Fleiri fréttir

Van Gaal horfði á Nani meiða Di María

Ángel Di María gæti misst af leiknum gegn Arsenal um næstu helgi eftir að vera sparkaður niður af öðrum leikmanni Manchester United í vináttulandsleik.

Sturridge meiddist einu sinni enn

Daniel Sturridge, enski landsliðsframherjinn hjá Liverpool, meiddist enn á ný á æfingu í dag og þarf að fara í myndatöku á morgun.

Rooney: Mjög sérstakt kvöld fyrir mig

Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var kátur eftir 3-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Glasgow í kvöld en hann skoraði tvö mörk í leiknum og er þar með kominn með 46 mörk fyrir enska landsliðið.

Danir töpuðu í Rúmeníu

Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld.

Jakob og Hlynur með mikilvægar körfur í spennuleik

Sundsvall Dragons hélt sigurgöngu sinni áfram í sænska körfuboltanum í kvöld þegar liðið vann eins stigs sigur á Jämtland Basket, 99-98, eftir framlengdan leik í 11. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Katarbúar fá að halda enn eitt stórmótið

Katar heldur áfram að hafa betur í keppni um að fá að halda stórmót í íþróttum en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað í dag að HM í frjálsum árið 2019 fari fram í höfuðborg Katar.

Draumaár Philip Lahm endaði mjög illa

Eitt besta ár þýska knattspyrnumannsins Philip Lahm á ferlinum endar ekki vel því fyrirliði þýska stórliðsins Bayern München fótbrotnaði á æfingu liðsins í dag.

Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet um helgina

Jón Margeir Sverrisson, gulldrengurinn frá Ólympíuleikunum í London fyrir tveimur árum, var í stuði á Íslandsmóti Sundsambands Íslands í 25 metra laug sem fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um síðustu helgi.

Barein og Furstadæmin biðja IHF um að fá að vera aftur með

Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa nú óskað eftir því formlega við Alþjóðahandboltasambandið að fá aftur sæti sín á HM í handbolta í Katar. Veik von Íslands um að fá að vera með á heimsmeistaramótinu er því væntanlega úr sögunni.

Conor: Ég mun flengja Siver

UFC kynnti í gær dagskrá sína fyrir 2015 og þarf ekki að koma á óvart að Írinn Conor McGregor hafi stolið senunni á viðburðinum.

Birgir Leifur úr leik

Íslandsmeistarinn í höggleik spilaði á tveimur höggum yfir pari í dag og var ekki á meðal 70 efstu.

Sjá næstu 50 fréttir