Sumarhátíð Veiðihornsins um helgina Karl Lúðvíksson skrifar 31. maí 2014 11:09 Hin árlega Sumarhátíð Veiðihornsins er um helgina og að venju verður mikið í boði fyrir gesti og gangandi m.a. veiðihermir. Meðal þess sem verður í á staðnum eru kynning á nýjungum frá Simms ásamt því að sérfræðingar frá þeim verða í versluninni og bjóða yfirhalningu á Simms vöðlum. Michael Pedersen frá Svendsen Sport í Danmörku kemur í heimsókn og kynnir nýja Savage Gear sit-on-top veiðikayakinn en einnig Scierra veiðivörur. Tilboð verður á veiðibúnaði, veiðibókum og fleiri tengdu veiði um helgina og magnað stórhappdrætti verður líka í gangi en heildarverðmæti vinninga losar hálfa milljón króna. Stærstu vinningar verða Savage Gear sit-on-top kayak, Sage ONE flugustöng, Simms jakki, Redington tvíhenda og fleira. Allir gestir fá ókeypis happdrættismiða. Veiðihermirinn verður gangsettur en þar geta gestir spreytt sig á að þreyta stórlaxa. Opið verður í dag laugardag frá 10 til 16 og á morgun sunnudag frá 12-16. Allir velkomnir. Stangveiði Mest lesið Ótrúleg veiði Sogsmanna í Stóru-Laxá Veiði Hlíðarvatn gaf aðeins 725 bleikjur í fyrrasumar Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði "Ég er ákaflega svekktur" Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Frábær endasprettur í Stóru Laxá Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Hreggnasi með langhæsta tilboðið í Fossá Veiði
Hin árlega Sumarhátíð Veiðihornsins er um helgina og að venju verður mikið í boði fyrir gesti og gangandi m.a. veiðihermir. Meðal þess sem verður í á staðnum eru kynning á nýjungum frá Simms ásamt því að sérfræðingar frá þeim verða í versluninni og bjóða yfirhalningu á Simms vöðlum. Michael Pedersen frá Svendsen Sport í Danmörku kemur í heimsókn og kynnir nýja Savage Gear sit-on-top veiðikayakinn en einnig Scierra veiðivörur. Tilboð verður á veiðibúnaði, veiðibókum og fleiri tengdu veiði um helgina og magnað stórhappdrætti verður líka í gangi en heildarverðmæti vinninga losar hálfa milljón króna. Stærstu vinningar verða Savage Gear sit-on-top kayak, Sage ONE flugustöng, Simms jakki, Redington tvíhenda og fleira. Allir gestir fá ókeypis happdrættismiða. Veiðihermirinn verður gangsettur en þar geta gestir spreytt sig á að þreyta stórlaxa. Opið verður í dag laugardag frá 10 til 16 og á morgun sunnudag frá 12-16. Allir velkomnir.
Stangveiði Mest lesið Ótrúleg veiði Sogsmanna í Stóru-Laxá Veiði Hlíðarvatn gaf aðeins 725 bleikjur í fyrrasumar Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði "Ég er ákaflega svekktur" Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Frábær endasprettur í Stóru Laxá Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Hreggnasi með langhæsta tilboðið í Fossá Veiði