Fleiri fréttir

Sú efnilegasta gengin í raðir Íslandsmeistaranna

Íslandsmeistarar Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í fótbolta fengu góðan liðsstyrk í gær þegar Guðrún Karítas Sigurðardóttir skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Westbrook frábær í endurkomuleiknum | NBA í nótt

Leikstjórnandinn öflugi Russell Westbrook sneri aftur á körfuboltavöllinn eftir handarbrot þegar Oklahoma City Thunder vann öruggan sigur á New York Knicks í Chesapeake Energy Arena í nótt. Lokatölur 78-105, OKC í vil.

Eina hraðlest deildarinnar er í Frostaskjóli

Annað árið í röð eru KR-ingar með fullt hús eftir átta umferðir í Dominos-deild karla í körfubolta en því hefur úrvalsdeildarlið ekki náð síðan að Keflavíkurhraðlestin hlaut nafn sitt í byrjun tíunda áratugarins. KR er einungis tólfta 8-0 liðið í sögu úrv

Markverðirnir stórbæta sig í atvinnumennskunni

Markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu er í skýjunum með fjölda íslenskra markvarða í atvinnumennsku. Sá sjötti bættist í hópinn í gær þegar Ingvar Jónsson gerði þriggja ára samning við Start.

„Ég þyki líklegastur til að verða rekinn“

Gengi Liverpool á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska og stjóri liðsins, Brendan Rodgers, þykir valtur í sessi. Þetta viðurkenndi hann sjálfur á blaðamannafundi í gær.

Sunderland hélt Chelsea í skefjum | Myndband

Sunderland varð aðeins þriðja liðið til að taka stig af Chelsea í vetur þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Ljósvangi í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Þriðji sigur United í röð | Sjáðu mörkin

Manchester United vann sinn þriðja sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Hull City örugglega að velli á Old Trafford með þremur mörkum gegn engu.

Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso

Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili.

Kristinn aftur í KR

Yfirgefur Víking og gerði þriggja ára samning við uppeldisfélagið.

Atli Viðar áfram hjá FH

Skrifaði undir nýjan samning við Hafnfirðinga en þar hefur hann verið í fjórtán ár.

Alfreð á bekknum hjá Moyes

Fær ekki í tækifæri í byrjunarliðinu er Real Sociead mætir Elche í spænsku úrvalsdeildinni.

Rodgers er eins og Wenger

Kolo Toure, miðvörður Liverpool, segir að það sé margt líkt með knattspyrnustjórunum Arsene Wenger og Brendan Rodgers.

Arsenal hefur ekki áhuga á Cech

Það er talið ansi líklegt að Petr Cech yfirgefi herbúðir Chelsea í janúar en hann er ekki á leiðinni til Arsenal.

Ég er myndarlegri en Ronaldo

Graziano Pelle hefur slegið í gegn í enska boltanum í vetur og ljóst að sjálfstraustið er í botni hjá honum.

Pavel aftur með þrennu að meðaltali í leik

Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu á tæpum 29 mínútum þegar topplið KR vann 113-82 sigur á Skallagrími í Borgarnesi 8. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gær en þetta var þriðja þrenna kappans í síðustu fjórum leikjum.

Luke Shaw kominn í jólafrí

Meiðslin í leikmannahópi Man. Utd í vetur hafa verið með ólíkindum mörg. Nú er bakvörðurinn Luke Shaw kominn í jólafrí.

Þórir setur pressuna yfir á dönsku stelpurnar

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, er á leiðinni með norsku stelpurnar á enn eitt stórmótið en framundan er Evrópumeistaramótið í Ungverjalandi og Króatíu. Þórir er kominn í smá sálfræðistríð við danska landsliðsþjálfaranna fyrir mótið.

Margir að reyna að hjálpa Kristjáni Gauta

Kristján Gauti Emilsson fór frá FH um mitt sumar og til hollenska liðsins NEC Nijmegen sem keypti hann af Hafnarfjarðarliðinu. Kristján Gauti hefur hinsvegar misst af mörgum leikjum á tímabilinu vegna meiðsla.

Sjá næstu 50 fréttir