Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 24-23 | Haukar héldu út Haukar unnu eins marks sigur, 24-23, á Aftureldingu í seinni undanúrslitaleiknum í Deildarbikar HSÍ. 27.12.2015 20:00 Gunnar Nelson átti eina af tíu bestu hengingum ársins í UFC | Myndband Gunnar afgreiddi Bandaríkjamanninn Brandon Thatch með stæl og komst á árslista UFC. 27.12.2015 19:30 Arnór Þór markahæstur í tapi gegn Kiel Kiel minnkaði forskot Rhein-Neckar Löwen niður í tvö stig á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með þriggja marka sigri á Íslendingarliðinu Bergrischer, 31-28. 27.12.2015 19:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 30-27 | Reykjavíkurslagur í úrslitunum Morgan Marie og Kristín fóru á kostum í þriggja marka sigri Vals á ÍBV í undanúrslitum deildarbikarsins í dag en Valur mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun 27.12.2015 18:15 Synir þjálfaranna með 11 mörk af 22 í fyrsta leik í Þýskalandi Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum átján ára og yngri vann fyrsta leik sinn í Sparcassen Cup sem fram fer í Merzig í Þýskaalndi milli jóla og nýárs. Ísland vann Saar 22-20. 27.12.2015 18:00 Níu íslensk mörk í tapi Ricoh | Fyrsta tap Kristianstad Níu íslensk mörk litu dagsins ljós í fimm marka tapi Ricoh HK, 31-26, gegn Ystads IF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu. 27.12.2015 17:15 Stones: Cleverley á að vera í landsliðinu John Stones, miðvörður Everton og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að samherji hans hjá Everton, Tom Cleverley, ætti að fá kallið upp í enska landsliðið eftir góða frammistöðu undanfarið. 27.12.2015 16:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 26-20 | Öruggt hjá Valsmönnum Valur tryggði sér í dag sæti í úrslitum deildarbikars HSÍ með öruggum sex marka sigri, 26-20, á Fram í íþróttahúsinu við Strandgötu. 27.12.2015 16:00 Öruggur sigur hjá Erlingi og Bjarka Füchse Berlín lenti ekki í neinum vandræðum með Eisenach á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Füchse vann sex marka sigur, 30-24. Leiknum var nánast lokið í hálfleik því staðan var 20-10 í hálfleik. 27.12.2015 15:33 Van Gaal: Verðum að þora að spila okkar fótbolta Louis van Gaal, hollenski stjóri Manchester United, sem hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga og vikur segir að Manchester United verði að þora að spila sinn fótbolta gegn Chelsea á morgun. 27.12.2015 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 26-27 | Fram vann seiglusigur í kaflaskiptum leik Fram vann frábæran eins marka sigur í kaflaskiptum leik gegn Gróttu í undanúrslitum Flugfélag Íslands deildarbikar kvenna í handbolta í dag. 27.12.2015 14:00 Sturridge að verða klár á nýjan leik Daniel Sturridge, framherji Liverpool, gæti byrjað að spila með liðinu á allra næstu dögum, en hann greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gær. Ekki eru margir leikfærir framherjar hjá Liverpool þessa daganna. 27.12.2015 12:45 Hiddink: Þessi leikur United og Chelsea sérstaklega stór Guus Hiddink, bráðabirgðarstjóri Chelsea út leiktíðina, segir að leikur Chelsea og Manchester United á morgun sé sérstaklega stór miðað við allt sem hefur gengið á hjá liðunum þessa leiktíðina. 27.12.2015 12:30 Cleveland steinlá fyrir Portland Cleveland Cavaliers steinlá í NBA-körfuboltanum í nótt, en þeir töpuðu þá með 29 stiga mun gegn Portland Trail Blazers á útivelli. LeBron James gerði einungis tólf stig. 27.12.2015 11:25 Fyrsti leikur U18 í Þýskalandi í dag | Hægt að sjá leikina á netinu Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum átján ára og yngri er mætt til Merzig í Þýskalandi þar sem liðið er við keppni í Sparcassen Cup, en það er spilað milli jóla og nýárs. 27.12.2015 10:00 Merson býst við Chelsea sigri á Old Trafford Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports fréttastofunar að hann reikni með sigri Chelsea á morgun. Chelsea mætir þá Manchester United í stórleik 20. umferðar. 27.12.2015 08:00 Handboltaveisla í Strandgötu í dag Það verður sannkölluð handboltaveisla í íþróttahúsinu við Strandgötu þegar Flugfélags Íslands deildarbikarinn 2015 fer fram, en fjögur efstu lið Olís-deildar karla og kvenna etja þar kappi. 27.12.2015 06:00 Sjáðu mörkin og tilþrifin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni Alls var 21 mark skorað í leikjunum tíu sem fóru fram í dag, annan í jólum, en heil umferð fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.12.2015 23:30 Wenger: Spiluðum ekki vel en vorum einnig óheppnir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hans menn hafi ekki verið nægilega öflugir í dag, en hafi verið óheppnir með mörkin sem þeir fengu á sig. 26.12.2015 22:30 Southampton skellti Arsenal og kom í veg fyrir að þeir færu á toppinn | Sjáðu mörkin Southampton skellti Arsenal í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigri gat Arsenal farið á toppinn, en allt annað var uppi á teningnum og lokatölur 4-0 sigur Dýrlinganna. 26.12.2015 21:30 Tíu mörk frá Antoni í tapi Anton Rúnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten sem tapaði með tveimur mörkum, 28-26, fyrir HSG Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. 26.12.2015 20:29 Cleverley tryggði Everton sigur nokkrum sekúndum fyrir leikslok | Sjáðu markið Tom Cleverley reyndist hetja Everton þegar hann skoraði sigurmark liðsins á ögurstundu gegn Newcastle í síðdegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni, en heil umferð fer fram á annan í jólum. 26.12.2015 19:30 Fjögur íslensk mörk í tapi Aue Íslendingarliðið EHV Aue tapaði með tveimur mörkum, 23-21, fyrir Vfl Bad Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Fjögur íslensk mörk litu dagsins ljós. 26.12.2015 18:49 Naumur sigur Löwen á Magdeburg Rhein-Neckar Löwen komst aftur á sigurbraut með sigri á Magdeburg, 27-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Löwen tapaði illa fyrir Kiel á dögunum, en komu sterkir til leiks í dag og unnu að lokum tveggja marka sigur. 26.12.2015 17:54 Atli Ævar markahæstur í tapi Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur hjá Savehof í fjögurra marka tapi, 23-19, gegn Lugi HF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Guif vann góðan sigur á Skövde í hinum Íslendingarleik dagsins. 26.12.2015 17:35 Eitt stig af sex mögulegum hjá Íslendingarliðunum Íslendingarliðin í ensku B-deildinni í knattspyrnu, Cardiff og Charlton, náðu ekki að vinna sína leiki í dag, en tíu leikir fóru fram í dag á öðrum degi jóla. Leik Blackburn og Middlesbrough var frestað vegna veðurs. 26.12.2015 17:29 Frábært gengi Tottenham heldur áfram Tottenham heldur áfram að gera flotta hluti í ensku úrvalsdeildinni, en eftir 3-0 sigur á Norwich í dag er Lundúnarliðið í fjórða sætinu, sex stigum frá toppnum. 26.12.2015 17:00 Fyrsti deildarsigur Swansea í tvo mánuði Swansea vann sinn fyrsta sigur í deildinni í tvo mánuði þegar liðið vann góðan 1-0 sigur á WBA á Liberty leikvanginum í Wales fyrr í dag. 26.12.2015 17:00 Hiddink náði einungis í eitt stig gegn Watford | Sjáðu mörkin Guus Hiddink náði einungis einu stigi út úr sínum fyrsta leik með Chelsea, en hann stýrði liðinu í fyrsta skipti í dag eftir að hafa tekið við á dögunum. Chelsea gerði 2-2 jafntfefli við Watford. 26.12.2015 17:00 City í engum vandræðum með Sunderland Manchester City átti í engum vandræðum með Sunderland á heimavelli. Eftir sigurinn er City einungis þremur stigum frá toppliði Leicester. 26.12.2015 16:45 Mikilvægur sigur Liverpool á toppliðinu | Sjáðu markið Liverpool vann mjög mikilvægan sigur á toppliði Leicester í ensku úvralsdeildinni í dag. Varamaðurinn Christian Benteke gerði eina mark leiksins. 26.12.2015 16:45 Klopp: Of margir leikir á hverju tímabili á Englandi Of margir leikir á hverju tímabili skemmir fyrir Englandi á stórmótum er mat stjóra Liverpool, Jurgen Klopp, en hann segir að það séu of margir keppnir á Englandi á ári hverju. 26.12.2015 16:18 Van Gaal: Fjölmiðlar að skrifa og segja hluti sem eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum Louis van Gaal, stjóri Manchester United, var brúnaþungur á brún eftir 2-0 tap United gegn Stoke í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Þetta var fjórða tap United í röð í öllum keppnum. 26.12.2015 15:23 Negldi Stoke síðasta naglann í líkkistu Van Gaal? | Sjáðu mörkin Manchester United tapaði sínum þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni og fjórða leik í röð í öllum keppnum þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Stoke City á Britannia vellinum. 26.12.2015 14:30 Arsenal sagt hafa krækt í samherja Birkis hjá Basel Daily Mail greinir frá því í morgun að Arsenal sá að ganga frá kaupum á Mohamed Elneny, miðjumanni svissnesku meistaranna í Basel. Elneny er þar samherji Birkis Bjarnasonar. 26.12.2015 13:30 Silva: Aldrei kynnst eins mikilli ástríðu eins og á Englandi David Silva, leikmaður Manchester City, segir að ástríðan á Englandi sé eitthvað sem hann hafi aldrei kynnst áður. Uppáhaldsstoðsending Silva kom í 6-1 sigri Manchester City á grönnunum í United. 26.12.2015 12:45 Klopp: Erum að vinna í að fylla skarð Gerrard Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að rauðklædda liðið í Bítaborginni sé enn að reyna fylla skarðið sem Steven Gerrad skildi eftir sig þegar hann yfirgaf Liverpool í sumar. Klopp útilokar ekki endurkomu Gerrard. 26.12.2015 11:30 Curry hafði betur gegn LeBron | Myndbönd Golden State Warriors hafði betur gegn Cleveland í stórleik í NBA-deildinni í gærkvöldi, en Golden State vann með sex stiga mun, 89-83, á heimavelli sínum. Þetta var 28. sigur Golden State á tímabilinu í 29 leikjum. 26.12.2015 11:13 Hughes: Hugarfarið er ekki í lagi hjá leikmönnum Manchester United Knattspyrnustjóri Stoke skaut léttum skotum á félagið sem hann lék með um árabil fyrir leik liðanna í hádeginu í dag. 26.12.2015 09:00 Kobe fengið flest atkvæðin í Stjörnuleikinn Stefnir allt í að körfuboltagoðsögnin leiki í Stjörnuleiknum í vetur þrátt fyrir að leika með einu lélegasti liði deildarinnar. 26.12.2015 06:00 Missir af leik helgarinnar eftir að hafa runnið í sturtu Tevin Coleman, hlaupari Atlanta Falcons, fékk vægan heilahristing eftir að hafa runnið í sturtu á dögunum og verður ekki með í leik liðsins gegn Carolina Panthers um helgina. 25.12.2015 23:00 Chicago með mikla yfirburði í sigri á Oklahoma City Thunder Góður þriðji leikhluti gerði útslagið í níu stiga sigri Chicago Bulls á Oklahoma City Thunder en fyrr í kvöld vann Miami Heat sex stiga sigur á New Orleans Pelicans eftir framlengdan leik. 25.12.2015 21:40 Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25.12.2015 20:00 Tekst LeBron og félögum að stöðva Golden State á heimavelli? Alls fara fimm leikir fram í NBA-deildinni í dag en stórleikur dagsins er þegar meistararnir í Golden State Warriors mæta Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn frá því í úrslitunum í vor. 25.12.2015 18:00 Dagur missir enn einn leikmanninn í meiðsli Staðfest var í dag að Patrick Grötzki myndi missa af EM í handbolta í Póllandi eftir að hafa brotið bein í fæti í leik Löwen og Kiel á dögunum en hann er þriðji leikmaður þýska liðsins sem neyðist til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 25.12.2015 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 24-23 | Haukar héldu út Haukar unnu eins marks sigur, 24-23, á Aftureldingu í seinni undanúrslitaleiknum í Deildarbikar HSÍ. 27.12.2015 20:00
Gunnar Nelson átti eina af tíu bestu hengingum ársins í UFC | Myndband Gunnar afgreiddi Bandaríkjamanninn Brandon Thatch með stæl og komst á árslista UFC. 27.12.2015 19:30
Arnór Þór markahæstur í tapi gegn Kiel Kiel minnkaði forskot Rhein-Neckar Löwen niður í tvö stig á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með þriggja marka sigri á Íslendingarliðinu Bergrischer, 31-28. 27.12.2015 19:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 30-27 | Reykjavíkurslagur í úrslitunum Morgan Marie og Kristín fóru á kostum í þriggja marka sigri Vals á ÍBV í undanúrslitum deildarbikarsins í dag en Valur mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun 27.12.2015 18:15
Synir þjálfaranna með 11 mörk af 22 í fyrsta leik í Þýskalandi Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum átján ára og yngri vann fyrsta leik sinn í Sparcassen Cup sem fram fer í Merzig í Þýskaalndi milli jóla og nýárs. Ísland vann Saar 22-20. 27.12.2015 18:00
Níu íslensk mörk í tapi Ricoh | Fyrsta tap Kristianstad Níu íslensk mörk litu dagsins ljós í fimm marka tapi Ricoh HK, 31-26, gegn Ystads IF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu. 27.12.2015 17:15
Stones: Cleverley á að vera í landsliðinu John Stones, miðvörður Everton og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að samherji hans hjá Everton, Tom Cleverley, ætti að fá kallið upp í enska landsliðið eftir góða frammistöðu undanfarið. 27.12.2015 16:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 26-20 | Öruggt hjá Valsmönnum Valur tryggði sér í dag sæti í úrslitum deildarbikars HSÍ með öruggum sex marka sigri, 26-20, á Fram í íþróttahúsinu við Strandgötu. 27.12.2015 16:00
Öruggur sigur hjá Erlingi og Bjarka Füchse Berlín lenti ekki í neinum vandræðum með Eisenach á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Füchse vann sex marka sigur, 30-24. Leiknum var nánast lokið í hálfleik því staðan var 20-10 í hálfleik. 27.12.2015 15:33
Van Gaal: Verðum að þora að spila okkar fótbolta Louis van Gaal, hollenski stjóri Manchester United, sem hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga og vikur segir að Manchester United verði að þora að spila sinn fótbolta gegn Chelsea á morgun. 27.12.2015 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 26-27 | Fram vann seiglusigur í kaflaskiptum leik Fram vann frábæran eins marka sigur í kaflaskiptum leik gegn Gróttu í undanúrslitum Flugfélag Íslands deildarbikar kvenna í handbolta í dag. 27.12.2015 14:00
Sturridge að verða klár á nýjan leik Daniel Sturridge, framherji Liverpool, gæti byrjað að spila með liðinu á allra næstu dögum, en hann greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gær. Ekki eru margir leikfærir framherjar hjá Liverpool þessa daganna. 27.12.2015 12:45
Hiddink: Þessi leikur United og Chelsea sérstaklega stór Guus Hiddink, bráðabirgðarstjóri Chelsea út leiktíðina, segir að leikur Chelsea og Manchester United á morgun sé sérstaklega stór miðað við allt sem hefur gengið á hjá liðunum þessa leiktíðina. 27.12.2015 12:30
Cleveland steinlá fyrir Portland Cleveland Cavaliers steinlá í NBA-körfuboltanum í nótt, en þeir töpuðu þá með 29 stiga mun gegn Portland Trail Blazers á útivelli. LeBron James gerði einungis tólf stig. 27.12.2015 11:25
Fyrsti leikur U18 í Þýskalandi í dag | Hægt að sjá leikina á netinu Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum átján ára og yngri er mætt til Merzig í Þýskalandi þar sem liðið er við keppni í Sparcassen Cup, en það er spilað milli jóla og nýárs. 27.12.2015 10:00
Merson býst við Chelsea sigri á Old Trafford Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports fréttastofunar að hann reikni með sigri Chelsea á morgun. Chelsea mætir þá Manchester United í stórleik 20. umferðar. 27.12.2015 08:00
Handboltaveisla í Strandgötu í dag Það verður sannkölluð handboltaveisla í íþróttahúsinu við Strandgötu þegar Flugfélags Íslands deildarbikarinn 2015 fer fram, en fjögur efstu lið Olís-deildar karla og kvenna etja þar kappi. 27.12.2015 06:00
Sjáðu mörkin og tilþrifin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni Alls var 21 mark skorað í leikjunum tíu sem fóru fram í dag, annan í jólum, en heil umferð fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.12.2015 23:30
Wenger: Spiluðum ekki vel en vorum einnig óheppnir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hans menn hafi ekki verið nægilega öflugir í dag, en hafi verið óheppnir með mörkin sem þeir fengu á sig. 26.12.2015 22:30
Southampton skellti Arsenal og kom í veg fyrir að þeir færu á toppinn | Sjáðu mörkin Southampton skellti Arsenal í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigri gat Arsenal farið á toppinn, en allt annað var uppi á teningnum og lokatölur 4-0 sigur Dýrlinganna. 26.12.2015 21:30
Tíu mörk frá Antoni í tapi Anton Rúnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten sem tapaði með tveimur mörkum, 28-26, fyrir HSG Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. 26.12.2015 20:29
Cleverley tryggði Everton sigur nokkrum sekúndum fyrir leikslok | Sjáðu markið Tom Cleverley reyndist hetja Everton þegar hann skoraði sigurmark liðsins á ögurstundu gegn Newcastle í síðdegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni, en heil umferð fer fram á annan í jólum. 26.12.2015 19:30
Fjögur íslensk mörk í tapi Aue Íslendingarliðið EHV Aue tapaði með tveimur mörkum, 23-21, fyrir Vfl Bad Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Fjögur íslensk mörk litu dagsins ljós. 26.12.2015 18:49
Naumur sigur Löwen á Magdeburg Rhein-Neckar Löwen komst aftur á sigurbraut með sigri á Magdeburg, 27-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Löwen tapaði illa fyrir Kiel á dögunum, en komu sterkir til leiks í dag og unnu að lokum tveggja marka sigur. 26.12.2015 17:54
Atli Ævar markahæstur í tapi Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur hjá Savehof í fjögurra marka tapi, 23-19, gegn Lugi HF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Guif vann góðan sigur á Skövde í hinum Íslendingarleik dagsins. 26.12.2015 17:35
Eitt stig af sex mögulegum hjá Íslendingarliðunum Íslendingarliðin í ensku B-deildinni í knattspyrnu, Cardiff og Charlton, náðu ekki að vinna sína leiki í dag, en tíu leikir fóru fram í dag á öðrum degi jóla. Leik Blackburn og Middlesbrough var frestað vegna veðurs. 26.12.2015 17:29
Frábært gengi Tottenham heldur áfram Tottenham heldur áfram að gera flotta hluti í ensku úrvalsdeildinni, en eftir 3-0 sigur á Norwich í dag er Lundúnarliðið í fjórða sætinu, sex stigum frá toppnum. 26.12.2015 17:00
Fyrsti deildarsigur Swansea í tvo mánuði Swansea vann sinn fyrsta sigur í deildinni í tvo mánuði þegar liðið vann góðan 1-0 sigur á WBA á Liberty leikvanginum í Wales fyrr í dag. 26.12.2015 17:00
Hiddink náði einungis í eitt stig gegn Watford | Sjáðu mörkin Guus Hiddink náði einungis einu stigi út úr sínum fyrsta leik með Chelsea, en hann stýrði liðinu í fyrsta skipti í dag eftir að hafa tekið við á dögunum. Chelsea gerði 2-2 jafntfefli við Watford. 26.12.2015 17:00
City í engum vandræðum með Sunderland Manchester City átti í engum vandræðum með Sunderland á heimavelli. Eftir sigurinn er City einungis þremur stigum frá toppliði Leicester. 26.12.2015 16:45
Mikilvægur sigur Liverpool á toppliðinu | Sjáðu markið Liverpool vann mjög mikilvægan sigur á toppliði Leicester í ensku úvralsdeildinni í dag. Varamaðurinn Christian Benteke gerði eina mark leiksins. 26.12.2015 16:45
Klopp: Of margir leikir á hverju tímabili á Englandi Of margir leikir á hverju tímabili skemmir fyrir Englandi á stórmótum er mat stjóra Liverpool, Jurgen Klopp, en hann segir að það séu of margir keppnir á Englandi á ári hverju. 26.12.2015 16:18
Van Gaal: Fjölmiðlar að skrifa og segja hluti sem eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum Louis van Gaal, stjóri Manchester United, var brúnaþungur á brún eftir 2-0 tap United gegn Stoke í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Þetta var fjórða tap United í röð í öllum keppnum. 26.12.2015 15:23
Negldi Stoke síðasta naglann í líkkistu Van Gaal? | Sjáðu mörkin Manchester United tapaði sínum þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni og fjórða leik í röð í öllum keppnum þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Stoke City á Britannia vellinum. 26.12.2015 14:30
Arsenal sagt hafa krækt í samherja Birkis hjá Basel Daily Mail greinir frá því í morgun að Arsenal sá að ganga frá kaupum á Mohamed Elneny, miðjumanni svissnesku meistaranna í Basel. Elneny er þar samherji Birkis Bjarnasonar. 26.12.2015 13:30
Silva: Aldrei kynnst eins mikilli ástríðu eins og á Englandi David Silva, leikmaður Manchester City, segir að ástríðan á Englandi sé eitthvað sem hann hafi aldrei kynnst áður. Uppáhaldsstoðsending Silva kom í 6-1 sigri Manchester City á grönnunum í United. 26.12.2015 12:45
Klopp: Erum að vinna í að fylla skarð Gerrard Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að rauðklædda liðið í Bítaborginni sé enn að reyna fylla skarðið sem Steven Gerrad skildi eftir sig þegar hann yfirgaf Liverpool í sumar. Klopp útilokar ekki endurkomu Gerrard. 26.12.2015 11:30
Curry hafði betur gegn LeBron | Myndbönd Golden State Warriors hafði betur gegn Cleveland í stórleik í NBA-deildinni í gærkvöldi, en Golden State vann með sex stiga mun, 89-83, á heimavelli sínum. Þetta var 28. sigur Golden State á tímabilinu í 29 leikjum. 26.12.2015 11:13
Hughes: Hugarfarið er ekki í lagi hjá leikmönnum Manchester United Knattspyrnustjóri Stoke skaut léttum skotum á félagið sem hann lék með um árabil fyrir leik liðanna í hádeginu í dag. 26.12.2015 09:00
Kobe fengið flest atkvæðin í Stjörnuleikinn Stefnir allt í að körfuboltagoðsögnin leiki í Stjörnuleiknum í vetur þrátt fyrir að leika með einu lélegasti liði deildarinnar. 26.12.2015 06:00
Missir af leik helgarinnar eftir að hafa runnið í sturtu Tevin Coleman, hlaupari Atlanta Falcons, fékk vægan heilahristing eftir að hafa runnið í sturtu á dögunum og verður ekki með í leik liðsins gegn Carolina Panthers um helgina. 25.12.2015 23:00
Chicago með mikla yfirburði í sigri á Oklahoma City Thunder Góður þriðji leikhluti gerði útslagið í níu stiga sigri Chicago Bulls á Oklahoma City Thunder en fyrr í kvöld vann Miami Heat sex stiga sigur á New Orleans Pelicans eftir framlengdan leik. 25.12.2015 21:40
Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25.12.2015 20:00
Tekst LeBron og félögum að stöðva Golden State á heimavelli? Alls fara fimm leikir fram í NBA-deildinni í dag en stórleikur dagsins er þegar meistararnir í Golden State Warriors mæta Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn frá því í úrslitunum í vor. 25.12.2015 18:00
Dagur missir enn einn leikmanninn í meiðsli Staðfest var í dag að Patrick Grötzki myndi missa af EM í handbolta í Póllandi eftir að hafa brotið bein í fæti í leik Löwen og Kiel á dögunum en hann er þriðji leikmaður þýska liðsins sem neyðist til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 25.12.2015 17:00