Fleiri fréttir

Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF

HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu.

Moody segir upp starfi sínu hjá Crystal Palace

Iain Moody sagði upp starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Crystal Palace í dag í ljósi rannsóknar enska knattspyrnusambandins á samskiptum Moody og Malky Mackay, fyrrverandi knattspyrnustjóra Cardiff.

AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli

AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City.

Eystri Rangá komin á toppinn

Nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gær og það kom ekki mörgum á óvart að sjá Eystri Rangá stela toppsætinu af Blöndu.

Góð stemming fyrir leik Stjörnunnar og Inter | Myndir

Þrátt fyrir 0-3 tap gegn Inter í gær var frábær stemming hjá stuðningsmönnum Stjörnunnar á Ölver fyrir leik, í skrúðgöngunni á leikinn og á leiknum sjálfum. Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndsyrpu frá kvöldinu.

Enska knattspyrnusambandið rannsakar samskipti Mackay og Moody

The Daily Mail greindi frá því seint í gærkvöldi að Malky Mackay mun ekki taka við liði Crystal Palace eftir að það fundust heldur ósmekkleg skilaboð á milli Mackay og fyrrverandi samstarfsfélaga hans hjá Cardiff, Iain Moody sem innihéldu kynþáttafordóma, hommahatur og niðrandi orð í garð kvenna.

Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt

Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október.

Veigar Páll: Var algjörlega magnað

Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum.

Kovacic: Stjarnan er með gott lið

Króatíski miðjumaðurinn var hrifinn af leikmönnum Stjörnunnar í kvöld en sagði að leikmenn Inter ættu eitthvað inni fyrir seinni leikinn.

Mazzarri: Einvígið er ekki búið

Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið.

Caterham skiptir Kobayashi út

Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina.

De Guzman til Napoli

Rafa Benitez, þjálfari Napoli, hefur fengið Jonathan de Guzman til liðsins.

Reus hafnaði tilboði frá Manchester United

Forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo, telur að félagið eigi ekki möguleika á að fá til sín Marco Reus eftir að þýski leikmaðurinn hafnaði stóru samningstilboði frá Manchester United fyrr í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir