Fleiri fréttir

Baldur orðinn sá elsti

Baldur Þorleifsson, 49 ára, bætti fjórtán ára met Kára Maríssonar er hann skoraði tvö stig fyrir Snæfell í kvöld.

Við hefðum aldrei tapað 8-0

Ronny Deila, þjálfari Celtic, segir að lið sitt hefði aldrei fengið sömu útreið og Malmö fékk gegn Real Madrid.

Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand

Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum.

UFC-veisla í Vegas

UFC 194 er ekki eina UFC-kvöldið í Las Vegas þessa vikuna því UFC býður til veislu þrjá daga í röð.

Verður laugardagurinn til lukku?

Dregið verður til riðlakeppni EM 2016 í fótbolta á laugardaginn þar sem strákarnir okkar verða í fyrsta sinn í pottinum. Mikil spenna ríkir fyrir drættinum en Fréttablaðið setur hér upp fjórar gerðir af mögulegum riðlum.

Þúsund daga þjáningasaga Sturridge

Daniel Sturridge er aðeins 26 ára en þeir eru fáir sem eiga sér jafn langa og ítarlega meiðslasögu og þessi öflugi framherji. Atvikin eru orðin 35 talsins og fjarvistardagarnir nánast eitt þúsund. Hann meiddist enn og aftur um helgina.

Steindauður blaðamannafundur hjá UFC

Það var talsvert mikil spenna fyrir blaðamannafundi UFC í kvöld þegar fjórar stærstu stjörnurnar á UFC 194 mættu og svöruðu blaðamönnum. Meira að segja vélbyssukjafturinn Conor McGregor var rólegur.

Van Gaal nú með lélegri árangur en Moyes

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi hitnað undir hollenska stjóranum í kjölfarið.

Wenger: Við erum alvöru lið

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög sáttur á blaðamannafundi í kvöld eftir að Arsenal tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-0 útisigri á gríska liðinu Olympiakos.

Sjá næstu 50 fréttir