Fleiri fréttir Arsenal hræðist ekki Stoke Sambandið á milli Arsenal og Stoke er ekki gott og allt eins búist við því að upp úr sjóði í leik liðanna á Britannia á morgun. 5.12.2014 18:15 Búið að kæra Balotelli Mynd sem ítalski framherjinn Mario Balotelli birti á Instagram á dögunum gæti reynst honum dýr. 5.12.2014 17:30 Woods: Stutta spilið var hræðilegt Tiger Woods segist hafa slegið mörg góð högg á fyrsta hring á Hero World Challenge þrátt fyrir að sitja í síðasta sæti. Stutta spilið, sem ávalt hefur verið frábært hjá Woods, klikkaði hins vegar alveg í gær. 5.12.2014 16:45 Eiður Smári: Vonandi skapa ég fleiri góðar minningar | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var ekki viss um hvort hann ætti að halda áfram að spila. 5.12.2014 16:40 Jón og Helena best | Helena verið valin best síðan hún var 16 ára Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir væru körfuknattleiksfólk ársins árið 2014. 5.12.2014 16:03 Hlógu á æfingu daginn eftir fall Diego Forlán gagnrýnir Japana harkalega fyrir að skilja ekki fótbolta og sérstaklega ekki hvað það þýðir að falla um deild. 5.12.2014 15:15 Sturridge jafnar sig í Los Angeles Daniel Sturridge sinnir endurhæfingu sinni í borg englanna vestanhafs. 5.12.2014 14:30 Seljaskólinn er íþróttahúsið hans Kára Kári Jónsson, 17 ára bakvörður Hauka, er samkvæmt tölfræðinni aldrei betri en í Hertz-hellinum í Seljaskóla en strákurinn hefur átt sína tvo bestu leiki í úrvalsdeild karla í húsinu. 5.12.2014 13:45 "Velkominn heim, ljúfi prins“ Eiði Smára vel tekið við endurkomuna til Bolton þar sem hann spilar fram á vor. 5.12.2014 12:30 Friedel segir ummæli Howard út í hött Markverðirnir bandarísku að rífast um atvik sem átti sér stað fyrir meira en áratug. 5.12.2014 12:30 Stjóri Bolton: Eiður veit til hvers er ætlast af honum Neil Lennon fagnar því að fá Eið Smára Guðjohsen til liðsins. 5.12.2014 12:00 Peningar engin fyrirstaða fyrir Van Gaal Fullyrt að Louis van Gaal megi eyða enn meiru í leikmenn en hann gerði síðasta sumar. 5.12.2014 11:30 Brommapojkarna og fleiri lið sýnt Emil áhuga KR-ingar bíða eftir að fá alvöru tilboð í leikmanninn. 5.12.2014 11:00 Pavel í níunda sinn aðeins 1 frá þrennu Pavel Ermolinskij vantaði aðeins eina stoðsendingu til að ná tvöfaldri þrennu í tólf stiga sigri KR-inga á Stjörnunni, 103-91, í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 5.12.2014 11:00 Annað Íslandsmet hjá Ingu Elínu Bætti metið í 400 m skriðsundi um 1,6 sekúndur á HM í Doha. 5.12.2014 10:36 Melkorka, Bryndís og Hrafnhildur Hanna með til Makedóníu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, gerði þrjár breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn út í Makedóníu á laugardaginn. 5.12.2014 10:00 UEFA komið með upp í kok af hneykslismálum FIFA Framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Evrópu segir að menn þar á bæ hafi fengið nóg. 5.12.2014 09:45 Eiður búinn að skrifa undir og verður númer 22 | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir hjá Bolton í gær og spilar aftur með liðinu eftir fjórtán ára fjarveru. 5.12.2014 09:11 Hrafnhildur bætti Íslandsmet í Doha Komst ekki áfram í 100 m bringusundi á HM í 25 m laug. 5.12.2014 08:49 Áminning Messi felld úr gildi Fékk flösku í höfuðið og fékk gult fyrir að tefja. 5.12.2014 08:15 Óljóst hvort Ólafur taki aftur við Valsmenn ætla að bíða með að útkljá þjálfaramálin þar til Olísdeildin fer í frí. 5.12.2014 07:45 Eygló komst ekki áfram Var nálægt Íslandsmeti sínu í 200 m baksundi en hafnaði í tíunda sæti. 5.12.2014 07:29 Ellefti sigur Golden State í röð | Myndbönd Kyrie Irving fór á kostum í sigri Cleveland í Stóra eplinu. 5.12.2014 07:00 Eiður snýr aftur fjórtán árum síðar Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir samning til loka tímabilsins við Bolton í gær. Hann spilaði síðast fyrir liðið árið 2000. Hann snýr nú aftur til félagsins eftir langan og farsælan feril. Endurkoma í landsliðið? 5.12.2014 06:30 Fékk gæsahúð þegar fyrsta markið kom Hin sautján ára Þórey Anna Ásgeirsdóttir er rísandi stjarna í íslenska landsliðinu. Hún var ekki orðin sextán ára þegar hún hélt út til Noregs ein síns liðs þar sem hún nemur við íþróttaframhaldsskóla og spilar með liði í B-deildinni. 5.12.2014 06:00 Væri að spila í NFL-deildinni ef ég væri ekki hommi Hinn samkynhneigði Michael Sam segir að það hafi lítið með hæfileika sína að gera að hann sé ekki að spila í NFL-deildinni. 4.12.2014 23:30 Drápu fyrirliða erkifjendanna eftir leik Fyrirliði argentínsk fótboltaliðs lést af sárum sínum eftir að hafa orðið fyrir hópárás stuðningsmanna erkifjendanna í norðvesturhluta landsins. 4.12.2014 22:45 Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4.12.2014 22:06 Tiger Woods átti hræðilega endurkomu á golfvöllinn Jordan Spieth leiðir á Hero World Challenge eftir fyrsta hring en augu allra voru á Tiger Woods sem situr í síðasta sæti eftir hræðilegan hring í dag. 4.12.2014 22:05 Mjölnismenn berjast í Doncaster um helgina Þrír vaskir bardagakappar frá Mjölni munu keppa í MMA um helgina í Doncaster, Englandi. Þeir Bjarki Ómarsson, Þórir Örn Sigurðsson og Magnús Ingi Ingvarsson lögðu af stað til Englands í morgun ásamt föruneiti. 4.12.2014 22:00 HK fast í kjallaranum | ÍR skellti Haukum Það blæs ekki byrlega hjá HK í Olís-deild karla eftir tap gegn Fram í botnslag deildarinnar. 4.12.2014 21:36 Gott stig hjá liði Ólafs í Meistaradeildinni Ólafur Gústafsson og félagar í danska liðinu Aalborg sóttu sterkt stig til Sviss í kvöld. 4.12.2014 21:17 Stólarnir í stuði | Úrslit kvöldsins Tindastóll heldur áfram að elta KR eins og skugginn en Stólarnir völtuðu yfir Snæfell í kvöld. 4.12.2014 20:59 Alfreð spilaði í markalausu jafntefli Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Real Sociedad er það mætti B-deildarliði Real Oviedo í bikarnum. 4.12.2014 20:52 Óvænt tap hjá Jóni og félögum Jón Arnór Stefánsson og félagar misstigu sig í Evrópudeildinni í kvöld. 4.12.2014 20:39 Byrjað að stækka Anfield á mánudaginn Anfield-leikvangurinn, heimavöllur enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, mun taka miklum breytingum á næstunni en ætlunin er að völlurinn taki 59 þúsund manns fyrir 2016-17 tímabilið. 4.12.2014 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 96-84 | Stórsigur Keflvíkinga í Suðurnesjaslagnum Góður 15-0 endasprettur skilaði heimamönnum góðum sigri. 4.12.2014 18:30 Pálmi Rafn: Maginn sagði mér að fara í KR | Myndband Húsvíkingurinn vill ekkert tjá sig um hvort hann geti farið í janúar komi tilboð frá atvinnumannaliði. 4.12.2014 18:06 Liverpool-maður með þrennu á fjórum mínútum Iago Aspas, leikmaður í eigu Liverpool en í láni á Spáni, skoraði þrennu í gær fyrir Sevilla í spænska Konungsbikarnum þegar liðið vann 5-1 stórsigur á b-deildarliði Sabadell. 4.12.2014 18:00 Butler og Curry bestir í NBA í nóvember Jimmy Butler, framherji Chicago Bulls, og Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, voru valdir bestu leikmenn nóvembermánaðar í NBA-deildinni í körfubolta. Jabari Parker og Andrew Wiggins voru valdir bestu nýliðar mánaðarins. 4.12.2014 17:30 Pálmi Rafn búinn að semja við KR Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er orðinn leikmaður KR. Hann skrifaði nú síðdegis undir þriggja ára samning við Vesturbæjarfélagið. 4.12.2014 17:11 Aðeins 2 af 18 spá því að Þórir og norsku stelpurnar vinni gullið Norska kvennalandsliðið í handbolta er á leiðinni á EM í handbolta en liðið hefur verið afar sigursælt undir stjórn Íslendingsins Þóris Hergeirssonar. Norðmenn búast þó ekki við að Þórir og norsku stelpurnar vinni gull að þessu sinni. 4.12.2014 17:00 Spænsk sundkona setti tvö heimsmet á einum klukkutíma Spænska sundkonan Mireia Belmonte náði frábærum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í Doha í Katar þegar hún setti tvö heimsmet á einum klukkutíma og sigraði í báðum sundum nýkjörna sundkonu ársins. 4.12.2014 16:30 Beckham hefur ekki áhyggjur Talsmenn Beckham-hópsins í MLS-deildinni segja að viðrærður um nýjan völl gangi vel. 4.12.2014 16:00 Pálmi Rafn gerir þriggja ára samning við KR Húsvíkingurinn verður kynntur til leiks í Vesturbænum í dag. 4.12.2014 15:53 Sjá næstu 50 fréttir
Arsenal hræðist ekki Stoke Sambandið á milli Arsenal og Stoke er ekki gott og allt eins búist við því að upp úr sjóði í leik liðanna á Britannia á morgun. 5.12.2014 18:15
Búið að kæra Balotelli Mynd sem ítalski framherjinn Mario Balotelli birti á Instagram á dögunum gæti reynst honum dýr. 5.12.2014 17:30
Woods: Stutta spilið var hræðilegt Tiger Woods segist hafa slegið mörg góð högg á fyrsta hring á Hero World Challenge þrátt fyrir að sitja í síðasta sæti. Stutta spilið, sem ávalt hefur verið frábært hjá Woods, klikkaði hins vegar alveg í gær. 5.12.2014 16:45
Eiður Smári: Vonandi skapa ég fleiri góðar minningar | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var ekki viss um hvort hann ætti að halda áfram að spila. 5.12.2014 16:40
Jón og Helena best | Helena verið valin best síðan hún var 16 ára Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir væru körfuknattleiksfólk ársins árið 2014. 5.12.2014 16:03
Hlógu á æfingu daginn eftir fall Diego Forlán gagnrýnir Japana harkalega fyrir að skilja ekki fótbolta og sérstaklega ekki hvað það þýðir að falla um deild. 5.12.2014 15:15
Sturridge jafnar sig í Los Angeles Daniel Sturridge sinnir endurhæfingu sinni í borg englanna vestanhafs. 5.12.2014 14:30
Seljaskólinn er íþróttahúsið hans Kára Kári Jónsson, 17 ára bakvörður Hauka, er samkvæmt tölfræðinni aldrei betri en í Hertz-hellinum í Seljaskóla en strákurinn hefur átt sína tvo bestu leiki í úrvalsdeild karla í húsinu. 5.12.2014 13:45
"Velkominn heim, ljúfi prins“ Eiði Smára vel tekið við endurkomuna til Bolton þar sem hann spilar fram á vor. 5.12.2014 12:30
Friedel segir ummæli Howard út í hött Markverðirnir bandarísku að rífast um atvik sem átti sér stað fyrir meira en áratug. 5.12.2014 12:30
Stjóri Bolton: Eiður veit til hvers er ætlast af honum Neil Lennon fagnar því að fá Eið Smára Guðjohsen til liðsins. 5.12.2014 12:00
Peningar engin fyrirstaða fyrir Van Gaal Fullyrt að Louis van Gaal megi eyða enn meiru í leikmenn en hann gerði síðasta sumar. 5.12.2014 11:30
Brommapojkarna og fleiri lið sýnt Emil áhuga KR-ingar bíða eftir að fá alvöru tilboð í leikmanninn. 5.12.2014 11:00
Pavel í níunda sinn aðeins 1 frá þrennu Pavel Ermolinskij vantaði aðeins eina stoðsendingu til að ná tvöfaldri þrennu í tólf stiga sigri KR-inga á Stjörnunni, 103-91, í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 5.12.2014 11:00
Annað Íslandsmet hjá Ingu Elínu Bætti metið í 400 m skriðsundi um 1,6 sekúndur á HM í Doha. 5.12.2014 10:36
Melkorka, Bryndís og Hrafnhildur Hanna með til Makedóníu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, gerði þrjár breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn út í Makedóníu á laugardaginn. 5.12.2014 10:00
UEFA komið með upp í kok af hneykslismálum FIFA Framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Evrópu segir að menn þar á bæ hafi fengið nóg. 5.12.2014 09:45
Eiður búinn að skrifa undir og verður númer 22 | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir hjá Bolton í gær og spilar aftur með liðinu eftir fjórtán ára fjarveru. 5.12.2014 09:11
Hrafnhildur bætti Íslandsmet í Doha Komst ekki áfram í 100 m bringusundi á HM í 25 m laug. 5.12.2014 08:49
Óljóst hvort Ólafur taki aftur við Valsmenn ætla að bíða með að útkljá þjálfaramálin þar til Olísdeildin fer í frí. 5.12.2014 07:45
Eygló komst ekki áfram Var nálægt Íslandsmeti sínu í 200 m baksundi en hafnaði í tíunda sæti. 5.12.2014 07:29
Ellefti sigur Golden State í röð | Myndbönd Kyrie Irving fór á kostum í sigri Cleveland í Stóra eplinu. 5.12.2014 07:00
Eiður snýr aftur fjórtán árum síðar Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir samning til loka tímabilsins við Bolton í gær. Hann spilaði síðast fyrir liðið árið 2000. Hann snýr nú aftur til félagsins eftir langan og farsælan feril. Endurkoma í landsliðið? 5.12.2014 06:30
Fékk gæsahúð þegar fyrsta markið kom Hin sautján ára Þórey Anna Ásgeirsdóttir er rísandi stjarna í íslenska landsliðinu. Hún var ekki orðin sextán ára þegar hún hélt út til Noregs ein síns liðs þar sem hún nemur við íþróttaframhaldsskóla og spilar með liði í B-deildinni. 5.12.2014 06:00
Væri að spila í NFL-deildinni ef ég væri ekki hommi Hinn samkynhneigði Michael Sam segir að það hafi lítið með hæfileika sína að gera að hann sé ekki að spila í NFL-deildinni. 4.12.2014 23:30
Drápu fyrirliða erkifjendanna eftir leik Fyrirliði argentínsk fótboltaliðs lést af sárum sínum eftir að hafa orðið fyrir hópárás stuðningsmanna erkifjendanna í norðvesturhluta landsins. 4.12.2014 22:45
Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4.12.2014 22:06
Tiger Woods átti hræðilega endurkomu á golfvöllinn Jordan Spieth leiðir á Hero World Challenge eftir fyrsta hring en augu allra voru á Tiger Woods sem situr í síðasta sæti eftir hræðilegan hring í dag. 4.12.2014 22:05
Mjölnismenn berjast í Doncaster um helgina Þrír vaskir bardagakappar frá Mjölni munu keppa í MMA um helgina í Doncaster, Englandi. Þeir Bjarki Ómarsson, Þórir Örn Sigurðsson og Magnús Ingi Ingvarsson lögðu af stað til Englands í morgun ásamt föruneiti. 4.12.2014 22:00
HK fast í kjallaranum | ÍR skellti Haukum Það blæs ekki byrlega hjá HK í Olís-deild karla eftir tap gegn Fram í botnslag deildarinnar. 4.12.2014 21:36
Gott stig hjá liði Ólafs í Meistaradeildinni Ólafur Gústafsson og félagar í danska liðinu Aalborg sóttu sterkt stig til Sviss í kvöld. 4.12.2014 21:17
Stólarnir í stuði | Úrslit kvöldsins Tindastóll heldur áfram að elta KR eins og skugginn en Stólarnir völtuðu yfir Snæfell í kvöld. 4.12.2014 20:59
Alfreð spilaði í markalausu jafntefli Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Real Sociedad er það mætti B-deildarliði Real Oviedo í bikarnum. 4.12.2014 20:52
Óvænt tap hjá Jóni og félögum Jón Arnór Stefánsson og félagar misstigu sig í Evrópudeildinni í kvöld. 4.12.2014 20:39
Byrjað að stækka Anfield á mánudaginn Anfield-leikvangurinn, heimavöllur enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, mun taka miklum breytingum á næstunni en ætlunin er að völlurinn taki 59 þúsund manns fyrir 2016-17 tímabilið. 4.12.2014 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 96-84 | Stórsigur Keflvíkinga í Suðurnesjaslagnum Góður 15-0 endasprettur skilaði heimamönnum góðum sigri. 4.12.2014 18:30
Pálmi Rafn: Maginn sagði mér að fara í KR | Myndband Húsvíkingurinn vill ekkert tjá sig um hvort hann geti farið í janúar komi tilboð frá atvinnumannaliði. 4.12.2014 18:06
Liverpool-maður með þrennu á fjórum mínútum Iago Aspas, leikmaður í eigu Liverpool en í láni á Spáni, skoraði þrennu í gær fyrir Sevilla í spænska Konungsbikarnum þegar liðið vann 5-1 stórsigur á b-deildarliði Sabadell. 4.12.2014 18:00
Butler og Curry bestir í NBA í nóvember Jimmy Butler, framherji Chicago Bulls, og Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, voru valdir bestu leikmenn nóvembermánaðar í NBA-deildinni í körfubolta. Jabari Parker og Andrew Wiggins voru valdir bestu nýliðar mánaðarins. 4.12.2014 17:30
Pálmi Rafn búinn að semja við KR Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er orðinn leikmaður KR. Hann skrifaði nú síðdegis undir þriggja ára samning við Vesturbæjarfélagið. 4.12.2014 17:11
Aðeins 2 af 18 spá því að Þórir og norsku stelpurnar vinni gullið Norska kvennalandsliðið í handbolta er á leiðinni á EM í handbolta en liðið hefur verið afar sigursælt undir stjórn Íslendingsins Þóris Hergeirssonar. Norðmenn búast þó ekki við að Þórir og norsku stelpurnar vinni gull að þessu sinni. 4.12.2014 17:00
Spænsk sundkona setti tvö heimsmet á einum klukkutíma Spænska sundkonan Mireia Belmonte náði frábærum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í Doha í Katar þegar hún setti tvö heimsmet á einum klukkutíma og sigraði í báðum sundum nýkjörna sundkonu ársins. 4.12.2014 16:30
Beckham hefur ekki áhyggjur Talsmenn Beckham-hópsins í MLS-deildinni segja að viðrærður um nýjan völl gangi vel. 4.12.2014 16:00
Pálmi Rafn gerir þriggja ára samning við KR Húsvíkingurinn verður kynntur til leiks í Vesturbænum í dag. 4.12.2014 15:53