Fleiri fréttir Klúðraði víti og fékk rautt á fimm sekúndum | Myndband Óli Baldur Bjarnason klúðraði víti og fékk á sig rautt spjald á fimm sekúnda kafla í leik Hauka og Grindavíkur í fyrstu deild karla í gærkvöldi. 16.5.2015 18:30 Markalaust á Seltjarnanesi Grótta og Víkingur Ólafsvík gerðu markalaust jafntefli í fyrstu deild karla í dag, en leikið var á Seltjarnanesi. 16.5.2015 18:11 Lilleström og Rosenborg með sigra Íslendingaliðin Lilleström og Rosenborg unnu góða sigra í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.5.2015 18:06 Dagur í úrslit með Füchse Dagur Sigurðsson og lærisveinar í Füchse Berlin tryggðu sér sæti í úrslitum EHF-bikarsins með sigri á Gorenje Velenje í undanúrslitum, 27-24. 16.5.2015 17:18 Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16.5.2015 16:59 Pétur Péturs tekinn við Fram Pétur Pétursson er tekinn við Fram, en þetta staðfesti Sverrir Einarsson í samtali við Vísi. 16.5.2015 16:07 Þróttur skoraði fimm í fyrri hálfleik | Elfar Árni hetjan í blálokin Tólf mörk voru skoruð í þremur leikjum í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en annari umferðinni lýkur með leik Gróttu og Víking úr Ólafsvík síðar í dag. 16.5.2015 15:45 Hull þarf sigur gegn United til að halda sér í deildinni Fimm leikjum var að ljúka í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en þar er botnbaráttan í algleymingi. 16.5.2015 15:45 Margrét Lára skoraði annan leikinn í röð í sigri Landsliðsframherijnn Margrét Lára Viðarsdóttir er að finna sitt gamla form með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.5.2015 14:47 Simpson og Streb leiða á Wells Fargo - McIlroy og Mickelson ekki langt undan Forystusauðirnir eru á tíu höggum undir pari þegar að Wells Fargo meistaramótið er hálfnað en nokkur stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni. 16.5.2015 14:12 Óvænt tap Klepp Klepp tapaði óvænt fyrir Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Sandviken var í botnsætinu fyrir leikinn. 16.5.2015 14:09 Southampton niðurlægði Villa | Sjáðu þrennuna hjá Mané Southampton burstaði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Southampton. 16.5.2015 13:30 Stafsetningarvilla í húðflúri Jóa Laxdal Jóhann Laxdal, bakvörður Stjörnunar í Pepsi-deild karla, hyggst breyta húðflúri sínu sem hann fékk sér vegna stafsetningarvillu. 16.5.2015 13:29 Hólmfríður á skotskónum í stórsigri Hólmfríður Magnúsdóttir var á skotskónum fyrir Avaldsnes sem vann stórsigur á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.5.2015 13:11 Norwich skrefi nær úrvalsdeildinni Norwich er skrefi frá því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á ný, en liðið vann Ipswich 3-1 í síðari undanúrslitaleik liðanna um laust sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 16.5.2015 13:00 Sjáðu fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sadio Mané, framherji Southampton, bætti í dag met Robbie Fowler, en Mané skoraði fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildinnar. 16.5.2015 12:47 Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16.5.2015 12:30 Rooney ekki með United gegn Arsenal Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með United gegn Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum, en liðin mætast á Emirates á sunnudag. 16.5.2015 11:45 Jöfnunarkarfa Pierce dæmd af og Atlanta í úrslit Atlanta Hawks og Golden State Warriors komust í úrslit Austur- og Vesturdeildarinnar í NBA-körfubolta með sigrum í nótt. Mikil dramatík var í leik Atlanta og Washington. 16.5.2015 11:00 Jón Gunnlaugur ráðinn til HK Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá HK. 16.5.2015 09:00 Heimavöllurinn gefið lítið í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar Útiliðin hafa náð í 69 prósent stiganna og skorað 63 prósent markanna í sumar. 16.5.2015 08:00 Væri gaman að kveðja með titli Dagur Sigurðsson er á lokasprettinum með lið sitt, Füchse Berlin. Hann verður í eldlínunni um helgina í undanúrslitum í EHF-bikarnum. Þau fara fram á heimavelli Berlin og lið Dags er líklegt til afreka. Er tímabilinu lýkur segist Dagur ganga stoltur frá borði. 16.5.2015 06:00 Enn lækkar Jordan verðið á húsinu sínu | Myndir Það virðist enginn vilja kaupa, eða hafa efni á, húsi Michael Jordan í Chicago. 15.5.2015 23:15 Fyrrum forsetaframbjóðandi berst við Holyfield Mitt Romney náði ekki að hafa betur gegn Barack Obama en spurning hvernig honum gengur gegn Evander Holyfield. 15.5.2015 22:30 Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15.5.2015 22:15 Jóhann Laxdal lét flúra Stjörnumerkið á sig Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, birti í dag mynd á Twitter af nýju húðflúri sem hann fékk sér. 15.5.2015 21:56 Mögnuð frammistaða á HM hjá 43 ára gömlum Tékka Jaromir Jagr er enn að láta til sín taka á svellinu þrátt fyrir að vera orðinn 43 ára gamall. Hann var nefnilega maðurinn á bak við þegar tékkneska landsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum HM í íshokkí í Tékklandi. 15.5.2015 21:45 Real Madrid mætir Olympiacos í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verður Real Madrid sem mætir Olympiacos í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta á sunnudaginn. 15.5.2015 21:02 Boro í úrslitaleikinn í umspilinu | Sjáðu mörkin Middlesbrough er komið í úrslitaleikinn í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 15.5.2015 20:43 FH lánar Diedhiou til Leiknis Leiknismenn hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla en í dag fengu Breiðhyltingar Amath André Diedhiou á láni frá FH. 15.5.2015 20:28 Haukar stórhuga í Olís-deild kvenna Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. 15.5.2015 20:05 Kiel sneri dæminu við í seinni hálfleik Kiel náði sex stiga forystu á toppi þýsku úrvaldeildarinnar í handbolta með sex marka sigri, 26-34, á Gummersbach á útivelli í kvöld. 15.5.2015 19:49 Japanir vilja fá Heiner Brand Fyrrum þjálfari þýska landsliðsins, Heiner Brand, er væntanlega á leið til Japans. 15.5.2015 19:00 Ari Freyr með mark og stoðsendingu í sigri OB Landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason leiddi sína menn í OB Odense til 2-0 útisigurs á AaB í Álaborg í kvöld þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.5.2015 18:25 Olympiacos í þriðja úrslitaleikinn á fjórum árum Olympiacos er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur, 68-70, á CSKA Moskvu í fyrri undanúrslitaleik keppninnar en úrslitahelgin fer fram í Madríd á Spáni. 15.5.2015 18:12 Dagný í Selfoss Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin á ný í raðir Selfoss og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 15.5.2015 17:42 Margir telja að Jordan myndi vinna LeBron einn á einn NBA-áhugamenn hafa mikla trú á Michael Jordan sem körfuboltamanni þó svo hann sé orðinn 52 ára gamall. 15.5.2015 17:30 Dómur fallinn: Sex mánaða bann fyrir steranotkun Dómur er fallinn í máli FH-ingsins Jóhanns Birgis Ingvarssonar sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar. 15.5.2015 17:11 Maradona: FIFA er eins og spillt mafía og Blatter er rotta Diego Maradona er langt frá því að vera aðdáandi Sepp Blatter, forseta FIFA, og þessi knattspyrnugoðsögn lét yfirmann fótboltaheimsins heldur betur heyra það í nýju viðtali á CNN. 15.5.2015 16:45 Lilja Dögg á Hlíðarenda Lilja Dögg Valþórsdóttir er gengin í raðir Vals frá Breiðabliki. 15.5.2015 16:43 Landsliðsmaður Tógó í 3. deildina Miðjumaðurinn Farid Zato er genginn í raðir Kára á Akranesi. 15.5.2015 16:11 Hættir sem aðstoðarmaður Guðmundar Guðmundur Guðmundsson er í leit að nýjum aðstoðarlandsliðsþjálfara. 15.5.2015 16:00 Wenger: United á eftir öllum leikmönnum sem mér er boðið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal hélt blaðamannafund í morgun í tilefni af stórleiknum við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Wenger var spurður út í sumarið en hann býst við að United-menn verði þá mjög virkir á félagsskiptamarkaðnum . 15.5.2015 15:30 Haukar komnir á blað | HK með fullt hús stiga Haukar unnu góðan 1-0 sigur á Grindavík í 2. umferð 1. deildarinnar á Schenker-vellinum í kvöld. 15.5.2015 15:26 Fanndís með Messi-tilþrif í gær Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar. 15.5.2015 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Klúðraði víti og fékk rautt á fimm sekúndum | Myndband Óli Baldur Bjarnason klúðraði víti og fékk á sig rautt spjald á fimm sekúnda kafla í leik Hauka og Grindavíkur í fyrstu deild karla í gærkvöldi. 16.5.2015 18:30
Markalaust á Seltjarnanesi Grótta og Víkingur Ólafsvík gerðu markalaust jafntefli í fyrstu deild karla í dag, en leikið var á Seltjarnanesi. 16.5.2015 18:11
Lilleström og Rosenborg með sigra Íslendingaliðin Lilleström og Rosenborg unnu góða sigra í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.5.2015 18:06
Dagur í úrslit með Füchse Dagur Sigurðsson og lærisveinar í Füchse Berlin tryggðu sér sæti í úrslitum EHF-bikarsins með sigri á Gorenje Velenje í undanúrslitum, 27-24. 16.5.2015 17:18
Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16.5.2015 16:59
Pétur Péturs tekinn við Fram Pétur Pétursson er tekinn við Fram, en þetta staðfesti Sverrir Einarsson í samtali við Vísi. 16.5.2015 16:07
Þróttur skoraði fimm í fyrri hálfleik | Elfar Árni hetjan í blálokin Tólf mörk voru skoruð í þremur leikjum í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en annari umferðinni lýkur með leik Gróttu og Víking úr Ólafsvík síðar í dag. 16.5.2015 15:45
Hull þarf sigur gegn United til að halda sér í deildinni Fimm leikjum var að ljúka í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en þar er botnbaráttan í algleymingi. 16.5.2015 15:45
Margrét Lára skoraði annan leikinn í röð í sigri Landsliðsframherijnn Margrét Lára Viðarsdóttir er að finna sitt gamla form með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.5.2015 14:47
Simpson og Streb leiða á Wells Fargo - McIlroy og Mickelson ekki langt undan Forystusauðirnir eru á tíu höggum undir pari þegar að Wells Fargo meistaramótið er hálfnað en nokkur stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni. 16.5.2015 14:12
Óvænt tap Klepp Klepp tapaði óvænt fyrir Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Sandviken var í botnsætinu fyrir leikinn. 16.5.2015 14:09
Southampton niðurlægði Villa | Sjáðu þrennuna hjá Mané Southampton burstaði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Southampton. 16.5.2015 13:30
Stafsetningarvilla í húðflúri Jóa Laxdal Jóhann Laxdal, bakvörður Stjörnunar í Pepsi-deild karla, hyggst breyta húðflúri sínu sem hann fékk sér vegna stafsetningarvillu. 16.5.2015 13:29
Hólmfríður á skotskónum í stórsigri Hólmfríður Magnúsdóttir var á skotskónum fyrir Avaldsnes sem vann stórsigur á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.5.2015 13:11
Norwich skrefi nær úrvalsdeildinni Norwich er skrefi frá því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á ný, en liðið vann Ipswich 3-1 í síðari undanúrslitaleik liðanna um laust sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 16.5.2015 13:00
Sjáðu fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sadio Mané, framherji Southampton, bætti í dag met Robbie Fowler, en Mané skoraði fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildinnar. 16.5.2015 12:47
Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16.5.2015 12:30
Rooney ekki með United gegn Arsenal Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með United gegn Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum, en liðin mætast á Emirates á sunnudag. 16.5.2015 11:45
Jöfnunarkarfa Pierce dæmd af og Atlanta í úrslit Atlanta Hawks og Golden State Warriors komust í úrslit Austur- og Vesturdeildarinnar í NBA-körfubolta með sigrum í nótt. Mikil dramatík var í leik Atlanta og Washington. 16.5.2015 11:00
Jón Gunnlaugur ráðinn til HK Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá HK. 16.5.2015 09:00
Heimavöllurinn gefið lítið í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar Útiliðin hafa náð í 69 prósent stiganna og skorað 63 prósent markanna í sumar. 16.5.2015 08:00
Væri gaman að kveðja með titli Dagur Sigurðsson er á lokasprettinum með lið sitt, Füchse Berlin. Hann verður í eldlínunni um helgina í undanúrslitum í EHF-bikarnum. Þau fara fram á heimavelli Berlin og lið Dags er líklegt til afreka. Er tímabilinu lýkur segist Dagur ganga stoltur frá borði. 16.5.2015 06:00
Enn lækkar Jordan verðið á húsinu sínu | Myndir Það virðist enginn vilja kaupa, eða hafa efni á, húsi Michael Jordan í Chicago. 15.5.2015 23:15
Fyrrum forsetaframbjóðandi berst við Holyfield Mitt Romney náði ekki að hafa betur gegn Barack Obama en spurning hvernig honum gengur gegn Evander Holyfield. 15.5.2015 22:30
Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15.5.2015 22:15
Jóhann Laxdal lét flúra Stjörnumerkið á sig Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, birti í dag mynd á Twitter af nýju húðflúri sem hann fékk sér. 15.5.2015 21:56
Mögnuð frammistaða á HM hjá 43 ára gömlum Tékka Jaromir Jagr er enn að láta til sín taka á svellinu þrátt fyrir að vera orðinn 43 ára gamall. Hann var nefnilega maðurinn á bak við þegar tékkneska landsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum HM í íshokkí í Tékklandi. 15.5.2015 21:45
Real Madrid mætir Olympiacos í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verður Real Madrid sem mætir Olympiacos í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta á sunnudaginn. 15.5.2015 21:02
Boro í úrslitaleikinn í umspilinu | Sjáðu mörkin Middlesbrough er komið í úrslitaleikinn í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 15.5.2015 20:43
FH lánar Diedhiou til Leiknis Leiknismenn hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla en í dag fengu Breiðhyltingar Amath André Diedhiou á láni frá FH. 15.5.2015 20:28
Haukar stórhuga í Olís-deild kvenna Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. 15.5.2015 20:05
Kiel sneri dæminu við í seinni hálfleik Kiel náði sex stiga forystu á toppi þýsku úrvaldeildarinnar í handbolta með sex marka sigri, 26-34, á Gummersbach á útivelli í kvöld. 15.5.2015 19:49
Japanir vilja fá Heiner Brand Fyrrum þjálfari þýska landsliðsins, Heiner Brand, er væntanlega á leið til Japans. 15.5.2015 19:00
Ari Freyr með mark og stoðsendingu í sigri OB Landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason leiddi sína menn í OB Odense til 2-0 útisigurs á AaB í Álaborg í kvöld þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.5.2015 18:25
Olympiacos í þriðja úrslitaleikinn á fjórum árum Olympiacos er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur, 68-70, á CSKA Moskvu í fyrri undanúrslitaleik keppninnar en úrslitahelgin fer fram í Madríd á Spáni. 15.5.2015 18:12
Dagný í Selfoss Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin á ný í raðir Selfoss og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 15.5.2015 17:42
Margir telja að Jordan myndi vinna LeBron einn á einn NBA-áhugamenn hafa mikla trú á Michael Jordan sem körfuboltamanni þó svo hann sé orðinn 52 ára gamall. 15.5.2015 17:30
Dómur fallinn: Sex mánaða bann fyrir steranotkun Dómur er fallinn í máli FH-ingsins Jóhanns Birgis Ingvarssonar sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar. 15.5.2015 17:11
Maradona: FIFA er eins og spillt mafía og Blatter er rotta Diego Maradona er langt frá því að vera aðdáandi Sepp Blatter, forseta FIFA, og þessi knattspyrnugoðsögn lét yfirmann fótboltaheimsins heldur betur heyra það í nýju viðtali á CNN. 15.5.2015 16:45
Lilja Dögg á Hlíðarenda Lilja Dögg Valþórsdóttir er gengin í raðir Vals frá Breiðabliki. 15.5.2015 16:43
Landsliðsmaður Tógó í 3. deildina Miðjumaðurinn Farid Zato er genginn í raðir Kára á Akranesi. 15.5.2015 16:11
Hættir sem aðstoðarmaður Guðmundar Guðmundur Guðmundsson er í leit að nýjum aðstoðarlandsliðsþjálfara. 15.5.2015 16:00
Wenger: United á eftir öllum leikmönnum sem mér er boðið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal hélt blaðamannafund í morgun í tilefni af stórleiknum við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Wenger var spurður út í sumarið en hann býst við að United-menn verði þá mjög virkir á félagsskiptamarkaðnum . 15.5.2015 15:30
Haukar komnir á blað | HK með fullt hús stiga Haukar unnu góðan 1-0 sigur á Grindavík í 2. umferð 1. deildarinnar á Schenker-vellinum í kvöld. 15.5.2015 15:26
Fanndís með Messi-tilþrif í gær Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar. 15.5.2015 15:00