Fleiri fréttir Haraldur Franklín komst í holukeppnina Haraldur Franklín Magnús komst áfram í holukeppnina á Opna breska áhugamannamótinu í golfi sem fer fram í Norður-Írlandi. 19.6.2014 11:30 Auðunn hættir eins og Zidane Fékk beint rautt spjald fyrir að sparka niður andstæðing. 19.6.2014 10:48 Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Landsliðsþjálfarinn var kynntur til leiks hjá danska meistaraliðinu. 19.6.2014 10:48 Travelers meistaramótið hefst í dag Margir sterkir kylfingar skráðir til leiks á Travelers meistaramótinu sem hefst á TPC River Highlands vellinum í dag. Mótið fær yfirleitt mikið áhorf og myndast oft góð stemming á áhorfendapöllunum. 19.6.2014 10:36 Yfirtaka unglingastjörnunnar að ganga í gegn Poppstjarnan Louis Tomlinson úr One Direction fer fyrir yfirtöku á enska C-deildarliðinu Doncaster. 19.6.2014 10:00 Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19.6.2014 10:00 Gerrard og Lampard messuðu yfir enska hópnum Bæði leikmenn og starfslið fengu orð í eyra frá fyrliðunum en England mætir Úrúgvæ í kvöld. 19.6.2014 09:15 Song bað um fyrirgefningu "Ég brást sjálfum mér og landi mínu,“ sagði Kamerúninn Alex Song. 19.6.2014 08:45 Assou-Ekotto skallaði liðsfélaga sinn Þjálfari Kamerún var undrandi á ótrúlegri uppákomu í leik liðsins í gær. 19.6.2014 08:15 Fjölskylda Arons lögð af stað Fjölskylda Arons Jóhannssonar flýgur frá Amsterdam til Sao Paulo í dag. 19.6.2014 07:35 Allir fengu núll nema Iniesta Viðbrögð spænskra fjölmiðla láta ekki á sér standa. 19.6.2014 07:11 Engan veginn mín upplifun á málinu Kári Kristján Kristjánsson segist ekki vera sammála því sem fram kemur í yfirlýsingu handknattleiksdeildar ÍBV vegna orða hans í Fréttablaðinu á mánudag. Hann hefur nú lagt málið til hliðar og horfir til framtíðar. 19.6.2014 07:00 Þjóðverjar vilja ráða Alfreð Þýska handknattleikssambandið leitar að nýjum þjálfara en liðið komst ekki á heimsmeistaramótið í Katar. Í gær var Martin Heuberger rekinn sem landsliðsþjálfari. 19.6.2014 06:45 Ekki viss um hver sé mín sterkasta grein Jóhann Björn Sigurbjörnsson tryggði sér nýverið þátttökurétt á HM ungmenna í 200 m hlaupi karla er hann stórbætti eigin árangur í greininni á heimavelli. Hann segist ekki vera viss um hver sín sterkasta grein sé. 19.6.2014 06:30 Hópurinn hefur tekið þessu sem erfiðu verkefni Dóra María er handviss um að Mist Edvardsdóttir snúi tvíefld aftur á völlinn þegar þar að kemur. 19.6.2014 06:15 Ætlum okkur upp um deild Ísland verður á meðal þátttökuþjóða í þriðju deild Evrópukeppni landsliða en alls eru 30 keppendur í íslenska liðinu. Mótið fer fram í Tbilisi í Georgíu um helgina og hélt hópurinn utan í gær. 19.6.2014 06:00 Miðjumaður Bandaríkjanna hefði getað orðið afreksmaður í glímu Bandaríski miðjumaðurinn Kyle Beckerman spilaði í 90 mínútur á miðjunni hjá Bandaríkjunum gegn Gana fyrr í vikunni. Þessi hárprúði leikmaður var á sínum tíma framúrskarandi glímumaður áður en knattspyrnan varð fyrir valinu. 18.6.2014 23:15 Veiði hefst á föstudaginn í Ytri Rangá Veiði hefst í Ytri Rangá á föstudaginn og það er mikil spenna meðal veiðimanna og leigutaka enda hafa fystu laxarnir þegar sýnt sig í ánni. 18.6.2014 20:26 Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiðin í Elliðavatni er búin að vera mjög fín í sumar og í raun hefur hún verið góð frá því að veiði hófst í vatninu í vor. 18.6.2014 20:10 Aron ráðinn þjálfari Kolding Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins. 18.6.2014 18:43 HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18.6.2014 17:45 Handknattleiksdeild ÍBV: Ásakanir Kára ekki á rökum reistar Handknattleiksdeild ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún svarar landsliðsmanninum Kára Kristjáni Kristjánssyni en hann taldi félagið hafa svikið sig. 18.6.2014 17:12 Króatar sækja upp kantana | Myndband Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson litu á sóknarleik Króata gegn Brasilíu á dögunum. Króatía mætir Kamerún klukkan 22 í kvöld og er leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport. 18.6.2014 16:45 Búið að reka Heuberger | Tekur Dagur við? Eins og við mátti búast er þýska handknattleikssambandið búið að reka landsliðsþjálfarann Martin Heuberger. 18.6.2014 16:39 Büttner á leið til Rússlands Umboðsmaður Alexander Büttner segir að kappinn muni ekki spila undir stjórn Louis van Gaal hjá Manchester United. 18.6.2014 16:00 Frammistaða Arons gegn Gana greind í þaula | Myndband Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sverrir Ingi Ingason litu á frammistöðu Arons Jóhannssonar í leik Bandaríkjanna og Ghana í HM-Messunni. 18.6.2014 14:45 HM-uppbótartíminn: Hvað sögðu spekingarnir? Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18.6.2014 14:30 Kobe segir ummæli Klinsmann hlægileg | Myndband Kobe Bryant gaf lítið fyrir gagnrýni Jürgen Klinsmann á sig. 18.6.2014 13:45 Króatía valtaði yfir agalausa Kamerúna Mexíkó og Króatía munu mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum HM. Það varð ljóst eftir að Króatía valtaði yfir Kamerún, 4-0, í kvöld. 18.6.2014 13:34 Heimsmeisturunum hent heim Heimsmeistarar Spánverja eru á heimleið. Það er ljóst þó svo enn eigi eftir að spila eina umferð í riðlakeppninni. Hörmulegir Spánverjar töpuðu gegn Síle í kvöld, 2-0. 18.6.2014 13:30 Hollendingar lentu í vandræðum gegn Áströlum Hollendingar lentu í töluverðum vandræðum í 3-2 sigri á Ástralíu í fyrsta leik dagsins á Heimsmeistaramótinu. Ástralía komst í 2-1 um í upphafi seinni hálfleiks en Hollendingar náðu að snúa taflinu við. 18.6.2014 13:29 Aron er afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy Grínistinn Jimmy Fallon kynnti Aron Jóhannsson sem afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy í þætti sínum í gær. 18.6.2014 13:00 Öll úrslit kvöldsins í Borgunarbikar karla ÍBV, Fram, Víkingur og Þróttur tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla. 18.6.2014 12:41 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fylkir 5-1 | Martröð Fylkismanna í Fossvoginum Víkingur flaug áfram í 16-liða úrslitum Borgungar-bikarsins í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Fylkismönnum 5-1. Víkingar skoruðu þrjú fyrstu mörk leiksins þegar rúmlega tuttugu mínútur voru liðnar af leiknum og hann í raun búinn. Fylkismenn náðu að minnka muninn í fyrri hálfleiknum en komust ekki lengra. Víkingar verða því í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslitin. 18.6.2014 12:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þróttur 0-1 | Eliason hetja Þróttara Þróttur er kominn í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur á Stjörnunni í framlengdum leik. 18.6.2014 12:39 Umfjöllun og viðtöl: KV - Fram 3-5 | Alexander skaut KV í kaf Alexander Már Þorláksson skaut KV í kaf í seinni hálfleik í 5-3 sigri Fram í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Þrenna Alexanders í seinni hálfleik gerði endanlega út um leikinn. 18.6.2014 12:37 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 3-0 | Langþráður sigur hjá ÍBV Eyjamenn eru komnir í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir þriggja marka sigur á Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Jonathan Glenn var allt í öllu og skoraði seinni tvö mörk liðsins og átti stóran þátt í því fyrsta. 18.6.2014 12:35 Gatlin bætti besta tíma ársins Justin Gatlin virðist í góðu formi þessa dagana en hann á fjóru bestu tíma ársins í 100 m hlaupi. 18.6.2014 12:30 HM-Uppbótartíminn: Gott gengi Müller heldur áfram Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18.6.2014 12:00 Maradona: Þjóðverjar voru ógnvekjandi Diego Maradona lofaði mjög frammistöðu þýska landsliðsins gegn Portúgal á HM í Brasilíu. 18.6.2014 11:30 Tiger byrjaður að slá af fullum krafti Ágætar líkur eru á að Tiger Woods spili með á Opna breska meistaramótinu miðað við nýjustu tíðindi af kappanum. 18.6.2014 11:00 HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18.6.2014 10:30 Ákærur gegn Messi niðurfelldar Skattayfirvöld á Spáni hafa beðið saksóknara um að fella niður ákærur gegn Lionel Messi, leikmanni Barcelona. 18.6.2014 10:02 „Svörtum og múslimum er kennt um slæmt gengi“ Bakvörðurinn Benoit Assou-Ekotto skýrir frá ástæðum sínum fyrir því að gefa ekki kost á sér í franska landsliðið. 18.6.2014 10:00 Miranda færist nær Manchester Spænska blaðið AS fullyrðir að Manchester United sé nánast búið að ganga frá kaupum á Miranda frá Atletico Madrid. 18.6.2014 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Haraldur Franklín komst í holukeppnina Haraldur Franklín Magnús komst áfram í holukeppnina á Opna breska áhugamannamótinu í golfi sem fer fram í Norður-Írlandi. 19.6.2014 11:30
Auðunn hættir eins og Zidane Fékk beint rautt spjald fyrir að sparka niður andstæðing. 19.6.2014 10:48
Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Landsliðsþjálfarinn var kynntur til leiks hjá danska meistaraliðinu. 19.6.2014 10:48
Travelers meistaramótið hefst í dag Margir sterkir kylfingar skráðir til leiks á Travelers meistaramótinu sem hefst á TPC River Highlands vellinum í dag. Mótið fær yfirleitt mikið áhorf og myndast oft góð stemming á áhorfendapöllunum. 19.6.2014 10:36
Yfirtaka unglingastjörnunnar að ganga í gegn Poppstjarnan Louis Tomlinson úr One Direction fer fyrir yfirtöku á enska C-deildarliðinu Doncaster. 19.6.2014 10:00
Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19.6.2014 10:00
Gerrard og Lampard messuðu yfir enska hópnum Bæði leikmenn og starfslið fengu orð í eyra frá fyrliðunum en England mætir Úrúgvæ í kvöld. 19.6.2014 09:15
Song bað um fyrirgefningu "Ég brást sjálfum mér og landi mínu,“ sagði Kamerúninn Alex Song. 19.6.2014 08:45
Assou-Ekotto skallaði liðsfélaga sinn Þjálfari Kamerún var undrandi á ótrúlegri uppákomu í leik liðsins í gær. 19.6.2014 08:15
Fjölskylda Arons lögð af stað Fjölskylda Arons Jóhannssonar flýgur frá Amsterdam til Sao Paulo í dag. 19.6.2014 07:35
Engan veginn mín upplifun á málinu Kári Kristján Kristjánsson segist ekki vera sammála því sem fram kemur í yfirlýsingu handknattleiksdeildar ÍBV vegna orða hans í Fréttablaðinu á mánudag. Hann hefur nú lagt málið til hliðar og horfir til framtíðar. 19.6.2014 07:00
Þjóðverjar vilja ráða Alfreð Þýska handknattleikssambandið leitar að nýjum þjálfara en liðið komst ekki á heimsmeistaramótið í Katar. Í gær var Martin Heuberger rekinn sem landsliðsþjálfari. 19.6.2014 06:45
Ekki viss um hver sé mín sterkasta grein Jóhann Björn Sigurbjörnsson tryggði sér nýverið þátttökurétt á HM ungmenna í 200 m hlaupi karla er hann stórbætti eigin árangur í greininni á heimavelli. Hann segist ekki vera viss um hver sín sterkasta grein sé. 19.6.2014 06:30
Hópurinn hefur tekið þessu sem erfiðu verkefni Dóra María er handviss um að Mist Edvardsdóttir snúi tvíefld aftur á völlinn þegar þar að kemur. 19.6.2014 06:15
Ætlum okkur upp um deild Ísland verður á meðal þátttökuþjóða í þriðju deild Evrópukeppni landsliða en alls eru 30 keppendur í íslenska liðinu. Mótið fer fram í Tbilisi í Georgíu um helgina og hélt hópurinn utan í gær. 19.6.2014 06:00
Miðjumaður Bandaríkjanna hefði getað orðið afreksmaður í glímu Bandaríski miðjumaðurinn Kyle Beckerman spilaði í 90 mínútur á miðjunni hjá Bandaríkjunum gegn Gana fyrr í vikunni. Þessi hárprúði leikmaður var á sínum tíma framúrskarandi glímumaður áður en knattspyrnan varð fyrir valinu. 18.6.2014 23:15
Veiði hefst á föstudaginn í Ytri Rangá Veiði hefst í Ytri Rangá á föstudaginn og það er mikil spenna meðal veiðimanna og leigutaka enda hafa fystu laxarnir þegar sýnt sig í ánni. 18.6.2014 20:26
Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiðin í Elliðavatni er búin að vera mjög fín í sumar og í raun hefur hún verið góð frá því að veiði hófst í vatninu í vor. 18.6.2014 20:10
Aron ráðinn þjálfari Kolding Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins. 18.6.2014 18:43
HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18.6.2014 17:45
Handknattleiksdeild ÍBV: Ásakanir Kára ekki á rökum reistar Handknattleiksdeild ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún svarar landsliðsmanninum Kára Kristjáni Kristjánssyni en hann taldi félagið hafa svikið sig. 18.6.2014 17:12
Króatar sækja upp kantana | Myndband Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson litu á sóknarleik Króata gegn Brasilíu á dögunum. Króatía mætir Kamerún klukkan 22 í kvöld og er leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport. 18.6.2014 16:45
Búið að reka Heuberger | Tekur Dagur við? Eins og við mátti búast er þýska handknattleikssambandið búið að reka landsliðsþjálfarann Martin Heuberger. 18.6.2014 16:39
Büttner á leið til Rússlands Umboðsmaður Alexander Büttner segir að kappinn muni ekki spila undir stjórn Louis van Gaal hjá Manchester United. 18.6.2014 16:00
Frammistaða Arons gegn Gana greind í þaula | Myndband Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sverrir Ingi Ingason litu á frammistöðu Arons Jóhannssonar í leik Bandaríkjanna og Ghana í HM-Messunni. 18.6.2014 14:45
HM-uppbótartíminn: Hvað sögðu spekingarnir? Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18.6.2014 14:30
Kobe segir ummæli Klinsmann hlægileg | Myndband Kobe Bryant gaf lítið fyrir gagnrýni Jürgen Klinsmann á sig. 18.6.2014 13:45
Króatía valtaði yfir agalausa Kamerúna Mexíkó og Króatía munu mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum HM. Það varð ljóst eftir að Króatía valtaði yfir Kamerún, 4-0, í kvöld. 18.6.2014 13:34
Heimsmeisturunum hent heim Heimsmeistarar Spánverja eru á heimleið. Það er ljóst þó svo enn eigi eftir að spila eina umferð í riðlakeppninni. Hörmulegir Spánverjar töpuðu gegn Síle í kvöld, 2-0. 18.6.2014 13:30
Hollendingar lentu í vandræðum gegn Áströlum Hollendingar lentu í töluverðum vandræðum í 3-2 sigri á Ástralíu í fyrsta leik dagsins á Heimsmeistaramótinu. Ástralía komst í 2-1 um í upphafi seinni hálfleiks en Hollendingar náðu að snúa taflinu við. 18.6.2014 13:29
Aron er afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy Grínistinn Jimmy Fallon kynnti Aron Jóhannsson sem afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy í þætti sínum í gær. 18.6.2014 13:00
Öll úrslit kvöldsins í Borgunarbikar karla ÍBV, Fram, Víkingur og Þróttur tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla. 18.6.2014 12:41
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fylkir 5-1 | Martröð Fylkismanna í Fossvoginum Víkingur flaug áfram í 16-liða úrslitum Borgungar-bikarsins í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Fylkismönnum 5-1. Víkingar skoruðu þrjú fyrstu mörk leiksins þegar rúmlega tuttugu mínútur voru liðnar af leiknum og hann í raun búinn. Fylkismenn náðu að minnka muninn í fyrri hálfleiknum en komust ekki lengra. Víkingar verða því í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslitin. 18.6.2014 12:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þróttur 0-1 | Eliason hetja Þróttara Þróttur er kominn í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur á Stjörnunni í framlengdum leik. 18.6.2014 12:39
Umfjöllun og viðtöl: KV - Fram 3-5 | Alexander skaut KV í kaf Alexander Már Þorláksson skaut KV í kaf í seinni hálfleik í 5-3 sigri Fram í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Þrenna Alexanders í seinni hálfleik gerði endanlega út um leikinn. 18.6.2014 12:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 3-0 | Langþráður sigur hjá ÍBV Eyjamenn eru komnir í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir þriggja marka sigur á Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Jonathan Glenn var allt í öllu og skoraði seinni tvö mörk liðsins og átti stóran þátt í því fyrsta. 18.6.2014 12:35
Gatlin bætti besta tíma ársins Justin Gatlin virðist í góðu formi þessa dagana en hann á fjóru bestu tíma ársins í 100 m hlaupi. 18.6.2014 12:30
HM-Uppbótartíminn: Gott gengi Müller heldur áfram Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18.6.2014 12:00
Maradona: Þjóðverjar voru ógnvekjandi Diego Maradona lofaði mjög frammistöðu þýska landsliðsins gegn Portúgal á HM í Brasilíu. 18.6.2014 11:30
Tiger byrjaður að slá af fullum krafti Ágætar líkur eru á að Tiger Woods spili með á Opna breska meistaramótinu miðað við nýjustu tíðindi af kappanum. 18.6.2014 11:00
HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18.6.2014 10:30
Ákærur gegn Messi niðurfelldar Skattayfirvöld á Spáni hafa beðið saksóknara um að fella niður ákærur gegn Lionel Messi, leikmanni Barcelona. 18.6.2014 10:02
„Svörtum og múslimum er kennt um slæmt gengi“ Bakvörðurinn Benoit Assou-Ekotto skýrir frá ástæðum sínum fyrir því að gefa ekki kost á sér í franska landsliðið. 18.6.2014 10:00
Miranda færist nær Manchester Spænska blaðið AS fullyrðir að Manchester United sé nánast búið að ganga frá kaupum á Miranda frá Atletico Madrid. 18.6.2014 09:15