Fleiri fréttir

Hafdís jafnaði sinn besta árangur

Hafdís Sigurðardóttir hafnaði í 6. sæti í undanrásum í 200m hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich, Sviss.

Kiel tapaði í Danmörku

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel biðu lægri hlut fyrir Bjerringbro-Sikleborg í Jyske-Arena í æfingaleik í gær.

KA/Þór semur við þjálfara

Handknattleikslið KA/Þór í Olís-deild kvenna hefur samið við Gunnar Erni Birgisson um að stýra liðinu á næsta tímabili.

Veit hvað ég get og hvaða takmörk ég hef

Denis Cardaklija svaraði kallinu og tók hanskana af hillunni í sumar. Hann var líka ekki lengi að eyða efasemdaröddum og varð fyrsti markvörður Fram í sex ár sem heldur markinu hreinu í tveimur leikjum í röð.

Aron Einar fyrirliði í sigri á Coventry

Aron Einar var fyrirliði Cardiff í kvöld í naumum 2-1 sigri á fyrrum félögum hans í Coventry í enska deildarbikarnum. Sem fyrirliði fékk Aron að sjá um tónlistina á leiðinni á völlinn og valdi hann íslenska tónlist að þessu sinni.

Mikil blessun fyrir mig að fá þetta tækifæri

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur komst að samkomulagi við Damon Johnson um að taka eitt tímabili með liðinu á næsta tímabili. Johnson er sannkölluð goðsögn í Keflavík eftir að hafa leikið með liðinu áður fyrr.

Skoðaðu göngutölur laxa á netinu

Laxateljarar eru víða í ám á Íslandi en það sem kannski færri vissu er að nokkrir þeirra eru komnir á netið þar sem hægt er að skoða tölur yfir göngur.

Skúli Jón hafði betur í Íslendingaslag

Skúli Jón Friðgeirsson og félagar í Gefle fengu mikilvæg þrjú stig með sigri á Kristni Jónssyni og félögum í Brommopojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í gær.

Kompany framlengir hjá City

Belgíski miðvörðurinn sem er fyrirliði Manchester City skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við félagið.

Shaw frá í mánuð

Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United meiddist á æfingu liðsins á dögunum og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn samkvæmt heimildum SkySports.

Long líklega til Southampton

Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Hull City samþykkt tilboð Southampton upp á tólf milljónir punda í framherjann Shane Long.

Sjá næstu 50 fréttir