Fleiri fréttir

Heimir á sér enga óskamótherja | EM-drátturinn í kvöld

Í kvöld rennur upp stór stund í íslenskri knattspyrnusögu þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari er spenntur fyrir viðburði kvöldsins og segist ætla að taka því sem að höndum ber.

Bardagi ólíkur öllum öðrum hjá Gunnari Nelson

Gunnar Nelson mun stíga risaskref í átt að draumi sínum um að verða heimsmeistari hjá UFC ef hann sigrar Demian Maia í nótt. Hann er í sínu besta formi eftir frábærar, og nokkuð óhefðbundnar, æfingabúðir.

Viðar: Viljum ekki kaupa einhverja mömmustráka

Viðar Örn Hafsteinsson var ómyrkur í máli eftir leik sinna manna í Hetti gegn Þór frá Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld, en leiknum lauk með þægilegum sigri Þórsara 85-61. Höttur er á botni deildarinnar með 0 stig að loknum 10 leikjum.

Rory fór í augnaðgerð

Nýtir sér frí á PGA-mótaröðinni til þess að skerpa á sjóninni fyrir komandi tímabil með laseraðgerð á augum.

Jón Arnór í tólfta sinn og Helena í ellefta sinn

Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2015 af KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksambandi Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir