Fleiri fréttir

Alla dreymir um landsliðið

Íslenska nítján ára landsliðið vann brons á HM í Rússlandi sem lauk í gær. Þetta er fjórða íslenska unglinga- eða piltalandslið Íslands í handbolta sem vinnur til verðlauna á stórmótum. Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið mótsins.

Markverðir Blika halda oftast hreinu

Markverðir Breiðabliksliðanna í Pepsi-deildunum í fótbolta hafa haldið marki sínu hreinu samanlagt í 19 af 29 leikjum í sumar og eiga mikinn þátt í að bæði liðin séu með á fullu í baráttunni

Day gaf blaðamanni föt

Jason Day er uppáhald flestra þessa dagana enda virðist einstakt ljúfmenni þar á ferð.

Usain Bolt pirraður á umræðunni fyrir HM í frjálsum

Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst á morgun en frjálsíþróttaheimurinn hefur undanfarnar vikur þurft að glíma við eftirmála fréttanna um mikla ólöglega lyfjaneyslu íþróttamanna í þolgreinum á síðustu stórmótum.

Óðinn valinn í úrvalslið HM

Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi.

Pedro genginn til liðs við Chelsea

Spænski kantmaðurinn skrifaði undir hjá ensku meisturunum í dag en Chelsea stal honum fyrir framan Manchester United á síðustu stundu.

Mane er ekki til sölu

Man. Utd gafst upp á Spánverjanum Pedro í gær og fór að beina sjónum sínum að Sadio Mane, leikmanni Southampton.

Rooney: Mörkin munu koma

Man. Utd er aðeins búið að spila þrjá leiki á nýju tímabili en Wayne Rooney er þegar búinn að fá mikla gagnrýni.

Sjá næstu 50 fréttir