Fleiri fréttir

Arsenal hræðist ekki Stoke

Sambandið á milli Arsenal og Stoke er ekki gott og allt eins búist við því að upp úr sjóði í leik liðanna á Britannia á morgun.

Búið að kæra Balotelli

Mynd sem ítalski framherjinn Mario Balotelli birti á Instagram á dögunum gæti reynst honum dýr.

Woods: Stutta spilið var hræðilegt

Tiger Woods segist hafa slegið mörg góð högg á fyrsta hring á Hero World Challenge þrátt fyrir að sitja í síðasta sæti. Stutta spilið, sem ávalt hefur verið frábært hjá Woods, klikkaði hins vegar alveg í gær.

Hlógu á æfingu daginn eftir fall

Diego Forlán gagnrýnir Japana harkalega fyrir að skilja ekki fótbolta og sérstaklega ekki hvað það þýðir að falla um deild.

Seljaskólinn er íþróttahúsið hans Kára

Kári Jónsson, 17 ára bakvörður Hauka, er samkvæmt tölfræðinni aldrei betri en í Hertz-hellinum í Seljaskóla en strákurinn hefur átt sína tvo bestu leiki í úrvalsdeild karla í húsinu.

Pavel í níunda sinn aðeins 1 frá þrennu

Pavel Ermolinskij vantaði aðeins eina stoðsendingu til að ná tvöfaldri þrennu í tólf stiga sigri KR-inga á Stjörnunni, 103-91, í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi.

Eiður snýr aftur fjórtán árum síðar

Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir samning til loka tímabilsins við Bolton í gær. Hann spilaði síðast fyrir liðið árið 2000. Hann snýr nú aftur til félagsins eftir langan og farsælan feril. Endurkoma í landsliðið?

Fékk gæsahúð þegar fyrsta markið kom

Hin sautján ára Þórey Anna Ásgeirsdóttir er rísandi stjarna í íslenska landsliðinu. Hún var ekki orðin sextán ára þegar hún hélt út til Noregs ein síns liðs þar sem hún nemur við íþróttaframhaldsskóla og spilar með liði í B-deildinni.

Drápu fyrirliða erkifjendanna eftir leik

Fyrirliði argentínsk fótboltaliðs lést af sárum sínum eftir að hafa orðið fyrir hópárás stuðningsmanna erkifjendanna í norðvesturhluta landsins.

Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka

"Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga.

Mjölnismenn berjast í Doncaster um helgina

Þrír vaskir bardagakappar frá Mjölni munu keppa í MMA um helgina í Doncaster, Englandi. Þeir Bjarki Ómarsson, Þórir Örn Sigurðsson og Magnús Ingi Ingvarsson lögðu af stað til Englands í morgun ásamt föruneiti.

Byrjað að stækka Anfield á mánudaginn

Anfield-leikvangurinn, heimavöllur enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, mun taka miklum breytingum á næstunni en ætlunin er að völlurinn taki 59 þúsund manns fyrir 2016-17 tímabilið.

Liverpool-maður með þrennu á fjórum mínútum

Iago Aspas, leikmaður í eigu Liverpool en í láni á Spáni, skoraði þrennu í gær fyrir Sevilla í spænska Konungsbikarnum þegar liðið vann 5-1 stórsigur á b-deildarliði Sabadell.

Butler og Curry bestir í NBA í nóvember

Jimmy Butler, framherji Chicago Bulls, og Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, voru valdir bestu leikmenn nóvembermánaðar í NBA-deildinni í körfubolta. Jabari Parker og Andrew Wiggins voru valdir bestu nýliðar mánaðarins.

Pálmi Rafn búinn að semja við KR

Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er orðinn leikmaður KR. Hann skrifaði nú síðdegis undir þriggja ára samning við Vesturbæjarfélagið.

Spænsk sundkona setti tvö heimsmet á einum klukkutíma

Spænska sundkonan Mireia Belmonte náði frábærum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í Doha í Katar þegar hún setti tvö heimsmet á einum klukkutíma og sigraði í báðum sundum nýkjörna sundkonu ársins.

Sjá næstu 50 fréttir