Fleiri fréttir

KR og Njarðvík drógust saman

Það verður stórleikur í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta og hjá konunum fá meistararnir Hauka í heimsókn.

Víkingaför Gunnars Nelson um heiminn

Gunnar Nelson heyr sinn sjöunda UFC-bardaga á ferlinum aðfaranótt sunnudags þegar hann glímir við Demian Maia. Stokkhólmur er eini staðurinn þar sem honum hefur ekki tekist að vinna sigur í UFC.

Formaður HSÍ: Anton gerði ekkert rangt

Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, kennir fljótfærni eftirlitsmannsins um hvernig fór þegar íslensku dómararnir dæmdu af löglegt mark í leik Frakklands og Suður-Kóreu á HM kvenna í handbolta.

Jakob vann stórsigur á Hlyni í kvöld

Jakob Sigurðarson fagnaði stórum sigri á móti sínum gömlu félögum í Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir