Fleiri fréttir

Marca: Manchester United undirbýr tilboð í Di María

Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að United muni gera 56 milljóna punda boð í argentínska kantmanninn Angel Di María á næstu dögum en hann hefur óskað eftir sölu frá Real Madrid.

Kolding vann Ofurbikarinn

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kaupmannahöfn unnu sigur á Álaborg í leik um danska Ofurbikarinn sem fór fram í Gigantium í Álaborg.

Mercedesmenn fljótastir á föstudegi og Chilton mun keppa

Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni á Spa brautinni. Max Chilton hefur endurheimt sæti sitt hjá Marussia.

Stjarnan fer til Rússlands

Í morgun var dregið í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, þar sem Íslandsmeistarar Stjörnunnar drógust á móti rússneska liðinu WFC Zvezda-2005 Perm.

Miller: Kobe þarf að breyta leikstílnum

Reggie Miller, fyrrum leikmaður Indiana Pacers, hefur trú á því að Kobe muni aldrei verða sami leikmaður á ný og að hann þurfi að breyta leikstíl sínum.

Punyed og Zato valdir í landslið El Salvador og Tógó

Pablo Punyed var valinn í fyrsta sinn í æfingarhóp El Salvadors fyrir Mið-Ameríkukeppnina sem fer fram í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þá var Farid-Zato valinn í landslið Tógó fyrir landsleiki gegn Gíneu og Gana í undankeppni Afríkukeppninnar.

Mörg góð skor á fyrsta hring á Barclays

Bo Van Pelt leiðir á sex höggum undir pari en níu kylfingar eru jafnir í öðru sæti á fimm höggum undir. Rory McIlroy byrjaði mjög illa og er meðal neðstu manna.

Samaras snýr aftur í enska boltann

Gríski framherjinn Georgios Samaras skrifaði í dag undir tveggja ára samning hjá West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni.

Frá Heimaey til Indlands

David James, fyrrum markvörður enska landsliðsins, Liverpool og ÍBV verður spilandi þjálfari Kerala Blasters í indversku deildinni á næsta tímabili.

Hallgrímur búinn að semja við OB

Hallgrímur Jónasson, leikmaður SønderjyskE og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, skrifaði í dag undir tveggja ára samning hjá OB en hann gengur til liðs við félagið þegar samningur hans við SønderjyskE rennur út í lok ársins.

Ingibjörg komst ekki í undanúrslitin

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 50 metra baksundi á Evrópumótinu í Berlín í 50 metra laug nú rétt í þessu.

Wenger: Sagði Wilshere að einbeita sér að fótboltanum

Arsene Wenger vonast til þess að Jack Wilshere hlusti ekki á gagnrýnisraddir í vetur og einbeiti sér frekar að því að sanna sig inn á vellinum. Hann segir að það hafi verið of mikil pressa sett á Wilshere sem hefur verið mikið meiddur allt frá því að hann skaust fram í sviðsljósið.

Federico Fazio orðaður við Tottenham

Breskir miðlar greina frá áhuga Tottenham á argentínska miðverði Sevilla, í morgun en Tottenham leitar þessa dagana að nýjum miðverði.

Pedersen er sannkallaður endurkomumeistari

Craig Pedersen, þjálfari körfuboltalandsliðsins, er vanur því að lið hans komi til baka. Það gerðist með ótrúlegum hætti í úrslitum danska bikarsins í fyrra og hefur gerst í öllum þremur leikjum Íslands.

Freyr: Þú verður að klára færin

"Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld.

Roma sýnir Torres áhuga

Ítalska stórveldið hafði samband við Chelsea til þess að kanna stöðuna á Fernando Torres sem hefur fallið neðar í goggunarröðuninni í sumar.

Marussia setur Chilton á bekkinn

Marussia liðið í Formúlu 1 hefur ákveðið að Alexander Rossi aki fyrir liðið í belgíska kappakstrinum í stað Max Chilton. Samningaviðræður á milli Marussia og Chilton virðast hafa strandað.

Pepsi-mörkin | 16. þáttur

Styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum þar sem Hörður Magnússon og félagar fara yfir 16. umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.

Gleymdi dóttur sinni í sigurvímu

"Þetta var náttúrulega með ólíkindum. Ég veit ekki hvar ég var eftir þennan leik,“ segir körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson.

Umræða um umdeilt mark Árna

Umdeilt atvik átti sér stað í leik Breiðabliks og Fram í 16. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn var.

Sjá næstu 50 fréttir