Fleiri fréttir

Vignir skoraði þrjú í jafntefli

Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk þegar Midtjylland gerði 23-23 jafntefli við Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Joost Luiten lék best allra í Wales

Rétt missti af sæti í Ryder-liði Evrópu en spilaði frábærlega um helgina og hafði sigur á Opna velska meistaramótinu. Nicolas Colsaerts setti nýtt met á Evrópumótaröðinni með 409 metra upphafshöggi.

Pepsi-mörkin | 21. þáttur

Fimm leikir fóru fram í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í gær og voru þeir teknir fyrir í Pepsi-mörkunum venju samkvæmt.

Fowler rakar „USA“ í hárið

Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag.

Frumleg liðsmynd vekur athygli

Tíu og ellefu ára stúlkur sem æfa körfubolta hjá Njarðvík stilltu sér skemmtilega upp á nýrri liðsmynd. Mikil gróska er í starfinu hjá Njarðvíkingum.

Ég er gagnrýndur meira en aðrir

Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni síðan hann gekk í raðir félagsins en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum um helgina.

Töpuðu handboltaleik 79-0

Markvörðurinn varði ekki eitt einasta skot þegar Japan fór illa með Maldíveyjar á Asíuleikunum.

Myndband | Svakalegt rothögg Birgis Arnar

Þrír Íslendingar börðust í gær á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales. Birgir Örn Tómasson sigraði sinn bardaga með glæsilegu rothöggi sem sjá má hér.

Sjá næstu 50 fréttir