Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum 21. ágúst 2015 19:30 Rosberg var fljótastur allra í dag þrátt fyrir óhapp og bilun. Vísir/getty Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. Rosberg var 0,242 sekúndum hraðari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. Rosberg missti vélarafl í upphafi æfingar en náði að hrista það af sér. Hann var síðastur til að setja tíma.Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji, þrátt fyrir spá liðsins að helgin í Belgíu gæti orðið ein af erfiðari helgum ársins.Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði á undan Sebastian Vettel einnig hjá Ferrari. Pastor Maldonado á Lotus keyrði utan í varnarvegg eftir að hafa misst stjórn á bíl sínum.Pastor Maldonado klessti bíl sinn enn einu sinni. Kannski ætti hann að hætta að nota 13 sem keppnisnúmer.Vísir/gettyStaða þriggja hröðustu manna breyttist ekki á milli æfinga. Daniil Kvyat á Red Bull varð fjórði á seinni æfingunni og Raikkonen fimmti, jafn Nico Hulkenberg á Force India. Rosberg var 0.302 sekúndum fljótari en Hamilton. Afturdekk sprakk á mikilli ferð á bíl Rosberg sem snérist í kjölfarið á ógnar hraða. Bíllinn nam staðar rétt áður en hann endaði á varnarvegg svo hann skemmdist lítið sem ekkert.Marcus Ericsson á Sauber missti stjórn á bíl sínum skömmu á eftir Rosberg en hann lenti á varnarvegg á miklum hraða. Tímatakan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 í fyrramálið. Bein útsending frá keppninni á Spa hefst á Stöð 2 Sport klukkan 11:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins og helstu úrslit helgarinnar sem uppfærast eftir því sem helgin líður. Formúla Tengdar fréttir Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00 Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. Rosberg var 0,242 sekúndum hraðari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. Rosberg missti vélarafl í upphafi æfingar en náði að hrista það af sér. Hann var síðastur til að setja tíma.Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji, þrátt fyrir spá liðsins að helgin í Belgíu gæti orðið ein af erfiðari helgum ársins.Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði á undan Sebastian Vettel einnig hjá Ferrari. Pastor Maldonado á Lotus keyrði utan í varnarvegg eftir að hafa misst stjórn á bíl sínum.Pastor Maldonado klessti bíl sinn enn einu sinni. Kannski ætti hann að hætta að nota 13 sem keppnisnúmer.Vísir/gettyStaða þriggja hröðustu manna breyttist ekki á milli æfinga. Daniil Kvyat á Red Bull varð fjórði á seinni æfingunni og Raikkonen fimmti, jafn Nico Hulkenberg á Force India. Rosberg var 0.302 sekúndum fljótari en Hamilton. Afturdekk sprakk á mikilli ferð á bíl Rosberg sem snérist í kjölfarið á ógnar hraða. Bíllinn nam staðar rétt áður en hann endaði á varnarvegg svo hann skemmdist lítið sem ekkert.Marcus Ericsson á Sauber missti stjórn á bíl sínum skömmu á eftir Rosberg en hann lenti á varnarvegg á miklum hraða. Tímatakan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 í fyrramálið. Bein útsending frá keppninni á Spa hefst á Stöð 2 Sport klukkan 11:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins og helstu úrslit helgarinnar sem uppfærast eftir því sem helgin líður.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00 Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00
Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11
Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30
Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21
McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01