Fleiri fréttir Van Gaal: Þurfum ekki að kaupa framherja Louis van Gaal, stjóri Manchester United, neitar því að hann þurfi að kaupa sér framherja áður en félagsskiptaglugginn lokar. Hann segir að frammistaða dagsins hafi heillað sig, en United gerði markalaust jafntefli gegn Newcastle á heimavelli. 22.8.2015 16:37 Annar sigur Íslands í Eistlandi Ísland vann tíu stiga sigur, 86-76, á Filipseyjum á æfingarmóti í Eistlandi í dag, en þetta var annar sigur Íslands af þremur á mótinu. Ísland tapaði einungis fyrir heimamönnum á mótinu og lenda að öllum líkindum í öðru sæti á mótinu. 22.8.2015 16:15 Jóhann Berg hetja Charlton í uppbótartíma Jóhann Berg Guðmundsson reyndist hetja Charlton þegar liðið vann 2-1 sigur á Hull City í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 22.8.2015 16:08 Víkingur Ólafsvík með annan fótinn í Pepsi-deildinni Heil umferð fór fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag. Víkingur Ólafsvík er komið langleiðina upp í Pepsi-deildina og allar líkur eru á því að BÍ/Bolungarvík leiki í annari deildinni á næstu leiktíð. 22.8.2015 16:04 Fyrsti sigur Bournemouth í efstu deild Fimm leikjum er lokið í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Bournemouth skoraði sín fyrstu mörk í ensku úrvalsdeildinni og vann einnig sinn fyrsta sigur. 22.8.2015 15:45 Leicester á toppinn Tottenham og Leicester skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðin gerðu 1-1 jafntefli á King Power vellinum í Leicester. 22.8.2015 15:45 Swansea enn taplaust Swansea er enn taplaust það sem af er í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Gylfi Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea. 22.8.2015 15:45 Hólmfríður skoraði eitt og lagði upp tvö Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt og lagði upp tvö önnur í 4-1 sigri Avaldsnes á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lilleström stefnir hraðbyri að titlinum. 22.8.2015 14:49 Volland með fljótasta mark í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar Kevin Volland skoraði fljótasta mark í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar þegar hann kom Hoffenheim yfir eftir átta sekúndur gegn Bayern München. 22.8.2015 14:31 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22.8.2015 14:30 60 laxar úr Haukadalsá eftir tvær vaktir Haukadalsá fór seint af stað eins og margar ár á vesturlandi en núna er hún komin í fullan gír og gott betur. 22.8.2015 14:00 Mo Farah með sitt fjórða heimsmeistaragull Mo Farah, breski hlauparinn, tryggði sér sigurinn í tíu kílómetra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í Peking í dag. 22.8.2015 13:46 United náði einungis jafntefli gegn Newcastle Manchester United náði ekki að vinna sinn þriðja sigur í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Newcastle á heimavelli. 22.8.2015 13:30 Neymar ekki á leið til United Sögusagnir fóru á kreik í morgun að Neymar, ein af stórstjörnum Barcelona, væri á leið til Manchester United. Umboðsmaður Neymar, Wagner Ribeiro, neitar þessum sögusögnum. 22.8.2015 13:10 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22.8.2015 12:49 Gatlin og Bolt í auðveldlega í undanúrslit Justin Gatlin og Usain Bolt tryggðu sig nokkuð örugglega í undanúrslitin í 100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í Peking í Kína í dag. 22.8.2015 12:30 Hrafnkell og Svava fyrst Íslendinga í mark í heila maraþoninu Bartosz Olszewski frá Póllandi og Kaisa Kukk frá Eistlandi komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015, en heilmaraþoninu lauk nú fyrir skömmu. 22.8.2015 12:29 Boðið til veiði í Hlíðarvatni Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 23. ágúst næstkomandi. 22.8.2015 12:21 Mourinho óánægður með sjö lykilmenn Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann sé ekki ánægður með hvernig sjö lykilmenn liðsins hafi verið að standa sig það sem af er móti. "Sá sérstaki" segist einnig vera að reyna koma sér í betra form. 22.8.2015 12:00 Sjáðu sigurmark Fanndísar í stórleiknum í gær Fanndís Friðriksdóttir skaut Breiðablik ansi langt með að tryggja sér titilinn í Pepsi-deild kvenna þegar hún skoraði sigurmark Blika gegn Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í gær. 22.8.2015 11:04 Mér finnst ég vera skytta og spila þannig Ómar Ingi Magnússon fór mikinn á HM 19 ára. Hann var þriðji markahæstur og lék frábærlega í sókninni. Hann lítur á sig sem skyttu en líður líka ágætlega á miðjunni. Ómar ætlar að stimpla sig inn með Val í vetur. 22.8.2015 10:00 Nýju skyttur Gylfa hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea hafa byrjað tímabilið vel. Gylfi er á sínum stað en framherjahópurinn hefur tekið miklum breytingum á einu ári. 22.8.2015 08:00 Einvígi góðs og ills í Fuglahreiðrinu Usain Bolt hefur verið fljótasti maður heims í sjö ár og stefnir enn á ný á toppinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefst í Peking í Kína í dag. 22.8.2015 06:00 Zabaleta frá í mánuð vegna meiðsla Pablo Zabaleta, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna hnémeiðsla. 21.8.2015 23:15 Bikarmeistararnir halda áfram að framlengja við sína menn Andri Fannar Stefánsson, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Vals í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2017 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. 21.8.2015 22:53 Tiger Woods í forystu þegar að Wyndham meistaramótið er hálfnað Hefur leikið tvo frábæra hringi á Greensboro vellinum og er kominn í stöðu á ný sem hann þekkir svo mjög vel, á toppi skortöflunnar í móti á PGA-mótaröðinni. 21.8.2015 22:32 Pepe gerir nýjan samning við Real Madrid Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. 21.8.2015 22:30 Sigurmark Benteke var ólöglegt og átti aldrei að standa Christian Benteke tryggði Liverpool 1-0 sigur á Bournemouth í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á mánudagskvöldið en markið átti aldrei að standa. 21.8.2015 21:21 RG3 fékk heilahristing Það á ekki af leikstjórnanda Washington Redskins, Robert Griffin III, að ganga. 21.8.2015 21:15 Guðrún: Maður fær bara gæsahúð Þrátt fyrir sigur á Stjörnunni í kvöld og sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna segir Guðrún Arnardóttir, miðvörður Breiðabliks, ekki tímabært að stimpla liðið sem Íslandsmeistara. 21.8.2015 20:49 Fanndís: Frábært að þurfa bara eitt mark Blikar eru svo gott sem orðnir Íslandsmeistarar eftir sigur á Stjörnunni í Garðabænum. 21.8.2015 20:30 Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21.8.2015 19:30 Rúnar tók Finn Orra útaf í hálfleik Lærisveinar Rúnars Kristinssonar í Lilleström unnu nauman 1-0 sigur á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.8.2015 19:14 Rasmus þurfti að fara af velli eftir þetta samstuð | Myndband KR-ingar urðu að gera breytingu á vörn sinni í fyrri hálfleik eftir að miðvörður liðsins lenti í slæmu samstuði í leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildarinnar. 21.8.2015 19:06 Guðmundur skoraði í lífsnauðsynlegum sigri Nordsjælland komst af botninum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Hobro í kvöld í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. 21.8.2015 18:24 Pepsi-mörkin | 16. þáttur Sextánda umferð Pepsi-deildarinnar lýkur í kvöld með frestuðum leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum en í gær var farið yfir hina fimm leiki umferðarinnar í Pepsi-mörkunum. 21.8.2015 18:00 Mourinho segir Pedro vera einn af bestu sóknarmönnum í heimi Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir sitt félag hafa ekki verið að vinna sigur á Manchester United með því að kaupa spænska sóknarmanninum Pedro. 21.8.2015 17:32 Jakob og Logi allt í öllu í sókninni þegar Ísland vann Holland Ísland vann tveggja stiga sigur á Hollandi, 67-65, á æfingamótinu í Eistlandi í dag en það var allt annað að sjá til íslenska liðsins heldur en í tuttugu stiga tapinu á móti heimamönnum í gær. 21.8.2015 16:28 Smith framlengdi við Cleveland Hinn skrautlegi körfuboltamaður, JR Smith, ætlar að spila áfram með Cleveland í vetur. 21.8.2015 16:00 Helgi fékk heimsmetið sitt loksins staðfest Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni hefur nú fengið heimsmet sitt í flokki F42 af Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra og Kínverjinn Fu Yanlong á ekki metið lengur. 21.8.2015 15:39 Arftaki Stones fundinn? Argentínski miðvörðurinn Ramiro Funes Mori er á leið til Everton. 21.8.2015 15:30 Fazio að ganga til liðs við West Brom Argentínski miðvörðurinn er þessa stundina hjá læknisskoðun hjá West Brom en hann kemur til liðsins frá Tottenham eftir aðeins eitt ár í Lundúnum. 21.8.2015 15:00 Fimmtán ára hetja Gróttuliðsins skrifaði undir nýjan samning Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Gróttu og verður því með Seltjarnarnesliðinu í titilvörninni á komandi tímabili. 21.8.2015 14:26 Borgarfjarðarárnar eru að gefa vel Þrátt fyrir að langt sé liðið á ágústmánuð er ennþá feyknagóð veiði í flestum ánum og ennþá er lax að ganga. 21.8.2015 14:16 Gunnar Nelson með KR-ingum til Eyja? KR-ingar eru á leið til Vestmannaeyja þar sem þeir eiga að mæta ÍBV í 16. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 18:00 í dag. 21.8.2015 14:10 Sjá næstu 50 fréttir
Van Gaal: Þurfum ekki að kaupa framherja Louis van Gaal, stjóri Manchester United, neitar því að hann þurfi að kaupa sér framherja áður en félagsskiptaglugginn lokar. Hann segir að frammistaða dagsins hafi heillað sig, en United gerði markalaust jafntefli gegn Newcastle á heimavelli. 22.8.2015 16:37
Annar sigur Íslands í Eistlandi Ísland vann tíu stiga sigur, 86-76, á Filipseyjum á æfingarmóti í Eistlandi í dag, en þetta var annar sigur Íslands af þremur á mótinu. Ísland tapaði einungis fyrir heimamönnum á mótinu og lenda að öllum líkindum í öðru sæti á mótinu. 22.8.2015 16:15
Jóhann Berg hetja Charlton í uppbótartíma Jóhann Berg Guðmundsson reyndist hetja Charlton þegar liðið vann 2-1 sigur á Hull City í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 22.8.2015 16:08
Víkingur Ólafsvík með annan fótinn í Pepsi-deildinni Heil umferð fór fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag. Víkingur Ólafsvík er komið langleiðina upp í Pepsi-deildina og allar líkur eru á því að BÍ/Bolungarvík leiki í annari deildinni á næstu leiktíð. 22.8.2015 16:04
Fyrsti sigur Bournemouth í efstu deild Fimm leikjum er lokið í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Bournemouth skoraði sín fyrstu mörk í ensku úrvalsdeildinni og vann einnig sinn fyrsta sigur. 22.8.2015 15:45
Leicester á toppinn Tottenham og Leicester skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðin gerðu 1-1 jafntefli á King Power vellinum í Leicester. 22.8.2015 15:45
Swansea enn taplaust Swansea er enn taplaust það sem af er í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Gylfi Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea. 22.8.2015 15:45
Hólmfríður skoraði eitt og lagði upp tvö Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt og lagði upp tvö önnur í 4-1 sigri Avaldsnes á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lilleström stefnir hraðbyri að titlinum. 22.8.2015 14:49
Volland með fljótasta mark í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar Kevin Volland skoraði fljótasta mark í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar þegar hann kom Hoffenheim yfir eftir átta sekúndur gegn Bayern München. 22.8.2015 14:31
Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22.8.2015 14:30
60 laxar úr Haukadalsá eftir tvær vaktir Haukadalsá fór seint af stað eins og margar ár á vesturlandi en núna er hún komin í fullan gír og gott betur. 22.8.2015 14:00
Mo Farah með sitt fjórða heimsmeistaragull Mo Farah, breski hlauparinn, tryggði sér sigurinn í tíu kílómetra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í Peking í dag. 22.8.2015 13:46
United náði einungis jafntefli gegn Newcastle Manchester United náði ekki að vinna sinn þriðja sigur í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Newcastle á heimavelli. 22.8.2015 13:30
Neymar ekki á leið til United Sögusagnir fóru á kreik í morgun að Neymar, ein af stórstjörnum Barcelona, væri á leið til Manchester United. Umboðsmaður Neymar, Wagner Ribeiro, neitar þessum sögusögnum. 22.8.2015 13:10
Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22.8.2015 12:49
Gatlin og Bolt í auðveldlega í undanúrslit Justin Gatlin og Usain Bolt tryggðu sig nokkuð örugglega í undanúrslitin í 100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í Peking í Kína í dag. 22.8.2015 12:30
Hrafnkell og Svava fyrst Íslendinga í mark í heila maraþoninu Bartosz Olszewski frá Póllandi og Kaisa Kukk frá Eistlandi komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015, en heilmaraþoninu lauk nú fyrir skömmu. 22.8.2015 12:29
Boðið til veiði í Hlíðarvatni Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 23. ágúst næstkomandi. 22.8.2015 12:21
Mourinho óánægður með sjö lykilmenn Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann sé ekki ánægður með hvernig sjö lykilmenn liðsins hafi verið að standa sig það sem af er móti. "Sá sérstaki" segist einnig vera að reyna koma sér í betra form. 22.8.2015 12:00
Sjáðu sigurmark Fanndísar í stórleiknum í gær Fanndís Friðriksdóttir skaut Breiðablik ansi langt með að tryggja sér titilinn í Pepsi-deild kvenna þegar hún skoraði sigurmark Blika gegn Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í gær. 22.8.2015 11:04
Mér finnst ég vera skytta og spila þannig Ómar Ingi Magnússon fór mikinn á HM 19 ára. Hann var þriðji markahæstur og lék frábærlega í sókninni. Hann lítur á sig sem skyttu en líður líka ágætlega á miðjunni. Ómar ætlar að stimpla sig inn með Val í vetur. 22.8.2015 10:00
Nýju skyttur Gylfa hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea hafa byrjað tímabilið vel. Gylfi er á sínum stað en framherjahópurinn hefur tekið miklum breytingum á einu ári. 22.8.2015 08:00
Einvígi góðs og ills í Fuglahreiðrinu Usain Bolt hefur verið fljótasti maður heims í sjö ár og stefnir enn á ný á toppinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefst í Peking í Kína í dag. 22.8.2015 06:00
Zabaleta frá í mánuð vegna meiðsla Pablo Zabaleta, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna hnémeiðsla. 21.8.2015 23:15
Bikarmeistararnir halda áfram að framlengja við sína menn Andri Fannar Stefánsson, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Vals í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2017 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. 21.8.2015 22:53
Tiger Woods í forystu þegar að Wyndham meistaramótið er hálfnað Hefur leikið tvo frábæra hringi á Greensboro vellinum og er kominn í stöðu á ný sem hann þekkir svo mjög vel, á toppi skortöflunnar í móti á PGA-mótaröðinni. 21.8.2015 22:32
Pepe gerir nýjan samning við Real Madrid Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. 21.8.2015 22:30
Sigurmark Benteke var ólöglegt og átti aldrei að standa Christian Benteke tryggði Liverpool 1-0 sigur á Bournemouth í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á mánudagskvöldið en markið átti aldrei að standa. 21.8.2015 21:21
RG3 fékk heilahristing Það á ekki af leikstjórnanda Washington Redskins, Robert Griffin III, að ganga. 21.8.2015 21:15
Guðrún: Maður fær bara gæsahúð Þrátt fyrir sigur á Stjörnunni í kvöld og sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna segir Guðrún Arnardóttir, miðvörður Breiðabliks, ekki tímabært að stimpla liðið sem Íslandsmeistara. 21.8.2015 20:49
Fanndís: Frábært að þurfa bara eitt mark Blikar eru svo gott sem orðnir Íslandsmeistarar eftir sigur á Stjörnunni í Garðabænum. 21.8.2015 20:30
Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21.8.2015 19:30
Rúnar tók Finn Orra útaf í hálfleik Lærisveinar Rúnars Kristinssonar í Lilleström unnu nauman 1-0 sigur á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.8.2015 19:14
Rasmus þurfti að fara af velli eftir þetta samstuð | Myndband KR-ingar urðu að gera breytingu á vörn sinni í fyrri hálfleik eftir að miðvörður liðsins lenti í slæmu samstuði í leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildarinnar. 21.8.2015 19:06
Guðmundur skoraði í lífsnauðsynlegum sigri Nordsjælland komst af botninum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Hobro í kvöld í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. 21.8.2015 18:24
Pepsi-mörkin | 16. þáttur Sextánda umferð Pepsi-deildarinnar lýkur í kvöld með frestuðum leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum en í gær var farið yfir hina fimm leiki umferðarinnar í Pepsi-mörkunum. 21.8.2015 18:00
Mourinho segir Pedro vera einn af bestu sóknarmönnum í heimi Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir sitt félag hafa ekki verið að vinna sigur á Manchester United með því að kaupa spænska sóknarmanninum Pedro. 21.8.2015 17:32
Jakob og Logi allt í öllu í sókninni þegar Ísland vann Holland Ísland vann tveggja stiga sigur á Hollandi, 67-65, á æfingamótinu í Eistlandi í dag en það var allt annað að sjá til íslenska liðsins heldur en í tuttugu stiga tapinu á móti heimamönnum í gær. 21.8.2015 16:28
Smith framlengdi við Cleveland Hinn skrautlegi körfuboltamaður, JR Smith, ætlar að spila áfram með Cleveland í vetur. 21.8.2015 16:00
Helgi fékk heimsmetið sitt loksins staðfest Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni hefur nú fengið heimsmet sitt í flokki F42 af Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra og Kínverjinn Fu Yanlong á ekki metið lengur. 21.8.2015 15:39
Arftaki Stones fundinn? Argentínski miðvörðurinn Ramiro Funes Mori er á leið til Everton. 21.8.2015 15:30
Fazio að ganga til liðs við West Brom Argentínski miðvörðurinn er þessa stundina hjá læknisskoðun hjá West Brom en hann kemur til liðsins frá Tottenham eftir aðeins eitt ár í Lundúnum. 21.8.2015 15:00
Fimmtán ára hetja Gróttuliðsins skrifaði undir nýjan samning Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Gróttu og verður því með Seltjarnarnesliðinu í titilvörninni á komandi tímabili. 21.8.2015 14:26
Borgarfjarðarárnar eru að gefa vel Þrátt fyrir að langt sé liðið á ágústmánuð er ennþá feyknagóð veiði í flestum ánum og ennþá er lax að ganga. 21.8.2015 14:16
Gunnar Nelson með KR-ingum til Eyja? KR-ingar eru á leið til Vestmannaeyja þar sem þeir eiga að mæta ÍBV í 16. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 18:00 í dag. 21.8.2015 14:10