Fleiri fréttir Koeman og Kane bestir í janúar Framherji Tottenham og knattspyrnustjóri Southampton þóttu skara fram úr í janúarmánuði í ensku úrvalsdeildinni. 13.2.2015 10:30 Martin fór á kostum í seinni hálfleik tryggði LIU sigurinn á vítalínunni Kristófer Acox stigahæstur í stóru tapi Furman. 13.2.2015 10:00 Sölvi lentur í Kína Landsliðsmiðvörðurinn gæti orðið samherji Viðars Arnar Kjartanssonar á næstu dögum. 13.2.2015 09:30 Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13.2.2015 09:00 Scholes gagnrýnir ömurlegan fótbolta United: Þora ekki að taka áhættu Fyrrverandi miðjumaður Manchester United getur varla horft á sitt gamla lið. 13.2.2015 08:30 Helga María hafnaði í 56. sæti í stórsvigi Freydís Halla og Erla komust ekki í seinni ferðina í stórsviginu á HM í alpagreinum. 13.2.2015 08:00 Chicago slökkti í Cleveland fyrir stjörnuleiksfríið | Myndbönd Derrick Rose skoraði 30 stig og Pau Gasol náði 14. tvennunni í röð. 13.2.2015 07:30 Spjótkastarinn sem vann verðlaun í hástökki Spjótkastarinn Örn Davíðsson gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss um síðustu helgi. Spjótkastið verður áfram hans aðalgrein og stefnir hann hátt í því. 13.2.2015 07:00 Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13.2.2015 06:00 Mest sótt um Elliðaárnar Undanfarna daga hefur stjórn og starfsfólk SVFR setið yfir umsóknum um veiðidaga hjá félaginu og sem fyrr er mest sótt um daga í Elliðaánum. 13.2.2015 12:41 Höfrungur reyndi að drepa mig og stela kærustunni minni Nick Young, stjarna LA Lakers, er ekki neinn aðdáandi höfrunga eftir leiðinlega uppákomu í Mexíkó. 12.2.2015 23:30 Mörg góð skor á fyrsta hring á Pebble Beach AT&T National mótið hófst í dag en J.B. Holmes og Justin Hicks leiða eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari. John Daly byrjaði líka vel og er meðal efstu manna ásamt reynsluboltanum Jim Furyk. 12.2.2015 23:17 Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12.2.2015 23:00 KIA framleiðir sérstakan LeBron-lúxusbíl fyrir Bandaríkjamarkað KIA er ekki vinsælasti lúxusbíllinn í Bandaríkjunum en LeBron James á að breyta því. 12.2.2015 22:30 Stjörnumenn með átta heimasigra í röð - öll úrslit kvöldsins Stjörnumenn unnu í kvöld Skallagrím í annað skiptið á stuttum tíma og héldu sigurgöngu sinni áfram í Ásgarði í Garðbæ. Hér eru öll úrslitin í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 12.2.2015 22:15 Spænsku félögin hóta að fara í verkfall á miðju tímabili Það er kominn mikill verkfallshljóð í forráðamenn félaga í spænsku úrvalsdeildinni það er annarra en risanna Real Madrid og Barcelona. 12.2.2015 22:00 Stjarnan vann ÍR og Fram tók stig af ÍBV | Úrslit kvöldsins í handboltanum Eyjamenn héldu fimmta sætinu og fá fimm heimaleiki í þriðja hluta mótsins eftir að ÍBV gerði 24-24 jafntefli við Fram í kvöld á saman tíma og Akureyri náði ekki í stig á móti Aftureldingu í Mosfellsbænum. 12.2.2015 21:58 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 22-27 | Ellefu mörk frá Magnúsi Óla dugðu ekki til Magnús Óli fór á kostum, en það dugði ekki til. Valsmenn halda toppsætinu. 12.2.2015 21:00 Sjötta útivallartap Keflvíkinga í röð í deildinni | Taugar Matthíasar héldu ÍR-ingar komust af botninum og upp úr fallsæti með tveggja stiga heimasigri á Keflavík í æsispennandi leik í Seljaskólanum í kvöld, 78-76. 12.2.2015 20:57 KR-ingar redduðu sér í lokin á móti Snæfelli | Myndir KR-ingar misstu niður sautján stiga forskot í þriðja leikhlutanum á móti Snæfelli í DHL-höllinni í kvöld en komu til baka í lokin og tryggðu sér níunda heimasigurinn í röð í Dominos-deildinni í körfubolta í vetur. 12.2.2015 20:51 Fjölnir níunda liðið sem sekkur í Síkinu í vetur Tindastóll fagnaði sínum níunda heimasigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann öruggan tuttugu stiga sigur í nýliðaslag á móti Fjölni, 103-83. 12.2.2015 20:42 Vignir markahæstur en liðið hans tapaði Vignir Svavarsson og félagar hans í HC Midtjylland fóru stigalausir heim frá Álaborg í kvöld eftir þriggja marka tap fyrir AaB Håndbold, 23-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 12.2.2015 20:10 Tandri Már og félagar bíða enn eftir fyrsta sigri ársins Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Ricoh HK þurftu að sætta sig við stórt tap á útivelli á móti HK Drott í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 12.2.2015 19:43 Helga María í 60. sæti í fyrri ferð í stórsvigi á HM Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í stórsvigi á HM í alpagreinum í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum en fyrri ferðinni er nú lokið. 12.2.2015 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-90 | Grindavík með öll völd í Ljónagryfjunni Grindvíkinga réðu lögum og lofum í Ljónagryfjunni. Njarðvíkingar í farþegasætinu. 12.2.2015 18:30 Deschamps stýrir Frökkum fram yfir HM 2018 Franski landsliðsþjálfarinn skrifaði undir nýjan samning í dag. 12.2.2015 18:00 Eiður í aðalhlutverki á bakvið tjöldin í Bolton | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var í stóru hlutverki í sigri Bolton á Fulham í ensku b-deildinni í vikunni en hann bar fyrirliðabandið og skoraði fyrsta mark liðsins í leiknum. Eiður Smári var líka hrókur alls fagnaðar að tjaldabaki. 12.2.2015 17:35 George Karl með endurkomu í NBA-deildina George Karl, fyrrum þjálfari Denver Nuggets og Seattle SuperSonics og sjá sjöundi til að vinna þúsund NBA-leiki, er aftur orðinn þjálfari NBA-deildinni. 12.2.2015 17:30 Ödegaard gæti fengið tækifæri með aðalliði Real Madrid Hefur þótt standa sig gríðarlega vel á æfingum með stórstjörnum Real Madrid. 12.2.2015 17:00 Sjötugur maður tekur við starfi Claudio Ranieri Úrúgvæmaðurinn Sergio Markarian verður næsti þjálfari gríska landsliðsins í fótbolta og muna fá það stóra verkefni að rífa gríska landsliðið upp eftir slæma byrjun í undankeppni EM. 12.2.2015 16:30 Ramsey stýrir QPR til vors Hefur stýrt liðinu ásamt Les Ferdinand eftir að Harry Redknapp hætti skyndilega. 12.2.2015 16:28 Er þetta víti eða aukakast? Fylkismönnum, og konum, var heitt í hamsi eftir leik Fylkis og Vals í átta liða úrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í gær. 12.2.2015 15:49 Lars um 38 ára þjálfaraferil: Mín bestu ár verið á Íslandi Svíinn útskýrir hvað hann heldur að hafi farið úrskeiðis gegn Tékklandi. 12.2.2015 15:30 Karl Malone vill slást við Kobe Bryant Rúmlega tíu ára gamalt rifrildi á milli Karl Malone og Kobe Bryant er komið aftur upp á yfirborðið. 12.2.2015 15:00 Coloccini fékk mynt í andlitið: Hefði getað blindast Stuðningsmenn Crystal Palace grýttu smápeningi í andlit fyrirliða Newcastle. 12.2.2015 14:30 Annar sigur piltanna á Norður-Írum U17 ára landsliðið í fótbolta vann Norður-Írland tvisvar sinnum á þremur dögum. 12.2.2015 14:06 Átti Ivanovic að fá rautt fyrir þetta? - Mourinho fannst það ekki Branislav Ivanovic slapp með skrekkinn í leiknum Chelsea gegn Everton í gærkvöldi. 12.2.2015 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 22-17| Mosfellingar í annað sætið Afturelding lagði Akureyri 22-17 á heimavelli í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 12.2.2015 13:44 Kristján Flóki líklega lánaður frá FCK Sóknarmaðurinn efnilegi úr Hafnarfirði sendur að ná sér í leikreynslu. 12.2.2015 13:30 Nýr samningur: Hazard hjá Chelsea til 2020 Belginn öflugi skrifaði í dag undir nýjan fimm og hálfs árs samning við topplið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2015 13:12 Lars: Ísland er eitt skipulagðasta landslið heims Svíinn leitar eftir jafnvægi í liðinu og því hefur Alfreð Finnbogason ekki verið í byrjunarliðinu. 12.2.2015 13:00 Lambert: Eigandinn varaði mig við starfinu og hann hafði rétt fyrir sér Skotinn var rekinn frá Aston Villa í gærkvöldi. 12.2.2015 12:30 Maradona keypti sér nýtt andlit Besti knattspyrnukappi sögunnar hefur yngst um 20 ár eftir ansi hressilega andlitslyftingu. 12.2.2015 12:00 Anthony Mason í lífshættu Einn mesti harðjaxlinn í sögu NBA-deildarinnar, Anthony Mason, liggur nú milli heims og helju. 12.2.2015 11:30 Gerrard líklega frá út mánuðinn Meiddist aftan í læri í 3-2 sigri Liverpool á Tottenham í vikunni. 12.2.2015 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Koeman og Kane bestir í janúar Framherji Tottenham og knattspyrnustjóri Southampton þóttu skara fram úr í janúarmánuði í ensku úrvalsdeildinni. 13.2.2015 10:30
Martin fór á kostum í seinni hálfleik tryggði LIU sigurinn á vítalínunni Kristófer Acox stigahæstur í stóru tapi Furman. 13.2.2015 10:00
Sölvi lentur í Kína Landsliðsmiðvörðurinn gæti orðið samherji Viðars Arnar Kjartanssonar á næstu dögum. 13.2.2015 09:30
Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13.2.2015 09:00
Scholes gagnrýnir ömurlegan fótbolta United: Þora ekki að taka áhættu Fyrrverandi miðjumaður Manchester United getur varla horft á sitt gamla lið. 13.2.2015 08:30
Helga María hafnaði í 56. sæti í stórsvigi Freydís Halla og Erla komust ekki í seinni ferðina í stórsviginu á HM í alpagreinum. 13.2.2015 08:00
Chicago slökkti í Cleveland fyrir stjörnuleiksfríið | Myndbönd Derrick Rose skoraði 30 stig og Pau Gasol náði 14. tvennunni í röð. 13.2.2015 07:30
Spjótkastarinn sem vann verðlaun í hástökki Spjótkastarinn Örn Davíðsson gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss um síðustu helgi. Spjótkastið verður áfram hans aðalgrein og stefnir hann hátt í því. 13.2.2015 07:00
Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13.2.2015 06:00
Mest sótt um Elliðaárnar Undanfarna daga hefur stjórn og starfsfólk SVFR setið yfir umsóknum um veiðidaga hjá félaginu og sem fyrr er mest sótt um daga í Elliðaánum. 13.2.2015 12:41
Höfrungur reyndi að drepa mig og stela kærustunni minni Nick Young, stjarna LA Lakers, er ekki neinn aðdáandi höfrunga eftir leiðinlega uppákomu í Mexíkó. 12.2.2015 23:30
Mörg góð skor á fyrsta hring á Pebble Beach AT&T National mótið hófst í dag en J.B. Holmes og Justin Hicks leiða eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari. John Daly byrjaði líka vel og er meðal efstu manna ásamt reynsluboltanum Jim Furyk. 12.2.2015 23:17
Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12.2.2015 23:00
KIA framleiðir sérstakan LeBron-lúxusbíl fyrir Bandaríkjamarkað KIA er ekki vinsælasti lúxusbíllinn í Bandaríkjunum en LeBron James á að breyta því. 12.2.2015 22:30
Stjörnumenn með átta heimasigra í röð - öll úrslit kvöldsins Stjörnumenn unnu í kvöld Skallagrím í annað skiptið á stuttum tíma og héldu sigurgöngu sinni áfram í Ásgarði í Garðbæ. Hér eru öll úrslitin í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 12.2.2015 22:15
Spænsku félögin hóta að fara í verkfall á miðju tímabili Það er kominn mikill verkfallshljóð í forráðamenn félaga í spænsku úrvalsdeildinni það er annarra en risanna Real Madrid og Barcelona. 12.2.2015 22:00
Stjarnan vann ÍR og Fram tók stig af ÍBV | Úrslit kvöldsins í handboltanum Eyjamenn héldu fimmta sætinu og fá fimm heimaleiki í þriðja hluta mótsins eftir að ÍBV gerði 24-24 jafntefli við Fram í kvöld á saman tíma og Akureyri náði ekki í stig á móti Aftureldingu í Mosfellsbænum. 12.2.2015 21:58
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 22-27 | Ellefu mörk frá Magnúsi Óla dugðu ekki til Magnús Óli fór á kostum, en það dugði ekki til. Valsmenn halda toppsætinu. 12.2.2015 21:00
Sjötta útivallartap Keflvíkinga í röð í deildinni | Taugar Matthíasar héldu ÍR-ingar komust af botninum og upp úr fallsæti með tveggja stiga heimasigri á Keflavík í æsispennandi leik í Seljaskólanum í kvöld, 78-76. 12.2.2015 20:57
KR-ingar redduðu sér í lokin á móti Snæfelli | Myndir KR-ingar misstu niður sautján stiga forskot í þriðja leikhlutanum á móti Snæfelli í DHL-höllinni í kvöld en komu til baka í lokin og tryggðu sér níunda heimasigurinn í röð í Dominos-deildinni í körfubolta í vetur. 12.2.2015 20:51
Fjölnir níunda liðið sem sekkur í Síkinu í vetur Tindastóll fagnaði sínum níunda heimasigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann öruggan tuttugu stiga sigur í nýliðaslag á móti Fjölni, 103-83. 12.2.2015 20:42
Vignir markahæstur en liðið hans tapaði Vignir Svavarsson og félagar hans í HC Midtjylland fóru stigalausir heim frá Álaborg í kvöld eftir þriggja marka tap fyrir AaB Håndbold, 23-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 12.2.2015 20:10
Tandri Már og félagar bíða enn eftir fyrsta sigri ársins Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Ricoh HK þurftu að sætta sig við stórt tap á útivelli á móti HK Drott í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 12.2.2015 19:43
Helga María í 60. sæti í fyrri ferð í stórsvigi á HM Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í stórsvigi á HM í alpagreinum í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum en fyrri ferðinni er nú lokið. 12.2.2015 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-90 | Grindavík með öll völd í Ljónagryfjunni Grindvíkinga réðu lögum og lofum í Ljónagryfjunni. Njarðvíkingar í farþegasætinu. 12.2.2015 18:30
Deschamps stýrir Frökkum fram yfir HM 2018 Franski landsliðsþjálfarinn skrifaði undir nýjan samning í dag. 12.2.2015 18:00
Eiður í aðalhlutverki á bakvið tjöldin í Bolton | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var í stóru hlutverki í sigri Bolton á Fulham í ensku b-deildinni í vikunni en hann bar fyrirliðabandið og skoraði fyrsta mark liðsins í leiknum. Eiður Smári var líka hrókur alls fagnaðar að tjaldabaki. 12.2.2015 17:35
George Karl með endurkomu í NBA-deildina George Karl, fyrrum þjálfari Denver Nuggets og Seattle SuperSonics og sjá sjöundi til að vinna þúsund NBA-leiki, er aftur orðinn þjálfari NBA-deildinni. 12.2.2015 17:30
Ödegaard gæti fengið tækifæri með aðalliði Real Madrid Hefur þótt standa sig gríðarlega vel á æfingum með stórstjörnum Real Madrid. 12.2.2015 17:00
Sjötugur maður tekur við starfi Claudio Ranieri Úrúgvæmaðurinn Sergio Markarian verður næsti þjálfari gríska landsliðsins í fótbolta og muna fá það stóra verkefni að rífa gríska landsliðið upp eftir slæma byrjun í undankeppni EM. 12.2.2015 16:30
Ramsey stýrir QPR til vors Hefur stýrt liðinu ásamt Les Ferdinand eftir að Harry Redknapp hætti skyndilega. 12.2.2015 16:28
Er þetta víti eða aukakast? Fylkismönnum, og konum, var heitt í hamsi eftir leik Fylkis og Vals í átta liða úrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í gær. 12.2.2015 15:49
Lars um 38 ára þjálfaraferil: Mín bestu ár verið á Íslandi Svíinn útskýrir hvað hann heldur að hafi farið úrskeiðis gegn Tékklandi. 12.2.2015 15:30
Karl Malone vill slást við Kobe Bryant Rúmlega tíu ára gamalt rifrildi á milli Karl Malone og Kobe Bryant er komið aftur upp á yfirborðið. 12.2.2015 15:00
Coloccini fékk mynt í andlitið: Hefði getað blindast Stuðningsmenn Crystal Palace grýttu smápeningi í andlit fyrirliða Newcastle. 12.2.2015 14:30
Annar sigur piltanna á Norður-Írum U17 ára landsliðið í fótbolta vann Norður-Írland tvisvar sinnum á þremur dögum. 12.2.2015 14:06
Átti Ivanovic að fá rautt fyrir þetta? - Mourinho fannst það ekki Branislav Ivanovic slapp með skrekkinn í leiknum Chelsea gegn Everton í gærkvöldi. 12.2.2015 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 22-17| Mosfellingar í annað sætið Afturelding lagði Akureyri 22-17 á heimavelli í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 12.2.2015 13:44
Kristján Flóki líklega lánaður frá FCK Sóknarmaðurinn efnilegi úr Hafnarfirði sendur að ná sér í leikreynslu. 12.2.2015 13:30
Nýr samningur: Hazard hjá Chelsea til 2020 Belginn öflugi skrifaði í dag undir nýjan fimm og hálfs árs samning við topplið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2015 13:12
Lars: Ísland er eitt skipulagðasta landslið heims Svíinn leitar eftir jafnvægi í liðinu og því hefur Alfreð Finnbogason ekki verið í byrjunarliðinu. 12.2.2015 13:00
Lambert: Eigandinn varaði mig við starfinu og hann hafði rétt fyrir sér Skotinn var rekinn frá Aston Villa í gærkvöldi. 12.2.2015 12:30
Maradona keypti sér nýtt andlit Besti knattspyrnukappi sögunnar hefur yngst um 20 ár eftir ansi hressilega andlitslyftingu. 12.2.2015 12:00
Anthony Mason í lífshættu Einn mesti harðjaxlinn í sögu NBA-deildarinnar, Anthony Mason, liggur nú milli heims og helju. 12.2.2015 11:30
Gerrard líklega frá út mánuðinn Meiddist aftan í læri í 3-2 sigri Liverpool á Tottenham í vikunni. 12.2.2015 11:00