Fleiri fréttir Guðjón Valur markahæstur í sínum fyrsta leik Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í 31-30 sigri á GWD Minden í æfingarleik í gær. Guðjón var markahæstur í liði Barcelona í sigrinum. 21.8.2014 12:30 Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu. 21.8.2014 12:00 Matthildur Ylfa lenti í 6. sæti Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir var á ferðinni í dag þegar hún keppti í langstökki í flokki T37. 21.8.2014 11:45 Fed-Ex bikarinn hefst í kvöld - Heldur McIlroy uppteknum hætti? Barclays meistaramótið er fyrsta mótið af fjórum í Fed-Ex bikarnum en bestu kylfingar heims munu berjast um stjarnfræðilegar peningaupphæðir á komandi vikum. 21.8.2014 11:41 Moody segir upp starfi sínu hjá Crystal Palace Iain Moody sagði upp starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Crystal Palace í dag í ljósi rannsóknar enska knattspyrnusambandins á samskiptum Moody og Malky Mackay, fyrrverandi knattspyrnustjóra Cardiff. 21.8.2014 11:15 Hrafnhildur sekúndu frá Íslandsmetinu er hún komst í undanúrslitin Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkonan úr SH, komst í dag í undanúrslit í 200 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Berlín. Var hún tæplega sekúndu frá Íslandsmeti sínu en undanúrslitin fara fram seinna í dag. 21.8.2014 10:45 Ólafur Björn tekur þátt í úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr NK, verður meðal þátttakenda á úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina í haust. Fyrsti hluti þess fer fram í Frakklandi og hefst mótið 23. september. 21.8.2014 10:15 AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21.8.2014 09:30 Meistaramörkin: Porto, Zenit og Leverkusen í góðum málum Fyrri leikjum fjórðu umferðar undankeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær með fimm leikjum og eru Porto, Zenit og Bayer Leverkusen öll í góðum málum eftir fyrri leikina eftir að hafa nælt í sigra á útivelli. 21.8.2014 09:00 Eystri Rangá komin á toppinn Nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gær og það kom ekki mörgum á óvart að sjá Eystri Rangá stela toppsætinu af Blöndu. 21.8.2014 09:00 Góð stemming fyrir leik Stjörnunnar og Inter | Myndir Þrátt fyrir 0-3 tap gegn Inter í gær var frábær stemming hjá stuðningsmönnum Stjörnunnar á Ölver fyrir leik, í skrúðgöngunni á leikinn og á leiknum sjálfum. Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndsyrpu frá kvöldinu. 21.8.2014 08:30 Enska knattspyrnusambandið rannsakar samskipti Mackay og Moody The Daily Mail greindi frá því seint í gærkvöldi að Malky Mackay mun ekki taka við liði Crystal Palace eftir að það fundust heldur ósmekkleg skilaboð á milli Mackay og fyrrverandi samstarfsfélaga hans hjá Cardiff, Iain Moody sem innihéldu kynþáttafordóma, hommahatur og niðrandi orð í garð kvenna. 21.8.2014 08:00 Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21.8.2014 07:30 Matthías: Þetta er alveg hundleiðinlegt Matthías Vilhjálmsson hefur lítið getað beitt sér með Start vegna meiðsla og verður nú að hvíla sig. 21.8.2014 07:00 Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21.8.2014 06:30 Dóra María: Þrjú stig það eina sem kemur til greina Íslenska kvennalandsliðið mætir Danmörku í gríðarlega mikilvægum leik á Laugardalsvelli í kvöld. 21.8.2014 06:00 Ingvar: Höfum aldrei mætt svona liði áður Ingvar Jónsson, markvörður Stjörnunnar, var að vonum svekktur eftir 3-0 tapið gegn Inter í kvöld. 21.8.2014 00:14 Atli Jó: Full stórt miðað við gang leiksins Atli Jóhannsson, leikmaður Stjörnunnar var svekktur eftir 3-0 tap gegn ítalska stórveldinu í kvöld. Hann þakkaði stuðningsmönnum Stjörnunnar fyrir kvöldið. 21.8.2014 00:13 Daníel Laxdal: Hrósa áhorfendum og Silfurskeiðinni Daníel Laxdal var ánægður með félaga sína í Stjörnuliðinu í kvöld. Daníel segir að upplifunin að spila fyrir framan tíu þúsund manns á Laugardalsvelli í kvöld hafi verið frábær. 21.8.2014 00:09 Hörður Árna: Ekki erfiðara en gegn Poznan Hörður Árnason stóð í ströngu í kvöld, en Inter sótti mikið upp hægri kantinn. 20.8.2014 23:58 Veigar Páll: Var algjörlega magnað Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum. 20.8.2014 23:57 Kovacic: Stjarnan er með gott lið Króatíski miðjumaðurinn var hrifinn af leikmönnum Stjörnunnar í kvöld en sagði að leikmenn Inter ættu eitthvað inni fyrir seinni leikinn. 20.8.2014 23:53 Rúnar Páll: Hef aldrei upplifað annað eins Rúnar Páll hrósaði leikmönnum og stuðningsmönnum Stjörnunnar. 20.8.2014 23:49 Logi: Orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða Njarðvíkingurinn vill ekki fagna of snemma þó staðan sé góð. 20.8.2014 23:24 Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20.8.2014 23:13 Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum. 20.8.2014 23:12 Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. 20.8.2014 23:08 Haukur Helgi: Gaman að geta gert þetta fyrir eldri kynslóðina í liðinu Ísland setti í gírinn í þriðja leikhluta og vann Bretland. 20.8.2014 22:56 Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Þvílík frammistaða Pavel Ermolinskij í sjöunda himnir eftir sigurinn í Koparkassanum. 20.8.2014 22:41 Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20.8.2014 22:35 Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20.8.2014 22:04 Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20.8.2014 22:02 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20.8.2014 21:48 Caterham skiptir Kobayashi út Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. 20.8.2014 21:30 Kristján: Horfum bara á efri hlutann Keflavík þremur stigum frá fallsæti eftir tap í Kaplakrika í kvöld. 20.8.2014 20:58 Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20.8.2014 20:08 Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20.8.2014 19:30 De Guzman til Napoli Rafa Benitez, þjálfari Napoli, hefur fengið Jonathan de Guzman til liðsins. 20.8.2014 18:45 Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20.8.2014 18:23 Dómarinn sem missti aldrei af leik hættur Dick Bavetta hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir 39 ára feril sem dómari í NBA-deildinni. 20.8.2014 18:00 Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20.8.2014 17:45 Atli: Snýst um að færa liðið rétt Atli Jóhannsson, miðjumaður Stjörnunnar, segist vera spenntur fyrir leik Stjörnunnar og Inter í kvöld. 20.8.2014 16:30 Reus hafnaði tilboði frá Manchester United Forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo, telur að félagið eigi ekki möguleika á að fá til sín Marco Reus eftir að þýski leikmaðurinn hafnaði stóru samningstilboði frá Manchester United fyrr í sumar. 20.8.2014 16:00 Argentínskur landsliðsmarkvörður í Safamýrina Lið Fram í Olís deild kvenna í handbolta hefur samið við argentínska landsliðsmarkvörðinn Nadiu Bordon. 20.8.2014 15:37 Martin: Þetta var eitt það rosalegasta sem ég hef upplifað Martin Hermannsson segist aldrei hafa upplifað aðra eins stemmingu og í leiknum gegn Bosníu ytra á dögunum en hann getur ekki beðið eftir leiknum gegn Bretlandi í kvöld sem verður stærsti leikur ferilsins. 20.8.2014 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Guðjón Valur markahæstur í sínum fyrsta leik Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í 31-30 sigri á GWD Minden í æfingarleik í gær. Guðjón var markahæstur í liði Barcelona í sigrinum. 21.8.2014 12:30
Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu. 21.8.2014 12:00
Matthildur Ylfa lenti í 6. sæti Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir var á ferðinni í dag þegar hún keppti í langstökki í flokki T37. 21.8.2014 11:45
Fed-Ex bikarinn hefst í kvöld - Heldur McIlroy uppteknum hætti? Barclays meistaramótið er fyrsta mótið af fjórum í Fed-Ex bikarnum en bestu kylfingar heims munu berjast um stjarnfræðilegar peningaupphæðir á komandi vikum. 21.8.2014 11:41
Moody segir upp starfi sínu hjá Crystal Palace Iain Moody sagði upp starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Crystal Palace í dag í ljósi rannsóknar enska knattspyrnusambandins á samskiptum Moody og Malky Mackay, fyrrverandi knattspyrnustjóra Cardiff. 21.8.2014 11:15
Hrafnhildur sekúndu frá Íslandsmetinu er hún komst í undanúrslitin Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkonan úr SH, komst í dag í undanúrslit í 200 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Berlín. Var hún tæplega sekúndu frá Íslandsmeti sínu en undanúrslitin fara fram seinna í dag. 21.8.2014 10:45
Ólafur Björn tekur þátt í úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr NK, verður meðal þátttakenda á úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina í haust. Fyrsti hluti þess fer fram í Frakklandi og hefst mótið 23. september. 21.8.2014 10:15
AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21.8.2014 09:30
Meistaramörkin: Porto, Zenit og Leverkusen í góðum málum Fyrri leikjum fjórðu umferðar undankeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær með fimm leikjum og eru Porto, Zenit og Bayer Leverkusen öll í góðum málum eftir fyrri leikina eftir að hafa nælt í sigra á útivelli. 21.8.2014 09:00
Eystri Rangá komin á toppinn Nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gær og það kom ekki mörgum á óvart að sjá Eystri Rangá stela toppsætinu af Blöndu. 21.8.2014 09:00
Góð stemming fyrir leik Stjörnunnar og Inter | Myndir Þrátt fyrir 0-3 tap gegn Inter í gær var frábær stemming hjá stuðningsmönnum Stjörnunnar á Ölver fyrir leik, í skrúðgöngunni á leikinn og á leiknum sjálfum. Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndsyrpu frá kvöldinu. 21.8.2014 08:30
Enska knattspyrnusambandið rannsakar samskipti Mackay og Moody The Daily Mail greindi frá því seint í gærkvöldi að Malky Mackay mun ekki taka við liði Crystal Palace eftir að það fundust heldur ósmekkleg skilaboð á milli Mackay og fyrrverandi samstarfsfélaga hans hjá Cardiff, Iain Moody sem innihéldu kynþáttafordóma, hommahatur og niðrandi orð í garð kvenna. 21.8.2014 08:00
Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21.8.2014 07:30
Matthías: Þetta er alveg hundleiðinlegt Matthías Vilhjálmsson hefur lítið getað beitt sér með Start vegna meiðsla og verður nú að hvíla sig. 21.8.2014 07:00
Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21.8.2014 06:30
Dóra María: Þrjú stig það eina sem kemur til greina Íslenska kvennalandsliðið mætir Danmörku í gríðarlega mikilvægum leik á Laugardalsvelli í kvöld. 21.8.2014 06:00
Ingvar: Höfum aldrei mætt svona liði áður Ingvar Jónsson, markvörður Stjörnunnar, var að vonum svekktur eftir 3-0 tapið gegn Inter í kvöld. 21.8.2014 00:14
Atli Jó: Full stórt miðað við gang leiksins Atli Jóhannsson, leikmaður Stjörnunnar var svekktur eftir 3-0 tap gegn ítalska stórveldinu í kvöld. Hann þakkaði stuðningsmönnum Stjörnunnar fyrir kvöldið. 21.8.2014 00:13
Daníel Laxdal: Hrósa áhorfendum og Silfurskeiðinni Daníel Laxdal var ánægður með félaga sína í Stjörnuliðinu í kvöld. Daníel segir að upplifunin að spila fyrir framan tíu þúsund manns á Laugardalsvelli í kvöld hafi verið frábær. 21.8.2014 00:09
Hörður Árna: Ekki erfiðara en gegn Poznan Hörður Árnason stóð í ströngu í kvöld, en Inter sótti mikið upp hægri kantinn. 20.8.2014 23:58
Veigar Páll: Var algjörlega magnað Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum. 20.8.2014 23:57
Kovacic: Stjarnan er með gott lið Króatíski miðjumaðurinn var hrifinn af leikmönnum Stjörnunnar í kvöld en sagði að leikmenn Inter ættu eitthvað inni fyrir seinni leikinn. 20.8.2014 23:53
Rúnar Páll: Hef aldrei upplifað annað eins Rúnar Páll hrósaði leikmönnum og stuðningsmönnum Stjörnunnar. 20.8.2014 23:49
Logi: Orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða Njarðvíkingurinn vill ekki fagna of snemma þó staðan sé góð. 20.8.2014 23:24
Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20.8.2014 23:13
Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum. 20.8.2014 23:12
Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. 20.8.2014 23:08
Haukur Helgi: Gaman að geta gert þetta fyrir eldri kynslóðina í liðinu Ísland setti í gírinn í þriðja leikhluta og vann Bretland. 20.8.2014 22:56
Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Þvílík frammistaða Pavel Ermolinskij í sjöunda himnir eftir sigurinn í Koparkassanum. 20.8.2014 22:41
Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20.8.2014 22:35
Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20.8.2014 22:04
Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20.8.2014 22:02
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20.8.2014 21:48
Caterham skiptir Kobayashi út Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. 20.8.2014 21:30
Kristján: Horfum bara á efri hlutann Keflavík þremur stigum frá fallsæti eftir tap í Kaplakrika í kvöld. 20.8.2014 20:58
Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20.8.2014 20:08
Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20.8.2014 19:30
De Guzman til Napoli Rafa Benitez, þjálfari Napoli, hefur fengið Jonathan de Guzman til liðsins. 20.8.2014 18:45
Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20.8.2014 18:23
Dómarinn sem missti aldrei af leik hættur Dick Bavetta hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir 39 ára feril sem dómari í NBA-deildinni. 20.8.2014 18:00
Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20.8.2014 17:45
Atli: Snýst um að færa liðið rétt Atli Jóhannsson, miðjumaður Stjörnunnar, segist vera spenntur fyrir leik Stjörnunnar og Inter í kvöld. 20.8.2014 16:30
Reus hafnaði tilboði frá Manchester United Forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo, telur að félagið eigi ekki möguleika á að fá til sín Marco Reus eftir að þýski leikmaðurinn hafnaði stóru samningstilboði frá Manchester United fyrr í sumar. 20.8.2014 16:00
Argentínskur landsliðsmarkvörður í Safamýrina Lið Fram í Olís deild kvenna í handbolta hefur samið við argentínska landsliðsmarkvörðinn Nadiu Bordon. 20.8.2014 15:37
Martin: Þetta var eitt það rosalegasta sem ég hef upplifað Martin Hermannsson segist aldrei hafa upplifað aðra eins stemmingu og í leiknum gegn Bosníu ytra á dögunum en hann getur ekki beðið eftir leiknum gegn Bretlandi í kvöld sem verður stærsti leikur ferilsins. 20.8.2014 15:00