. Utd, er ekki ánægður með umfjöllun fjölmiðla um liðið og segir það vanvirðingu að halda öðru fram en að leikmenn séu ekki að reyna sitt besta fyrir stjórann, Louis van Gaal.

Vill spila fyrir Ísland sem Íslendingur

Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson vill ólmur komast í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni og vonast til að komast á EM með strákunum okkar í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir