Fleiri fréttir

Pepsi-mörkin | 22. þáttur

Styttri útgáfa af 22. þætti Pepsi-markanna þar sem farið var yfir næst síðustu umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.

Flott byrjun hjá Anítu og Thelmu

Aníta Ósk Hrafnsdóttir, Fjörður/Breiðablik, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, slógu báðar Íslandsmet á haustmóti Ármanns sem fór fram um helgina.

Hinn danski Messi að springa út hjá Óla Kristjáns

Uffe Bech hefur verið allt í öllu í sóknarleik FC Nordsjælland það sem af er tímabilsins og þessi 21 árs strákur hefur hreinlega sprungið út eftir að Íslendingurinn Ólafur Kristjánsson tók við liðinu.

Mirallas verður frá í um fjórar vikur

Talið er að Kevin Mirallas, leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni, verði frá í að minnsta kosti fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Liverpool á laugardaginn.

Skammarlegt tap Stjörnubana á San Siro

Sænski knattspyrnumaðurinn Albin Ekdal var maður helgarinnar í ítalska fótboltanum en hann skoraði þrennu í óvæntum 4-1 útisigri Cagliari á Internazionale Milan í 5. umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta.

Unnu bæði Lengjubikarinn annað árið í röð

Kvennalið Keflavíkur og karlalið KR tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í körfuboltanum um helgina, Keflavíkurkonur unnu 73-70 sigur á Val í úrslitaleik kvenna en KR-ingar unnu 83-75 sigur á nýliðum Tindastóls í úrslitaleik karla.

Fékk „selfie“ með Van Gaal og tjáði honum ást sína

Lítt þekktur stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United að nafni Gaz Hake gerði heiðarlega tilraun til að vinna internetið í gær þegar hann birti „selfie“ af sjálfum sér og Louis van Gaal stjóra United.

Tulloch sér ekki eftir neinu

Stephen Tulloch leikmaður Detroit Lions í NFL deildinni í Bandaríkjunum meiddist á hátt sem er í senn er kómískur og sorglegur þegar hann fagnaði því að hafa náð að skella Aaron Rodgers leikstjórnanda Green Bay Packers.

Kári stefnir aftur út í atvinnumennsku

Eftir að hafa greinst í tvígang með góðkynja æxli í baki er landsliðsmaðurinn í handbolta Kári Kristján Kristjánsson kominn af stað á nýjan leik.

Lotus lofar bótum og betrun á næsta ári

Lotus liðið hefur átt erfitt tímabil og nú þegar á seinni hluta tímabilsins líður hefur E22 einungis fært liðinu 8 stig í keppni bílasmiða. Í fyrra náði liðið í 315 stig.

Sjáið þrennuna hans Kolbeins

Kolbeinn Sigþórsson fór á kostum með liði sínu Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær sem lagði NAC Breda 5-2. Kolbeinn skoraði þrennu í leiknum.

Garcia: Pressan er á Manchester City

Rudi Garcia þjálfari ítalska A-deildarliðsins Roma hóf sálfræðihernaðinn í gær fyrir leik Manchester City og Roma í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn.

Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga.

Hólmbert tryggði Bröndby stig

Framherjinn Hólmbert Friðjónsson skoraði fyrsta mark sitt fyrir Bröndby þegar lið hans gerði 2-2 jafntefli á útivelli við Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Öruggt hjá Barcelona

Spænska stórveldið Barcelona skellti sænska liðinu Alingsas á útivelli í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Barcelona.

Sköflungurinn brotnaði á Garner

Matt Garner, bakvörður ÍBV, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa orðið fyrir hræðilegum meiðslum í leik ÍBV og Keflavíkur í dag.

Svekkjandi tap hjá liði Dags

Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin máttu sætta sig við eins marks tap á heimavelli í dag.

Liverpool orðað við Higuain

Spænskir vefmiðlar segja enska úrvalsdeildarliðið Liverpool vera að undirbúa risatilboð í argentínska framherjann Gonzalo Higuain frá ítalska liðinu Napolí.

Sjá næstu 50 fréttir