Fleiri fréttir

HM-hópurinn klár hjá Patta

Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að skera leikmannahóp sinn fyrir HM niður í átján leikmenn. Hann tekur þá alla með til Katar.

Svíar missa sterkan leikmann

Svíar hafa orðið fyrir áfalli í aðdraganda HM því hinn örvhenti leikmaður Flensburg, Johan Jakobsson, getur ekki verið með í Katar vegna meiðsla.

Upplýsingum um skuldir Marussia liðsins lekið

Marussia liðið skuldaði lánadrottnum andvirði rúmlega 6 milljarða króna samkvæmt skjölunum þegar það var lýst gjaldþrota. Upplýsingar um skuldir liðsins voru á skjölum sem lekið var úr þrotabúinu.

Sex nýliðar í landsliðshópnum

Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada.

Mourinho í fjölmiðla-fýlu

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, virðist vera kominn í fjölmiðlaverkfall vegna þess hversu ósáttur hann er við kæru sem hann fékk á sig frá enska knattspyrnusambandinu.

Fljótastur í þúsund þrista

Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, fer á kostum í NBA-deildinni og er einn besti skotmaður í sögu deildarinnar.

Ég veit að skeggið er ljótt

Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, spilar mikilvægasta leik ferilsins á um helgina en þarf að svara spurningum um skeggið sitt í aðdraganda leiksins.

Helga María í sjöunda sæti á sterku svigmóti

Helga María Vilhjálmsdóttir náði sínum besta árangri á svigmóti þegar hún fékk 25,76 FIS-punkta fyrir að ná sjöunda sætinu á á alþjóðlegu svigmóti í Hinterstoder í Austurríki í dag.

Jörundur Áki safnar gömlum Blikum hjá Fylki

Jörundur Áki Sveinsson, nýráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í fótboltanum, hefur verið duglegur að fá til sín leikmenn sem spiluðu með Breiðabliki á sínum tíma.

Feðgar keppa um gullið á meistaramóti TSÍ

Feðgarnir Rafn Kumar Bonifacius og Raj K. Bonifacius tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleik Meistaramóts Tennissambands Íslands en þeir munu spila um gullið á laugardaginn.

20 Formúlu 1 keppnir 2015

Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum.

Sjá næstu 50 fréttir