Curry fór illa með litla bróður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. desember 2015 07:53 Bræður munu berjast. Seth Curry reynir að stöðva Steph Curry. vísir/getty Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og þar bar hæst að Golden State vann enn eina ferðina. Að þessu sinni valtaði Golden State yfir Sacramento. Meistararnir eru þar með búnir að vinna 29 leiki og aðeins tapa einum. Stephen Curry lenti í því að litli bróðir hans, Seth, var að verjast honum í fyrsta skipti í deildinni. Það tók Steph aðeins úr jafnvægi er hann klikkaði á fyrsta þriggja stiga skotinu en síðan náði hann áttum og fór á kostum. Curry var með þrefalda tvennu í leiknum. Hann skoraði 23 stig, tók 14 fráköst (sem er hans besta á ferlinum, og gaf 10 stoðsendingar. Þetta er í sjötta sinn á ferlinum sem Curry nær þrefaldri tvennu. Þetta var 33. heimasigur Warriors í röð.Úrslit: Charlotte-LA Lakers 108-98 Indiana-Atlanta 93-87 Orlando-New Orleans 104-89 Washington-LA Clippers 91-108 Miami-Brooklyn 105-111 Chicago-Toronto 104-97 Dallas-Milwaukee 103-93 San Antonio-Minnesota 101-95 Phoenix-Cleveland 97-101 Utah-Philadelphia 95-91 Golden State-Sacramento 122-103Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira
Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og þar bar hæst að Golden State vann enn eina ferðina. Að þessu sinni valtaði Golden State yfir Sacramento. Meistararnir eru þar með búnir að vinna 29 leiki og aðeins tapa einum. Stephen Curry lenti í því að litli bróðir hans, Seth, var að verjast honum í fyrsta skipti í deildinni. Það tók Steph aðeins úr jafnvægi er hann klikkaði á fyrsta þriggja stiga skotinu en síðan náði hann áttum og fór á kostum. Curry var með þrefalda tvennu í leiknum. Hann skoraði 23 stig, tók 14 fráköst (sem er hans besta á ferlinum, og gaf 10 stoðsendingar. Þetta er í sjötta sinn á ferlinum sem Curry nær þrefaldri tvennu. Þetta var 33. heimasigur Warriors í röð.Úrslit: Charlotte-LA Lakers 108-98 Indiana-Atlanta 93-87 Orlando-New Orleans 104-89 Washington-LA Clippers 91-108 Miami-Brooklyn 105-111 Chicago-Toronto 104-97 Dallas-Milwaukee 103-93 San Antonio-Minnesota 101-95 Phoenix-Cleveland 97-101 Utah-Philadelphia 95-91 Golden State-Sacramento 122-103Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira