Fleiri fréttir

Er þolinmæði Abramovich á þrotum?

Jose Mourinho er á ókunnum slóðum. Eftir tap gegn nýliðum á heimavelli um helgina eru meistarar Chelsea­ að daðra við fallsvæðið. Mourinho ætlaði að byggja upp stórveldi en starf hans virðist hanga á bláþræði.

Sky: Starf Garry Monk í hættu

Breski miðilinn greinir frá því í kvöld að óvíst sé hvort Garry Monk verði enn við stjórnartaumana þegar Gylfi Þór og félagar mæta Manchester City um næstu helgi eftir hræðilegt gengi undanfarnar vikur.

Mourinho: Erum alltaf óheppnir með dómgæslu

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir séu alltaf óheppnir þegar það kemur að dómgæslu en hann var afar ósáttur með dómgæsluna í 0-1 tapi gegn Bournemouth í gær.

PSG á toppinn

Öruggur sigur á Celje Lasko í Meistaradeildinni. Róbert Gunnarsson enn í kuldanum.

Lærisveinar Alfreðs unnu dramatískan sigur á Vezprem

Kiel vann dramatískan sigur á Vezprem í fyrsta leik Arons Pálmarssonar gegn gömlu félögum sínum en Kiel var að eltast við ungverska liðið meirihluta leiksins en komst yfir á lokasekúndum leiksins.

Bologna vann óvæntan sigur á Napoli

Bologna lyfti sér upp úr fallsæti með óvæntum 3-2 sigri á Napoli í dag en Napoli var hársbreidd frá því að stela sigri á lokamínútum leiksins.

Inga Elín hafnaði í 27. sæti

Inga Elín komst ekki upp úr undanrásunum í 400 metra skriðsundi á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram í Ísrael þessa dagana.

Red Bull notar Tag Heuer vél

Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer.

Sigurganga Golden State Warriors heldur áfram

Þrátt fyrir að vera án tveggja byrjunarliðsmanna tókst leikmönnum Golden State Warriors að næla í sigur gegn Toronto Raptors en stórstjarnan Stephen Curry átti enn einn stórleikinn í liði Warriors sem hafa nú unnið fyrstu 21 leiki tímabilsins.

Verður Kristinn MLS-meistari í kvöld?

Kristinn Steindórsson og félagar í Columbus Crew leika til úrslita í MLS-deildinni á heimavelli í kvöld en hann gæti orðið fyrsti íslenski leikmaðurinn sem hampar MLS-bikarnum.

Fram sigraði gömlu kempurnar í Þrótt

Úrvalsdeildarlið Fram hafði betur gegn gömlu kempunum í Þrótt úr Vogum í 16-liða úrslitum Coca-cola bikarsins í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en leikform Framara skilaði þeim öruggum sigri í seinni hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir