Fleiri fréttir

Kristinn: Mikilvægast að fá að spila

Kristinn Steindórsson er sáttur eftir árið sitt í Bandaríkjunum en vonast til að fá að spila meira með sínu nýja liði í Svíþjóð.

Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United

Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið.

Langá á Mýrum áfram hjá SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Langár hafa skrifað undir nýjan samning sem tryggir félagsmönnum SVFR og viðskiptavinum félagsins aðgang að þessari perlu á Mýrunum næstu árin.

Varaði þá við Íslandi

Arnór Þór Gunnarsson fylgdist vitanlega vel með þegar dregið var í riðla fyrir EM í fótbolta enda Aron Einar, bróðir hans, fyrirliði landsliðsins. Ísland lenti þá í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.

Óttaðist í smástund um EM

Arnór Þór Gunnarsson meiddist nýverið á öxl og gæti verið frá keppni fram yfir áramót. Hann vonast þó til að snúa fyrr til baka en það og stefnir óhikað að því að vera í landsliðshópnum sem fer á EM í Póllandi.

Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1

Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda.

Árni Steinn markahæstur í tapi SönderjyskE

Daníel Freyr Andrésson, Árni Steinn Steinþórsson og félagar þeirra í SönderjyskE töpuðu með sex marka mun, 17-23, fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Ryderinn fer til Rómar

Ryder-bikarinn verður haldinn í fyrsta sinn á Ítalíu árið 2022 en þetta var tilkynnt af Evrópumótaröðinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir