Damian Lillard tekur sæti Griffin í Stjörnuleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2015 23:00 Damian Lillard. Vísir/EPA Damian Lillard verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta eftir allt saman en hann mun taka sæti Blake Griffin í liði Vesturdeildarinnar. Griffin er meiddur og missir af leiknum. Adam Silver, yfirmaður NBA, valdi Damian Lillard í stað Blake Griffin en Silver hafði áður gengið framhjá Damian Lillard þegar hann valdi varamann Kobe Bryant. Silver valdi þá miðherjann DeMarcus Cousins sem spilar með Sacramento Kings en kvartaði þó yfir því að það hafi verið mjög erfitt að velja á milli þeirra. Damian Lillard hefur átt frábært tímabil með Portland Trail Blazers en hann er með 21,6 stig og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var valinn í Stjörnuleikinn í fyrra. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1978 sem Portland Trail Blazers á tvo leikmenn í Stjörnuleiknum en LaMarcus Aldridge er einnig með. Síðasta tvíeyki Trail Blazers í Stjörnuleiknum voru þeir Maurice Lucas og Bill Walton árin 1977 og 1978. Blake Griffin þarf að fara í aðgerð vegna sýkingar í olnboga en hann var kosinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar. Steve Kerr, þjálfari Vesturdeildarliðsins, mun síðan ákveða það hvaða leikmaður kemur inn í byrjunarliðið fyrir Blake Griffin. Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í Madison Square Garden í New York á sunnudaginn kemur. NBA Tengdar fréttir Skvettubræður og Kyle Korver í þriggja stiga keppninni í ár Þriggja stiga skotkeppnin á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta verður stjörnum prýdd en nú er orðið ljóst hvaða leikmenn ætla að taka þátt að þessu sinni. 6. febrúar 2015 23:15 Allt byrjunarlið Atlanta Hawks valið „leikmaður" mánaðarins Atlanta Hawks varð í janúar fyrsta liðið í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að vinna alla sautján leiki sína í einum mánuði og í gær skrifaði liðið einnig nýjan kafla í söguna þegar NBA-deildin valdi alla fimm byrjunarliðsleikmenn liðsins besta leikmenn Austurdeildarinnar í mánuðinum. 5. febrúar 2015 12:45 Hvernig getur þessi ekki verið Stjörnuleikmaður í NBA? | Myndband Damian Lillard, bakvörður Portland Trail Blazers, mætti reiður til leiks í nótt og átti eina svakalega troðslu yfir einn af risunum í NBA-deildinni í körfubolta. 4. febrúar 2015 23:00 Curry í stuði í öruggum sigri Warriors Golden State Warriors er enn á mikilli siglingu og Sacramento Kings náði lítið að trufla þá siglingu í nótt. 4. febrúar 2015 08:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Damian Lillard verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta eftir allt saman en hann mun taka sæti Blake Griffin í liði Vesturdeildarinnar. Griffin er meiddur og missir af leiknum. Adam Silver, yfirmaður NBA, valdi Damian Lillard í stað Blake Griffin en Silver hafði áður gengið framhjá Damian Lillard þegar hann valdi varamann Kobe Bryant. Silver valdi þá miðherjann DeMarcus Cousins sem spilar með Sacramento Kings en kvartaði þó yfir því að það hafi verið mjög erfitt að velja á milli þeirra. Damian Lillard hefur átt frábært tímabil með Portland Trail Blazers en hann er með 21,6 stig og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var valinn í Stjörnuleikinn í fyrra. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1978 sem Portland Trail Blazers á tvo leikmenn í Stjörnuleiknum en LaMarcus Aldridge er einnig með. Síðasta tvíeyki Trail Blazers í Stjörnuleiknum voru þeir Maurice Lucas og Bill Walton árin 1977 og 1978. Blake Griffin þarf að fara í aðgerð vegna sýkingar í olnboga en hann var kosinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar. Steve Kerr, þjálfari Vesturdeildarliðsins, mun síðan ákveða það hvaða leikmaður kemur inn í byrjunarliðið fyrir Blake Griffin. Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í Madison Square Garden í New York á sunnudaginn kemur.
NBA Tengdar fréttir Skvettubræður og Kyle Korver í þriggja stiga keppninni í ár Þriggja stiga skotkeppnin á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta verður stjörnum prýdd en nú er orðið ljóst hvaða leikmenn ætla að taka þátt að þessu sinni. 6. febrúar 2015 23:15 Allt byrjunarlið Atlanta Hawks valið „leikmaður" mánaðarins Atlanta Hawks varð í janúar fyrsta liðið í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að vinna alla sautján leiki sína í einum mánuði og í gær skrifaði liðið einnig nýjan kafla í söguna þegar NBA-deildin valdi alla fimm byrjunarliðsleikmenn liðsins besta leikmenn Austurdeildarinnar í mánuðinum. 5. febrúar 2015 12:45 Hvernig getur þessi ekki verið Stjörnuleikmaður í NBA? | Myndband Damian Lillard, bakvörður Portland Trail Blazers, mætti reiður til leiks í nótt og átti eina svakalega troðslu yfir einn af risunum í NBA-deildinni í körfubolta. 4. febrúar 2015 23:00 Curry í stuði í öruggum sigri Warriors Golden State Warriors er enn á mikilli siglingu og Sacramento Kings náði lítið að trufla þá siglingu í nótt. 4. febrúar 2015 08:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Skvettubræður og Kyle Korver í þriggja stiga keppninni í ár Þriggja stiga skotkeppnin á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta verður stjörnum prýdd en nú er orðið ljóst hvaða leikmenn ætla að taka þátt að þessu sinni. 6. febrúar 2015 23:15
Allt byrjunarlið Atlanta Hawks valið „leikmaður" mánaðarins Atlanta Hawks varð í janúar fyrsta liðið í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að vinna alla sautján leiki sína í einum mánuði og í gær skrifaði liðið einnig nýjan kafla í söguna þegar NBA-deildin valdi alla fimm byrjunarliðsleikmenn liðsins besta leikmenn Austurdeildarinnar í mánuðinum. 5. febrúar 2015 12:45
Hvernig getur þessi ekki verið Stjörnuleikmaður í NBA? | Myndband Damian Lillard, bakvörður Portland Trail Blazers, mætti reiður til leiks í nótt og átti eina svakalega troðslu yfir einn af risunum í NBA-deildinni í körfubolta. 4. febrúar 2015 23:00
Curry í stuði í öruggum sigri Warriors Golden State Warriors er enn á mikilli siglingu og Sacramento Kings náði lítið að trufla þá siglingu í nótt. 4. febrúar 2015 08:00