Fleiri fréttir

Fyndnasta víti allra tíma?

Adey Ashadh Ali hefur heldur betur vakið athygli fyrir áhugaverða tilburði í vítaspyrnukeppni á milli Maldives og Afganistan í áskorendakeppni Asíu á fimmtudaginn.

Benzema vill Pogba til Real Madrid

Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur.

Van Persie hetja Hollands

Holland lagði Gana 1-0 í vináttulandsleik í kvöld í Rotterdam. Robin van Persie skoraði markið. Á sama tíma gerðu Portúgal og Grikkland markalaust jafntefli.

Jóhann Berg ekki með gegn Eistum

Jóhann Berg Guðmundsson hefur dregið sig úr landsliðshópi Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Eistlandi á miðvikudaginn.

Agüero vill til Barcelona

Faðir argentínska sóknarmannsins Sergio Agüero hjá Manchester City segir son sinn vilja fara til Barcelona en fréttir herma að spænska stórliðið sé að undirbúa 31 milljón punda tilboð.

HM hópur Hollendinga klár

Louis van Gaal þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta er búinn að velja 23ja manna hópinn sem fer á heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar.

Þýskur úrslitaleikur í Köln

Flensburg mætir Kiel í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir frækinn sigur á Barcelona eftir framlengdan leik og vítakastkeppni 41-39.

Ribery missir ekki af HM

Noel Le Graet forseti franska knattspyrnusambandsins segir engar líkur á því að Franck Ribery missi af heimsmeistarakeppninni í Brasilíu í sumar.

Kristinn skoraði í jafnteflisleik

Kristinn Steindórsson skoraði eina mark Halmstad sem gerði 1-1 jafntefli við Karlmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Öruggt hjá KV fyrir vestan

KV gerði góða verð vestur á Torfnesvöll þar sem liðið skellti BÍ/Bolungarvík 5-0 í 1. deild karla í fótbolta.

U16 ára stelpurnar norðurlandameistarar

Íslenska U16 ára landslið kvenna í körfubolta tryggði sér í dag norðurlandameistaratitilinn í körfubolta í sínum aldursflokki þrátt fyrir að eiga enn einn leik eftir.

Agüero tekur viðtal við sjálfan sig - myndband

Argentínski framherjinn Sergio Agüero trúir því að hann geti unnið gullskóinn á heimsmeistaramótinu í Brasilíu í sumar eða svo segir hann í viðtali við sjálfan sig sem sjá má í fréttinni.

Gamlir geta slegið í gegn

Það vakti óneitanlega mikla athygli þegar fréttir bárust af því að Liverpool er í þann mund að ganga frá kaupunum á framherjanum Rickie Lambert frá Southampton.

McDermott yfirgefur Leeds

Leeds United og Brian McDermott hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um að McDermott hætti sem knattspyrnustjóri félagsins sem leikur í Championship deildinni á Englandi, næst efstu deild.

Ronaldo ekki með gegn Grikklandi

Cristiano Ronaldo gat ekki æft með portúgalska landsliðinu í fótbolta í gær og missir af landsleik þjóðar sinnar gegn Grikklandi sem leikinn verður í dag.

Veszprém stendur í vegi fyrir Kiel

Íslendingaliðið Kiel verður í eldlínunni í dag í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Kiel mæti ungversku meisturunum í Veszprém í fyrri leik dagsins í Köln klukkan 13:15 í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.

Reynir að fá Fabregas til United

David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, nýtir tímann utan æfinga til þess að reyna að sannfæra Cesc Fabregas að ganga til liðs við rauðu djöflana.

Barcelona vill fá Koke

Barcelona má versla í sumar og félagið ætlar heldur betur að nýta sér það enda gæti verið lokað á félagaskipti hjá félaginu síðar.

Eiga ekki möguleika í Brasilíu

Mario Balotelli telur að Englendingar eigi ekki möguleika á því að vinna Heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar.

Hjólaði frá Kiel til Kölnar

Harður stuðningsmaður Kiel hjólaði hátt í 500 kilómetra á gíralausu hjóli til þess að sjá sitt lið spila.

Sjá næstu 50 fréttir