Fleiri fréttir

Curry skoraði 51 stig í nótt

Stephen Curry, leikmaður Golden State, hélt áfram að blómstra í nótt og fór algjörlega hamförum gegn Dallas.

Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum

Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag.

Algjörlega ómögulegt að fylla skarð snillingsins Ferguson

Umboðsmaðurinn Jorges Mendes er áhrifamikill innan knattspyrnuheimsins og BBC talar um ofurumboðsmanninn í viðtali við hann í dag þar sem hann ræðir meðal annars Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United.

Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann

Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ.

Jakob búinn að skipta í EM-gírinn

Það vakti athygli á dögunum þegar karlalandsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, Craig Pedersen, tilkynnti það opinberlega að Jakob Örn Sigurðarson væri með öruggt sæti í EM-hóp hans í haust en frammistaða Jakobs síðan þá hefur ekki verið síður athyglisverðari.

FH semur við belgískan miðjumann

Þetta var stór dagur fyrir leikmannamál FH-inga í Pepsi-deildinni í sumar því félagið skrifaði þá undir samning við tvo sterka leikmenn.

Bjarni Þór Viðarsson skrifaði undir hjá FH

FH-ingar héldu blaðamannafund í dag þar sem Bjarni Þór Viðarsson skrifaði undir samning við félagið og mun Bjarni Þór því spila með Davíð Þór Viðarssyni, bróður sínum, í fyrsta sinn í Pepsi-deildinni næsta sumar.

Íslensku stelpurnar spila við Holland í apríl

Knattspyrnusambönd Íslands og Hollands hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum 4. apríl næstkomandi en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022?

Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar.

Fór af stað með einum tölvupósti

Fyrirliði Þórs/KA er samningslaus og getur stokkið á tilboð sænska félagsins Gautaborg FC ef hún nær að heilla þjálfarann.

Sjá næstu 50 fréttir