Fleiri fréttir

Koeman og Kane bestir í janúar

Framherji Tottenham og knattspyrnustjóri Southampton þóttu skara fram úr í janúarmánuði í ensku úrvalsdeildinni.

Sölvi lentur í Kína

Landsliðsmiðvörðurinn gæti orðið samherji Viðars Arnar Kjartanssonar á næstu dögum.

Spjótkastarinn sem vann verðlaun í hástökki

Spjótkastarinn Örn Davíðsson gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss um síðustu helgi. Spjótkastið verður áfram hans aðalgrein og stefnir hann hátt í því.

Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni

Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn.

Mest sótt um Elliðaárnar

Undanfarna daga hefur stjórn og starfsfólk SVFR setið yfir umsóknum um veiðidaga hjá félaginu og sem fyrr er mest sótt um daga í Elliðaánum.

Mörg góð skor á fyrsta hring á Pebble Beach

AT&T National mótið hófst í dag en J.B. Holmes og Justin Hicks leiða eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari. John Daly byrjaði líka vel og er meðal efstu manna ásamt reynsluboltanum Jim Furyk.

KR-ingar redduðu sér í lokin á móti Snæfelli | Myndir

KR-ingar misstu niður sautján stiga forskot í þriðja leikhlutanum á móti Snæfelli í DHL-höllinni í kvöld en komu til baka í lokin og tryggðu sér níunda heimasigurinn í röð í Dominos-deildinni í körfubolta í vetur.

Vignir markahæstur en liðið hans tapaði

Vignir Svavarsson og félagar hans í HC Midtjylland fóru stigalausir heim frá Álaborg í kvöld eftir þriggja marka tap fyrir AaB Håndbold, 23-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

George Karl með endurkomu í NBA-deildina

George Karl, fyrrum þjálfari Denver Nuggets og Seattle SuperSonics og sjá sjöundi til að vinna þúsund NBA-leiki, er aftur orðinn þjálfari NBA-deildinni.

Sjötugur maður tekur við starfi Claudio Ranieri

Úrúgvæmaðurinn Sergio Markarian verður næsti þjálfari gríska landsliðsins í fótbolta og muna fá það stóra verkefni að rífa gríska landsliðið upp eftir slæma byrjun í undankeppni EM.

Er þetta víti eða aukakast?

Fylkismönnum, og konum, var heitt í hamsi eftir leik Fylkis og Vals í átta liða úrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í gær.

Anthony Mason í lífshættu

Einn mesti harðjaxlinn í sögu NBA-deildarinnar, Anthony Mason, liggur nú milli heims og helju.

Sjá næstu 50 fréttir