Fleiri fréttir

Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur

"Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH.

5.221 kílómetri fyrir þrjú stig

Íslenska landsliðið hélt í gær í sitt lengsta ferðalag fyrir mótsleik þegar liðið hélt til Astana þar sem það mætir Kasökum í undankeppni EM 2016 á laugardag. Gamla "metið“ var orðið rúmlega sextán ára gamalt.

Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla

Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla.

Kanínur Craigs unnu stórsigur

Lið íslenska landsliðsþjálfarans Craig Pedersen byrjaði vel í úrslitakeppni danska körfuboltans í kvöld

Suárez: Mikilvægasta markið mitt

Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir