Fleiri fréttir

Eiður Smári skoraði fyrir Bolton í kvöld

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrsta mark Bolton í kvöld í 3-1 sigri á Fulham í ensku b-deildinni í fótbolta. Eiður Smári er nú búinn að finna skotskóna og er heldur betur að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Bolton.

Reus framlengdi við Dortmund

Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið.

RG3 reifst við bolinn á Instagram

Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans.

Dennis: Alonso vill jafnræði

Ron Dennis, keppnisstjóri McLaren segir Fernando Alonso hafa þroskast mikið síðan 2007. Alonso vill að jafnræði ríki á milli hans og Jenson Button.

Damian Lillard tekur sæti Griffin í Stjörnuleiknum

Damian Lillard verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta eftir allt saman en hann mun taka sæti Blake Griffin í liði Vesturdeildarinnar. Griffin er meiddur og missir af leiknum.

Erfitt kvöld fyrir Tandra í tapleik

Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á útivelli á móti Sävehof, 28-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sættir sig ekki við að KSÍ kalli hann ofbeldismann

Ásgeir Magnús Ólafsson hefur sent formanni og framkvæmdastjóra KSÍ bréf þar sem hann lýsir yfir óánægju sinni með störf og framkomu Sigurðar Óla Þorleifssonar, starfsmanns Knattspyrnusambands Íslands, í hans garð.

Sjá næstu 50 fréttir