Fleiri fréttir

Rodgers rekinn frá Liverpool

Brendan Rodgers varð í dag fyrsti þjálfarinn sem var rekinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en hann var rekinn frá Liverpool eftir rúmlega þrjú ár í starfi.

Birkir lagði upp mark óvæntu jafntefli

Birkir Bjarnason lagði upp jöfnunarmark Basel í óvæntu jafntefli gegn botnliði Zurich í svissnesku deildinni í dag en Basel er nú með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.

Jafnt í borgarslagnum í Liverpool | Sjáðu mörkin

Everton og Liverpool skyldu jöfn 1-1 í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Romelu Lukaku skoraði jöfnunarmark Everton eftir að Danny Ings kom Liverpool yfir í fyrri hálfleik.

Segist ekki hafa niðurlægt Matic

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður.

Solo þarf að mæta aftur fyrir rétt

Hope Solo, ein þekktasta knattspyrnukona heims sem er markvörður í bandaríska landsliðiðinu og Seattle Reign, þarf að mæta aftur fyrir dómstóla eftir að héraðsdómur í Washington ákvað að taka aftur upp mál hennar.

Sektaður fyrir fagnaðarlætin

Von Miller, einn öflugasti varnarmaður Denver Broncos, var í dag sektaður um 11.567 dollara, tæplega 1,5 milljón íslenskra króna fyrir fagnaðarlæti sín eftir að hafa fellt leikstjórnanda Kansas City Chiefs í leik liðanna á dögunum.

Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna

Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna

Jafnt í borgarslagnum í Verona

Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í jafntefli gegn Chievo í dag en Verona er enn án sigurs í ítölsku úrvalsdeildinni.

Stjarnan Lengjubikarmeistari í karlaflokki

Stjörnumenn urðu í dag Lengjubikarsmeistarar í karlaflokki í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir fjórtán stiga sigur á Þór Þorlákshöfn á Selfossi í úrslitaleiknum í dag.

Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð

Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins.

Róbert komst á blað í öruggum sigri

Róbert Gunnarsson komst á blað í 10 marka sigri PSG á Besiktas í Meistaradeild Evrópu í handbolta en í sömu deild unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar nauman sigur á Flensburg.

Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík

Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir