Fleiri fréttir

5.221 kílómetri fyrir þrjú stig

Íslenska landsliðið hélt í gær í sitt lengsta ferðalag fyrir mótsleik þegar liðið hélt til Astana þar sem það mætir Kasökum í undankeppni EM 2016 á laugardag. Gamla "metið“ var orðið rúmlega sextán ára gamalt.

Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla

Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla.

Kanínur Craigs unnu stórsigur

Lið íslenska landsliðsþjálfarans Craig Pedersen byrjaði vel í úrslitakeppni danska körfuboltans í kvöld

Suárez: Mikilvægasta markið mitt

Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi.

Eins og önnur fjölskylda fyrir hana

Thelma Rut Hermannsdóttir varð um helgina fyrsta konan til að verða sex sinnum Íslandsmeistari kvenna í fimleikum. Hinn átján gamli Valgarð Reinhardsson vann aftur á móti sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil.

Einar, María og Elsa unnu flest gull á skíðalandsmótinu

Alpagreinafólkið Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir frá Akureyri og skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði unnu öll gullverðlaun á Skíðamóti Íslands sem lauk í gær en mótið fór fram á Dalvík og Ólafsfirði.

Enginn Þýskalandskappakstur

Nú hefur kappakstur í Þýskalandi verið formlega þurrkaður út af keppnisdagatali Formúlu 1 í ár.

Fyrsta tap Verona í fimm leikjum

Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona beið lægri hlut fyrir Lazio á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-0, Lazio í vil.

Sjá næstu 50 fréttir