Fleiri fréttir

Ferguson: Leicester getur orðið meistari

Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, er afar hrifinn af liði Leicester City sem situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Messan: Neisti í Gylfa | Myndband

Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn.

Martínez: Lukaku er einstakur leikmaður

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku skoraði sitt 50. mark í búningi Everton þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Van Gaal: Mörkin munu koma hjá Martial

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur trú á franska framherjanum Anthony Martial þrátt fyrir að honum hafi gengið illa að skora að undanförnu.

Anton og Jónas sendir heim

Íslenska dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa lokið leik á HM í handbolta kvenna í Danmörku en þeir hafa verið sendir heim.

Beckham vill að HM 2022 fari fram í Katar

David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United, Real Madrid og enska landsliðsins, er á því að heimsmeistarakeppnin í fótbolta eigi að fara fram í Katar eftir tæp sjö ár.

Frænka Tigers á LPGA-mótaröðinni

Á meðan framtíð Tiger Woods í golfinu er í óvissu hefur frænka hans ákveðið að halda fjölskyldunafninu á lofti í golfheiminum.

Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes

Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina.

HK fær liðsstyrk

Knattspyrnumaðurinn Ragnar Leósson skrifaði í gær undir eins árs samning við 1. deildarlið HK.

Anton og Jónas dæma á HM í dag

Íslenska dómaraparið, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, mun í dag sinn fyrsta leik á HM kvenna í handbolta í Danmörku.

Vann yfirburðarsigur á pabba sínum

Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur og Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs tryggðu sér sigur á Stórmót TSÍ í dag en mótið fór fram í Kópavogi.

Ekki reka Mourinho

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, segir að það væru mistök hjá Chelsea ef félagið ákveður að reka Jose Mourinho sem knattspyrnustjóra félagsins.

Eiður Smári í draumaliði Gronkjær

Jesper Gronkjær, fyrrverandi landsliðsmaður Dana, valdi Eið Smára Guðjohnsen í draumalið sitt, sem er skipað leikmönnum sem hann lék með á ferlinum.

Sjá næstu 50 fréttir