Fleiri fréttir

Maggi Gunn snýr aftur í Sláturhúsið

Níunda umferð Dominos-deildar karla í körfubolta verður spiluð í heild sinni í kvöld. Suðurnesjastórveldin Keflavík og Grindavík eigast við í Sláturhúsinu í Reykjanesbæ í viðureign tveggja liða í vandræðum.

Besta byrjun nýliða í 33 ár

Tindastóll hefur unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í Dominos-deild karla í körfubolta sem er besta byrjun nýliða frá 1981. "Nú er bara talað um körfubolta á Króknum,“ segir fyrirliðinn, Helgi Rafn Viggósson.

Þarf ekkert jólaskraut í ár

Sundfólkið Jón Margeir Sverrisson og Thelma Björg Björnsdóttir voru í gær valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum en bæði áttu þau frábært ár og voru ekki að vinna þessi verðlaun í fyrsta sinn.

Auðvelt hjá Barcelona

Barcelona er komið með annan fótinn í næstu umferð spænska konungsbikarsins.

Jules Bianchi ók of hratt

Formúlu 1 ökumaðurinn Jules Bianchi varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum þegar hann lenti á vinnuvél í rigningu í japanska kappakstrinum.

Ágúst: Stórkostleg frammistaða hjá Karen

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var að vonum sáttur með tíu marka sigur á Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld, en með sigrinum gulltryggði Ísland sér sæti í umspili um sæti á HM 2015 í Danmörku.

Þórey: Ég bjóst við þeim betri

"Ég er mjög sátt. Við spiluðum mikið betri leik en gegn Ítalíu hérna heima. Það var mikið betri stemning og mikið betra flot á sóknarleiknum og mikið betri hraðaupphlaup,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir hægri hornmaður Íslands eftir sigurinn á Makedóníu í kvöld.

Karen: Við erum mikið betri en þetta lið

"Mér fannst þetta mjög skemmtilegur leikur. Í síðasta leik náðum við ekki að nýta vörnina með hraðaupphlaupum en við náðum því í dag og allir skiluðu sínu,“ sagði Karen Knútsdóttir leikstjórnandi Íslands sem fór mikinn þegar Ísland lagði Makedóníu í kvöld.

Arna Sif: Spiluðum miklu betur saman

Arna Sif Pálsdóttir var í stóru hlutverki þegar Ísland vann tíu marka sigur, 33-23, á Makedóníu í undankeppni HM 2015, en með sigrinum gulltryggði Ísland sér sæti í umspili um sæti á HM.

Geir hafði betur gegn Degi

Lið íslensku þjálfaranna Geirs Sveinssonar og Dags Sigurðssonar mættust í hörkuleik í þýska handboltanum í kvöld.

Arnór með stórleik gegn Ásgeiri Erni

Lið Arnórs Atlasonar, St. Raphael, er komið í annað sæti frönsku úrvalsdeildarinnar, í það minnsta tímabundið, eftir fínan sigur í kvöld.

Tíu marka sigur hjá Löwen

Rhein-Neckar Löwen náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.

Ashley Young þakkar guði fyrir marklínutæknina

Ashley Young var hetja Manchester United í sigrinum á Stoke City á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Young skoraði reyndar ekki mark í leiknum heldur bjargaði á ótrúlegan hátt á marklínu á lokasekúndunni.

HM-hópur U-21 árs liðsins valinn

Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM.

Sjá næstu 50 fréttir