Fleiri fréttir

Ronaldo með miklu betri vítanýtingu en Messi

Lionel Messi gaf Manchester City smá von með því að klikka á víti í uppbótartíma í fyrri leik Barcelona og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í gær.

Sérstakt kvöld í Laugardalshöllinni

Einar Daði Lárusson tekur þátt í sínu fyrsta stóra alþjóðlega frjálsíþróttamóti í tvö og hálft ár þegar hann keppir á EM innanhúss í Prag í næsta mánuði.

Aron Einar hetja Cardiff

Aron Einar Gunnarsson skoraði frábært mark fyrir Cardiff City í kvöld og tryggði liðinu öll stigin á útivelli gegn Wigan í kvöld.

Stórsigur hjá Löwen

Rhein-Neckar Löwen skellti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Bosh á ágætum batavegi

Stjarna Miami Heat, Chris Bosh, liggur enn á spítala eftir að hafa verið greindur með blóðtappa í lunga.

Ekkert bakslag hjá Wilshere

Missti af æfingu hjá Arsenal í dag og hefur ekkert spilað í fjóra mánuði. Gæti þó spilað um helgina.

Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin

Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar.

Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin

Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma.

Start í basli með fjárhaginn

Allir leikmenn norska liðsins til sölu. Ingvar Jónsson, Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson leika með Start.

Sjá næstu 50 fréttir