Fleiri fréttir HM-hópurinn klár hjá Patta Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að skera leikmannahóp sinn fyrir HM niður í átján leikmenn. Hann tekur þá alla með til Katar. 9.1.2015 11:45 Svíar missa sterkan leikmann Svíar hafa orðið fyrir áfalli í aðdraganda HM því hinn örvhenti leikmaður Flensburg, Johan Jakobsson, getur ekki verið með í Katar vegna meiðsla. 9.1.2015 11:15 Upplýsingum um skuldir Marussia liðsins lekið Marussia liðið skuldaði lánadrottnum andvirði rúmlega 6 milljarða króna samkvæmt skjölunum þegar það var lýst gjaldþrota. Upplýsingar um skuldir liðsins voru á skjölum sem lekið var úr þrotabúinu. 9.1.2015 10:30 Sex nýliðar í landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. 9.1.2015 10:25 Mourinho í fjölmiðla-fýlu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, virðist vera kominn í fjölmiðlaverkfall vegna þess hversu ósáttur hann er við kæru sem hann fékk á sig frá enska knattspyrnusambandinu. 9.1.2015 10:00 Evans fær ekki samning hjá Oldham Dæmdi nauðgarinn Ched Evans virðist ekki eiga neina framtíð í enska boltanum. 9.1.2015 09:15 Guðmundur ráðinn landsliðsþjálfari Besti borðtenniskappi Íslandssögunnar, Guðmundur Stephensen, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í íþróttinni. 9.1.2015 08:45 Elvar Már stigahæstur í æsispennandi sigurleik | Myndband Njarðvíkingurinn fiskaði ruðning sem kláraði leikinn þegar innan við þrjár sekúndur voru eftir. 9.1.2015 08:15 Þetta er gamalt hné sem kannast vel við verki Arnór Atlason var haltrandi í síðari leiknum gegn Þýskalandi en hefur ekki áhyggjur af vinstra hnénu. 9.1.2015 07:45 Fjórtánda tap Knicks í röð | Myndbönd Sorgarsaga NY Knicks í NBA-deildinni í vetur hélt áfram í nótt er liðið steinlá gegn Houston. 9.1.2015 07:28 Dagný á bara eftir að skrifa undir við þýska félagið Landsliðskonan spila í bestu deild í heimi á næstu leiktíð. 9.1.2015 06:30 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9.1.2015 06:00 Rak sundlaugarstrákinn á Twitter Menn þurfa að fara varlega á Twitter. Það lærði ungur nemandi Texas A&M háskólans á dögunum. 8.1.2015 23:30 Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í stórsigri í bikarnum Formsatriði fyrir Börsunga að komast í átta liða úrslitin. 8.1.2015 22:50 Elsta klappstýra sögunnar kærð fyrir nauðgun Fyrrum klappstýran Molly Shattuck er í vondum málum eftir að hafa verið kærð fyrir nauðgun og að hafa keypt áfengi fyrir ungmenni. 8.1.2015 22:15 Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8.1.2015 21:45 Magnús Þór fór ekki í fríið heldur samdi við Skallagrím Borgnesingar bæta við sig öflugri skyttu fyrir átökin í botnbaráttunni. 8.1.2015 21:30 Stólarnir unnu Stjörnuna og treystu stöðu sína í öðru sætinu Nýliðar Tindastóls halda sínu striki í toppbaráttunni. 8.1.2015 20:57 Fljótastur í þúsund þrista Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, fer á kostum í NBA-deildinni og er einn besti skotmaður í sögu deildarinnar. 8.1.2015 20:30 Vonum að einhver úr þessum hópi verði A-landsliðsmaður U21 árs landsliðið hefur leik í forkeppni HM í Strandgötunni á morgun. 8.1.2015 20:15 Ég veit að skeggið er ljótt Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, spilar mikilvægasta leik ferilsins á um helgina en þarf að svara spurningum um skeggið sitt í aðdraganda leiksins. 8.1.2015 20:00 Norma Dögg og Birgir Leifur íþróttafólk ársins í Kópavogi Íslandsmeistarinn í fjölþraut og Íslandsmeistarinn í golfi báru af í Kópavoginum. 8.1.2015 19:41 Paul McGinley: Tiger er kominn með sprengikraftinn aftur Ryderfyrirliði Evrópuliðsins telur að frí Tiger Woods frá keppnisgolfi hafi hjálpað honum mikið. Woods gæti tekið þátt í sínu fyrsta móti á árinu seinna í mánuðinum 8.1.2015 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 76-86 | Toppliðið enn taplaust Leikur Njarðvíkur og KR var hörkuleikru en KR-ingar sýndu mátt sinn í fjórða leikhluta og eru enn taplausir. 8.1.2015 18:30 Víctor Valdés búinn að semja við Man. Utd Spænski markvörðurinn gerði 18 mánaða samning með möguleika á að framlengja um eitt ár. 8.1.2015 18:01 Mourinho ákærður af enska knattspyrnusambandinu Portúgalinn sagði herferð í gangi sem beint væri gegn sér og sínum mönnum. 8.1.2015 17:56 Gylfi hefur ekki sent stoðsendingu á annan en Bony síðan í október Wilfried Bony, framherji Swansea City, er að öllum líkindum á leiðinni til Manchester City og það eru ekki alltof góðar fréttir fyrir Gylfa Þór Sigurðsson í baráttunni um stoðsendingatitil ensku úrvalsdeildarinnar. 8.1.2015 17:30 Kobe býður Gerrard velkominn til LA | Myndband Kobe Bryant, leikmaður NBA-liðsins Los Angeles Lakers, er mikill fótboltaáhugamaður enda ólst kappinn upp á Ítalíu þar sem hann fékk fótboltabakteríuna. 8.1.2015 16:45 Helga María í sjöunda sæti á sterku svigmóti Helga María Vilhjálmsdóttir náði sínum besta árangri á svigmóti þegar hún fékk 25,76 FIS-punkta fyrir að ná sjöunda sætinu á á alþjóðlegu svigmóti í Hinterstoder í Austurríki í dag. 8.1.2015 16:00 Jörundur Áki safnar gömlum Blikum hjá Fylki Jörundur Áki Sveinsson, nýráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í fótboltanum, hefur verið duglegur að fá til sín leikmenn sem spiluðu með Breiðabliki á sínum tíma. 8.1.2015 16:00 Shaqiri lánaður til Inter Ekki útilokað að hann endi sem leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í sumar. 8.1.2015 15:49 Frumsýningarkvöld hjá þessum í kvöld | Myndband Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík í kvöld þegar Njarðvíkurliðið fær topplið KR í heimsókn í 12. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 8.1.2015 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 94-80 | Jón Axel er kominn heim Grindvíkingar unnu ótrúlega mikilvægan sigur á Haukum, 94-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Röstinni, suður með sjó. 8.1.2015 15:03 55 mismunandi meiðsli hjá leikmönnum Manchester United í vetur Telegraph hefur talið saman meiðslin hjá leikmönnum Manchester United á fyrstu fimm mánuðunum undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Louis van Gaal. 8.1.2015 15:00 Aron eins og leikstjórnandi í NFL-deildinni Arnór Atlason segir að Aron Pálmarsson sé öflugur á æfingum. 8.1.2015 14:27 Feðgar keppa um gullið á meistaramóti TSÍ Feðgarnir Rafn Kumar Bonifacius og Raj K. Bonifacius tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleik Meistaramóts Tennissambands Íslands en þeir munu spila um gullið á laugardaginn. 8.1.2015 13:48 Þessi fékk væna sekt fyrir leikaraskap í íshokkíleik | Myndband Knattspyrnumenn hafa lengi verið þekktir fyrir leikaraskap inn á fótboltavellinum en núna virðist leikaraskapurinn vera kominn inn á svellið líka. 8.1.2015 13:45 Dagný búin að semja við lið í Þýskalandi Heldur utan á næstu dögum til að ganga frá samningum. 8.1.2015 13:24 Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8.1.2015 13:00 Af hverju var United-maður að setja inn mynd af Kókaín-kóngi Kólumbíu? Marcos Rojo, varnarmaður Manchester United, gerði marga öskureiða á félagsmiðlunum þegar hann setti mynd af kólumbíska eiturlyfjabaróninum Pablo Escobar á Instagram-síðu sína. 8.1.2015 12:30 Áhugaverðir leikir í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. 8.1.2015 11:48 UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8.1.2015 11:45 Óheppnin eltir Guðmund - besta vinstri handar skyttan meiddist Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, hefur þegar misst einn leikmann í HM-hópnum og nú á annar í hættu á að missa af HM í handbolta í Katar. 8.1.2015 11:15 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8.1.2015 10:45 Sjálfustangir bannaðar á White Hart Lane Sjálfsmyndaæðið sem tröllríður öllu þessa dagana er gengið svo langt að fjöldi fólks gengur um með sjálfustöng til að auðvelda verknaðinn. 8.1.2015 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
HM-hópurinn klár hjá Patta Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að skera leikmannahóp sinn fyrir HM niður í átján leikmenn. Hann tekur þá alla með til Katar. 9.1.2015 11:45
Svíar missa sterkan leikmann Svíar hafa orðið fyrir áfalli í aðdraganda HM því hinn örvhenti leikmaður Flensburg, Johan Jakobsson, getur ekki verið með í Katar vegna meiðsla. 9.1.2015 11:15
Upplýsingum um skuldir Marussia liðsins lekið Marussia liðið skuldaði lánadrottnum andvirði rúmlega 6 milljarða króna samkvæmt skjölunum þegar það var lýst gjaldþrota. Upplýsingar um skuldir liðsins voru á skjölum sem lekið var úr þrotabúinu. 9.1.2015 10:30
Sex nýliðar í landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. 9.1.2015 10:25
Mourinho í fjölmiðla-fýlu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, virðist vera kominn í fjölmiðlaverkfall vegna þess hversu ósáttur hann er við kæru sem hann fékk á sig frá enska knattspyrnusambandinu. 9.1.2015 10:00
Evans fær ekki samning hjá Oldham Dæmdi nauðgarinn Ched Evans virðist ekki eiga neina framtíð í enska boltanum. 9.1.2015 09:15
Guðmundur ráðinn landsliðsþjálfari Besti borðtenniskappi Íslandssögunnar, Guðmundur Stephensen, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í íþróttinni. 9.1.2015 08:45
Elvar Már stigahæstur í æsispennandi sigurleik | Myndband Njarðvíkingurinn fiskaði ruðning sem kláraði leikinn þegar innan við þrjár sekúndur voru eftir. 9.1.2015 08:15
Þetta er gamalt hné sem kannast vel við verki Arnór Atlason var haltrandi í síðari leiknum gegn Þýskalandi en hefur ekki áhyggjur af vinstra hnénu. 9.1.2015 07:45
Fjórtánda tap Knicks í röð | Myndbönd Sorgarsaga NY Knicks í NBA-deildinni í vetur hélt áfram í nótt er liðið steinlá gegn Houston. 9.1.2015 07:28
Dagný á bara eftir að skrifa undir við þýska félagið Landsliðskonan spila í bestu deild í heimi á næstu leiktíð. 9.1.2015 06:30
Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9.1.2015 06:00
Rak sundlaugarstrákinn á Twitter Menn þurfa að fara varlega á Twitter. Það lærði ungur nemandi Texas A&M háskólans á dögunum. 8.1.2015 23:30
Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í stórsigri í bikarnum Formsatriði fyrir Börsunga að komast í átta liða úrslitin. 8.1.2015 22:50
Elsta klappstýra sögunnar kærð fyrir nauðgun Fyrrum klappstýran Molly Shattuck er í vondum málum eftir að hafa verið kærð fyrir nauðgun og að hafa keypt áfengi fyrir ungmenni. 8.1.2015 22:15
Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8.1.2015 21:45
Magnús Þór fór ekki í fríið heldur samdi við Skallagrím Borgnesingar bæta við sig öflugri skyttu fyrir átökin í botnbaráttunni. 8.1.2015 21:30
Stólarnir unnu Stjörnuna og treystu stöðu sína í öðru sætinu Nýliðar Tindastóls halda sínu striki í toppbaráttunni. 8.1.2015 20:57
Fljótastur í þúsund þrista Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, fer á kostum í NBA-deildinni og er einn besti skotmaður í sögu deildarinnar. 8.1.2015 20:30
Vonum að einhver úr þessum hópi verði A-landsliðsmaður U21 árs landsliðið hefur leik í forkeppni HM í Strandgötunni á morgun. 8.1.2015 20:15
Ég veit að skeggið er ljótt Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, spilar mikilvægasta leik ferilsins á um helgina en þarf að svara spurningum um skeggið sitt í aðdraganda leiksins. 8.1.2015 20:00
Norma Dögg og Birgir Leifur íþróttafólk ársins í Kópavogi Íslandsmeistarinn í fjölþraut og Íslandsmeistarinn í golfi báru af í Kópavoginum. 8.1.2015 19:41
Paul McGinley: Tiger er kominn með sprengikraftinn aftur Ryderfyrirliði Evrópuliðsins telur að frí Tiger Woods frá keppnisgolfi hafi hjálpað honum mikið. Woods gæti tekið þátt í sínu fyrsta móti á árinu seinna í mánuðinum 8.1.2015 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 76-86 | Toppliðið enn taplaust Leikur Njarðvíkur og KR var hörkuleikru en KR-ingar sýndu mátt sinn í fjórða leikhluta og eru enn taplausir. 8.1.2015 18:30
Víctor Valdés búinn að semja við Man. Utd Spænski markvörðurinn gerði 18 mánaða samning með möguleika á að framlengja um eitt ár. 8.1.2015 18:01
Mourinho ákærður af enska knattspyrnusambandinu Portúgalinn sagði herferð í gangi sem beint væri gegn sér og sínum mönnum. 8.1.2015 17:56
Gylfi hefur ekki sent stoðsendingu á annan en Bony síðan í október Wilfried Bony, framherji Swansea City, er að öllum líkindum á leiðinni til Manchester City og það eru ekki alltof góðar fréttir fyrir Gylfa Þór Sigurðsson í baráttunni um stoðsendingatitil ensku úrvalsdeildarinnar. 8.1.2015 17:30
Kobe býður Gerrard velkominn til LA | Myndband Kobe Bryant, leikmaður NBA-liðsins Los Angeles Lakers, er mikill fótboltaáhugamaður enda ólst kappinn upp á Ítalíu þar sem hann fékk fótboltabakteríuna. 8.1.2015 16:45
Helga María í sjöunda sæti á sterku svigmóti Helga María Vilhjálmsdóttir náði sínum besta árangri á svigmóti þegar hún fékk 25,76 FIS-punkta fyrir að ná sjöunda sætinu á á alþjóðlegu svigmóti í Hinterstoder í Austurríki í dag. 8.1.2015 16:00
Jörundur Áki safnar gömlum Blikum hjá Fylki Jörundur Áki Sveinsson, nýráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í fótboltanum, hefur verið duglegur að fá til sín leikmenn sem spiluðu með Breiðabliki á sínum tíma. 8.1.2015 16:00
Shaqiri lánaður til Inter Ekki útilokað að hann endi sem leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í sumar. 8.1.2015 15:49
Frumsýningarkvöld hjá þessum í kvöld | Myndband Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík í kvöld þegar Njarðvíkurliðið fær topplið KR í heimsókn í 12. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 8.1.2015 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 94-80 | Jón Axel er kominn heim Grindvíkingar unnu ótrúlega mikilvægan sigur á Haukum, 94-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Röstinni, suður með sjó. 8.1.2015 15:03
55 mismunandi meiðsli hjá leikmönnum Manchester United í vetur Telegraph hefur talið saman meiðslin hjá leikmönnum Manchester United á fyrstu fimm mánuðunum undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Louis van Gaal. 8.1.2015 15:00
Aron eins og leikstjórnandi í NFL-deildinni Arnór Atlason segir að Aron Pálmarsson sé öflugur á æfingum. 8.1.2015 14:27
Feðgar keppa um gullið á meistaramóti TSÍ Feðgarnir Rafn Kumar Bonifacius og Raj K. Bonifacius tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleik Meistaramóts Tennissambands Íslands en þeir munu spila um gullið á laugardaginn. 8.1.2015 13:48
Þessi fékk væna sekt fyrir leikaraskap í íshokkíleik | Myndband Knattspyrnumenn hafa lengi verið þekktir fyrir leikaraskap inn á fótboltavellinum en núna virðist leikaraskapurinn vera kominn inn á svellið líka. 8.1.2015 13:45
Dagný búin að semja við lið í Þýskalandi Heldur utan á næstu dögum til að ganga frá samningum. 8.1.2015 13:24
Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8.1.2015 13:00
Af hverju var United-maður að setja inn mynd af Kókaín-kóngi Kólumbíu? Marcos Rojo, varnarmaður Manchester United, gerði marga öskureiða á félagsmiðlunum þegar hann setti mynd af kólumbíska eiturlyfjabaróninum Pablo Escobar á Instagram-síðu sína. 8.1.2015 12:30
Áhugaverðir leikir í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. 8.1.2015 11:48
UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8.1.2015 11:45
Óheppnin eltir Guðmund - besta vinstri handar skyttan meiddist Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, hefur þegar misst einn leikmann í HM-hópnum og nú á annar í hættu á að missa af HM í handbolta í Katar. 8.1.2015 11:15
20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8.1.2015 10:45
Sjálfustangir bannaðar á White Hart Lane Sjálfsmyndaæðið sem tröllríður öllu þessa dagana er gengið svo langt að fjöldi fólks gengur um með sjálfustöng til að auðvelda verknaðinn. 8.1.2015 10:15