Fleiri fréttir

Aron: Var reiður en veit að þjóðin styður mig

Aron Pálmarsson er allur að koma til eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Hann tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og ræddi svo við fjölmiðla að henni lokinni.

Vill fleiri lyfjapróf í UFC

Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf.

Síðasti séns gegn Svíum

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari mun skera æfingahópinn niður um þrjá menn eftir Svíaleikinn á föstudag.

Myndir af Aroni Pálmarssyni á æfingu í dag

Aron Pálmarsson æfði með íslenska handboltalandsliðinu á opinni æfingu liðsins í dag en þetta var í fyrsta skiptið sem hann hitti fjölmiðlamenn eftir líkamsárásina sem hann varð fyrir milli jóla og nýárs.

Van Gaal búinn að bjóða Valdes samning

Spænski markvörðurinn Victor Valdes mun semja við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United samkvæmt heimildum spænska blaðsins Mundo Deportivo.

Grátbáðu þjálfarann um að refsa ekki Messi

Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana.

Aron byrjar að skera niður um helgina

Íslenska landsliðið í handknattleik heldur utan á morgun þar sem lokaundirbúningur liðsins fyrir HM fer fram í Svíþjóð og Danmörku.

Champagne fagnar framboði Prinsins

Jerome Champagne fagnar því að Prins Ali bin al Hussein ætli að keppa við sig og Sepp Blatter um forsetastólinn hjá FIFA.

Gensheimer: Dagur og Guðmundur báðir afar nákvæmir

Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, lék lengi undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, sem hætti hjá Rhein-Neckar Löwen í vor til þess að taka við danska landsliðinu í handbolta.

J.R. Smith kominn til Cleveland

Sex leikmenn skiptu um félag í NBA-deildinni í gær í samningi á milli Cleveland, New York Knicks og Oklahoma City.

Dagur kallar á Mimi Kraus

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur ákveðið að kalla á gamla kempu fyrir lokaverkefni landsliðsins fyrir HM í Katar.

Sjá næstu 50 fréttir