Pelíkanarnir fjarlægjast úrslitakeppnina | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2015 07:47 Anthony Davis reynir að verjast Blake Griffin í leiknum í nótt. Vísir/Getty Staða New Orleans Pelicans í vesturdeild NBA-deildarinnar í körfubolta er orðin erfið eftir tap liðsins gegn LA Clippers í nótt, 107-100. New Orleans er í tíunda sæti deildarinnar með 37 sigra, einum sigri á eftir Phoenix sem vann afar mikilvægan sigur á Dallas í nótt, 98-92. Oklahoma City er svo í áttunda sætinu með 40 sigra. Blake Griffin skoraði 23 stig í leiknum í nótt, sem og Chris Paul sem bætti við ellefu stoðsendingum. Þetta var fjórði sigur Clippers í röð en liðið refsaði grimmt fyrir hver mistök sem New Orleans gerðu. Gestirnir töpuðu boltanum alls átján sinnum í leiknum en Anthony Davis var stigahæstur þeirra með 26 stig auk þess sem hann tók tólf fráköst. Hann hafði misst af síðustu tveimur leikjum á undan vegna ökklameiðsla. Oklahoma City vann Miami, 93-75, þar sem Russell Westbrook náði sér í sína tíundu þreföldu tvennu. Hann var með tólf stig, tíu fráköst og sautján stoðsendingar. Enes Kanter var þó stigahæstur með 27 stig, þar af fimmtán í fyrsta leikhluta. Miami er enn ekki öruggt með sæti í úrslitakeppninni austanmegin. Liðið er í sjöunda sæti með 32 sigra en Charlotte, Boston, Indiana koma næst með 30 sigra og Brooklyn með 29. Cleveland er þó í góðri stöðu í öðru sætinu í austrinu en liðið vann Milwaukee í nótt, 108-90. LeBron James skoraði 28 stig og JR Smith 23 en Cleveland hefur nú unnið þrjá leiki í röð. Atlanta, langefsta lið austurdeildarinnar, tapaði hins vegar fyrir meisturunum í San Antonio sem er í sjötta sætinu í vestrinu með 44 sigra, jafn marga og Dallas og Portland. Tiago Splitter var með 23 stig fyrir San Antonio sem hefur unnið þrjá í röð. Þá mættust tvö gömul stórveldi sem eru bæði í næstneðsta sæti sinna deilda. LA Lakers úr vestrinu vann Philadelphia úr austrinu, 101-87, þar sem Jeremy Lin skoraði 29 stig fyrir Lakers sem komst á 20-4 sprett í fjórða leikhluta.Úrslit næturinnar: Milwaukee - Cleveland 90-108 Oklahoma City - Miami 93-75 Atlanta - San Antonio 95-114 LA Clippers - New Orleans 107-100 Toronto - New York 106-89 Sacramento - Washington 109-86 Boston - Detroit 97-105 Orlando - Denver 100-119 Minnesota - Charlotte 98-109 Phoenix - Dallas 98-92 LA Lakers - Philadelphia 101-87 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Staða New Orleans Pelicans í vesturdeild NBA-deildarinnar í körfubolta er orðin erfið eftir tap liðsins gegn LA Clippers í nótt, 107-100. New Orleans er í tíunda sæti deildarinnar með 37 sigra, einum sigri á eftir Phoenix sem vann afar mikilvægan sigur á Dallas í nótt, 98-92. Oklahoma City er svo í áttunda sætinu með 40 sigra. Blake Griffin skoraði 23 stig í leiknum í nótt, sem og Chris Paul sem bætti við ellefu stoðsendingum. Þetta var fjórði sigur Clippers í röð en liðið refsaði grimmt fyrir hver mistök sem New Orleans gerðu. Gestirnir töpuðu boltanum alls átján sinnum í leiknum en Anthony Davis var stigahæstur þeirra með 26 stig auk þess sem hann tók tólf fráköst. Hann hafði misst af síðustu tveimur leikjum á undan vegna ökklameiðsla. Oklahoma City vann Miami, 93-75, þar sem Russell Westbrook náði sér í sína tíundu þreföldu tvennu. Hann var með tólf stig, tíu fráköst og sautján stoðsendingar. Enes Kanter var þó stigahæstur með 27 stig, þar af fimmtán í fyrsta leikhluta. Miami er enn ekki öruggt með sæti í úrslitakeppninni austanmegin. Liðið er í sjöunda sæti með 32 sigra en Charlotte, Boston, Indiana koma næst með 30 sigra og Brooklyn með 29. Cleveland er þó í góðri stöðu í öðru sætinu í austrinu en liðið vann Milwaukee í nótt, 108-90. LeBron James skoraði 28 stig og JR Smith 23 en Cleveland hefur nú unnið þrjá leiki í röð. Atlanta, langefsta lið austurdeildarinnar, tapaði hins vegar fyrir meisturunum í San Antonio sem er í sjötta sætinu í vestrinu með 44 sigra, jafn marga og Dallas og Portland. Tiago Splitter var með 23 stig fyrir San Antonio sem hefur unnið þrjá í röð. Þá mættust tvö gömul stórveldi sem eru bæði í næstneðsta sæti sinna deilda. LA Lakers úr vestrinu vann Philadelphia úr austrinu, 101-87, þar sem Jeremy Lin skoraði 29 stig fyrir Lakers sem komst á 20-4 sprett í fjórða leikhluta.Úrslit næturinnar: Milwaukee - Cleveland 90-108 Oklahoma City - Miami 93-75 Atlanta - San Antonio 95-114 LA Clippers - New Orleans 107-100 Toronto - New York 106-89 Sacramento - Washington 109-86 Boston - Detroit 97-105 Orlando - Denver 100-119 Minnesota - Charlotte 98-109 Phoenix - Dallas 98-92 LA Lakers - Philadelphia 101-87
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira