Fleiri fréttir

Van Gaal: Þurfum ekki að kaupa framherja

Louis van Gaal, stjóri Manchester United, neitar því að hann þurfi að kaupa sér framherja áður en félagsskiptaglugginn lokar. Hann segir að frammistaða dagsins hafi heillað sig, en United gerði markalaust jafntefli gegn Newcastle á heimavelli.

Annar sigur Íslands í Eistlandi

Ísland vann tíu stiga sigur, 86-76, á Filipseyjum á æfingarmóti í Eistlandi í dag, en þetta var annar sigur Íslands af þremur á mótinu. Ísland tapaði einungis fyrir heimamönnum á mótinu og lenda að öllum líkindum í öðru sæti á mótinu.

Víkingur Ólafsvík með annan fótinn í Pepsi-deildinni

Heil umferð fór fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag. Víkingur Ólafsvík er komið langleiðina upp í Pepsi-deildina og allar líkur eru á því að BÍ/Bolungarvík leiki í annari deildinni á næstu leiktíð.

Fyrsti sigur Bournemouth í efstu deild

Fimm leikjum er lokið í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Bournemouth skoraði sín fyrstu mörk í ensku úrvalsdeildinni og vann einnig sinn fyrsta sigur.

Leicester á toppinn

Tottenham og Leicester skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðin gerðu 1-1 jafntefli á King Power vellinum í Leicester.

Swansea enn taplaust

Swansea er enn taplaust það sem af er í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Gylfi Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea.

Hólmfríður skoraði eitt og lagði upp tvö

Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt og lagði upp tvö önnur í 4-1 sigri Avaldsnes á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lilleström stefnir hraðbyri að titlinum.

Neymar ekki á leið til United

Sögusagnir fóru á kreik í morgun að Neymar, ein af stórstjörnum Barcelona, væri á leið til Manchester United. Umboðsmaður Neymar, Wagner Ribeiro, neitar þessum sögusögnum.

Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu

Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji.

Gatlin og Bolt í auðveldlega í undanúrslit

Justin Gatlin og Usain Bolt tryggðu sig nokkuð örugglega í undanúrslitin í 100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í Peking í Kína í dag.

Boðið til veiði í Hlíðarvatni

Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 23. ágúst næstkomandi.

Mourinho óánægður með sjö lykilmenn Chelsea

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann sé ekki ánægður með hvernig sjö lykilmenn liðsins hafi verið að standa sig það sem af er móti. "Sá sérstaki" segist einnig vera að reyna koma sér í betra form.

Mér finnst ég vera skytta og spila þannig

Ómar Ingi Magnússon fór mikinn á HM 19 ára. Hann var þriðji markahæstur og lék frábærlega í sókninni. Hann lítur á sig sem skyttu en líður líka ágætlega á miðjunni. Ómar ætlar að stimpla sig inn með Val í vetur.

Nýju skyttur Gylfa hjá Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea hafa byrjað tímabilið vel. Gylfi er á sínum stað en framherjahópurinn hefur tekið miklum breytingum á einu ári.

Einvígi góðs og ills í Fuglahreiðrinu

Usain Bolt hefur verið fljótasti maður heims í sjö ár og stefnir enn á ný á toppinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefst í Peking í Kína í dag.

RG3 fékk heilahristing

Það á ekki af leikstjórnanda Washington Redskins, Robert Griffin III, að ganga.

Guðrún: Maður fær bara gæsahúð

Þrátt fyrir sigur á Stjörnunni í kvöld og sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna segir Guðrún Arnardóttir, miðvörður Breiðabliks, ekki tímabært að stimpla liðið sem Íslandsmeistara.

Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum

Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð.

Pepsi-mörkin | 16. þáttur

Sextánda umferð Pepsi-deildarinnar lýkur í kvöld með frestuðum leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum en í gær var farið yfir hina fimm leiki umferðarinnar í Pepsi-mörkunum.

Helgi fékk heimsmetið sitt loksins staðfest

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni hefur nú fengið heimsmet sitt í flokki F42 af Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra og Kínverjinn Fu Yanlong á ekki metið lengur.

Fazio að ganga til liðs við West Brom

Argentínski miðvörðurinn er þessa stundina hjá læknisskoðun hjá West Brom en hann kemur til liðsins frá Tottenham eftir aðeins eitt ár í Lundúnum.

Sjá næstu 50 fréttir