Damian Lillard tekur sæti Griffin í Stjörnuleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2015 23:00 Damian Lillard. Vísir/EPA Damian Lillard verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta eftir allt saman en hann mun taka sæti Blake Griffin í liði Vesturdeildarinnar. Griffin er meiddur og missir af leiknum. Adam Silver, yfirmaður NBA, valdi Damian Lillard í stað Blake Griffin en Silver hafði áður gengið framhjá Damian Lillard þegar hann valdi varamann Kobe Bryant. Silver valdi þá miðherjann DeMarcus Cousins sem spilar með Sacramento Kings en kvartaði þó yfir því að það hafi verið mjög erfitt að velja á milli þeirra. Damian Lillard hefur átt frábært tímabil með Portland Trail Blazers en hann er með 21,6 stig og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var valinn í Stjörnuleikinn í fyrra. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1978 sem Portland Trail Blazers á tvo leikmenn í Stjörnuleiknum en LaMarcus Aldridge er einnig með. Síðasta tvíeyki Trail Blazers í Stjörnuleiknum voru þeir Maurice Lucas og Bill Walton árin 1977 og 1978. Blake Griffin þarf að fara í aðgerð vegna sýkingar í olnboga en hann var kosinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar. Steve Kerr, þjálfari Vesturdeildarliðsins, mun síðan ákveða það hvaða leikmaður kemur inn í byrjunarliðið fyrir Blake Griffin. Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í Madison Square Garden í New York á sunnudaginn kemur. NBA Tengdar fréttir Skvettubræður og Kyle Korver í þriggja stiga keppninni í ár Þriggja stiga skotkeppnin á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta verður stjörnum prýdd en nú er orðið ljóst hvaða leikmenn ætla að taka þátt að þessu sinni. 6. febrúar 2015 23:15 Allt byrjunarlið Atlanta Hawks valið „leikmaður" mánaðarins Atlanta Hawks varð í janúar fyrsta liðið í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að vinna alla sautján leiki sína í einum mánuði og í gær skrifaði liðið einnig nýjan kafla í söguna þegar NBA-deildin valdi alla fimm byrjunarliðsleikmenn liðsins besta leikmenn Austurdeildarinnar í mánuðinum. 5. febrúar 2015 12:45 Hvernig getur þessi ekki verið Stjörnuleikmaður í NBA? | Myndband Damian Lillard, bakvörður Portland Trail Blazers, mætti reiður til leiks í nótt og átti eina svakalega troðslu yfir einn af risunum í NBA-deildinni í körfubolta. 4. febrúar 2015 23:00 Curry í stuði í öruggum sigri Warriors Golden State Warriors er enn á mikilli siglingu og Sacramento Kings náði lítið að trufla þá siglingu í nótt. 4. febrúar 2015 08:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Damian Lillard verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta eftir allt saman en hann mun taka sæti Blake Griffin í liði Vesturdeildarinnar. Griffin er meiddur og missir af leiknum. Adam Silver, yfirmaður NBA, valdi Damian Lillard í stað Blake Griffin en Silver hafði áður gengið framhjá Damian Lillard þegar hann valdi varamann Kobe Bryant. Silver valdi þá miðherjann DeMarcus Cousins sem spilar með Sacramento Kings en kvartaði þó yfir því að það hafi verið mjög erfitt að velja á milli þeirra. Damian Lillard hefur átt frábært tímabil með Portland Trail Blazers en hann er með 21,6 stig og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var valinn í Stjörnuleikinn í fyrra. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1978 sem Portland Trail Blazers á tvo leikmenn í Stjörnuleiknum en LaMarcus Aldridge er einnig með. Síðasta tvíeyki Trail Blazers í Stjörnuleiknum voru þeir Maurice Lucas og Bill Walton árin 1977 og 1978. Blake Griffin þarf að fara í aðgerð vegna sýkingar í olnboga en hann var kosinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar. Steve Kerr, þjálfari Vesturdeildarliðsins, mun síðan ákveða það hvaða leikmaður kemur inn í byrjunarliðið fyrir Blake Griffin. Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í Madison Square Garden í New York á sunnudaginn kemur.
NBA Tengdar fréttir Skvettubræður og Kyle Korver í þriggja stiga keppninni í ár Þriggja stiga skotkeppnin á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta verður stjörnum prýdd en nú er orðið ljóst hvaða leikmenn ætla að taka þátt að þessu sinni. 6. febrúar 2015 23:15 Allt byrjunarlið Atlanta Hawks valið „leikmaður" mánaðarins Atlanta Hawks varð í janúar fyrsta liðið í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að vinna alla sautján leiki sína í einum mánuði og í gær skrifaði liðið einnig nýjan kafla í söguna þegar NBA-deildin valdi alla fimm byrjunarliðsleikmenn liðsins besta leikmenn Austurdeildarinnar í mánuðinum. 5. febrúar 2015 12:45 Hvernig getur þessi ekki verið Stjörnuleikmaður í NBA? | Myndband Damian Lillard, bakvörður Portland Trail Blazers, mætti reiður til leiks í nótt og átti eina svakalega troðslu yfir einn af risunum í NBA-deildinni í körfubolta. 4. febrúar 2015 23:00 Curry í stuði í öruggum sigri Warriors Golden State Warriors er enn á mikilli siglingu og Sacramento Kings náði lítið að trufla þá siglingu í nótt. 4. febrúar 2015 08:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Skvettubræður og Kyle Korver í þriggja stiga keppninni í ár Þriggja stiga skotkeppnin á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta verður stjörnum prýdd en nú er orðið ljóst hvaða leikmenn ætla að taka þátt að þessu sinni. 6. febrúar 2015 23:15
Allt byrjunarlið Atlanta Hawks valið „leikmaður" mánaðarins Atlanta Hawks varð í janúar fyrsta liðið í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að vinna alla sautján leiki sína í einum mánuði og í gær skrifaði liðið einnig nýjan kafla í söguna þegar NBA-deildin valdi alla fimm byrjunarliðsleikmenn liðsins besta leikmenn Austurdeildarinnar í mánuðinum. 5. febrúar 2015 12:45
Hvernig getur þessi ekki verið Stjörnuleikmaður í NBA? | Myndband Damian Lillard, bakvörður Portland Trail Blazers, mætti reiður til leiks í nótt og átti eina svakalega troðslu yfir einn af risunum í NBA-deildinni í körfubolta. 4. febrúar 2015 23:00
Curry í stuði í öruggum sigri Warriors Golden State Warriors er enn á mikilli siglingu og Sacramento Kings náði lítið að trufla þá siglingu í nótt. 4. febrúar 2015 08:00