Fleiri fréttir

Guðmundur sefur illa á nóttunni

Guðmundur Þórður Guðmundsson segist eiga erfitt með að sætta sig við að hafa misst af þýska meistaratitlinum í hendur Kiel á lokadegi þýsku deildarinnar.

Ellefu nýliðar í hópi Eyjólfs

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttuleik gegn Svíum.

Valsmenn til Eyja

Valur mætir ÍBV í einum af nokkrum leikjum sem fara fram milli liða í Pepsi deildinni í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Aron samdi til ársins 2018

Bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson verður ekki á leikmannamarkaðnum eftir HM í sumar því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við AZ Alkmaar.

Toure dregur úr fyrri yfirlýsingum

Framtíð Yaya Toure hjá Man. City hefur verið í óvissu síðan umboðsmaður hans gerði allt vitlaust með ummælum um að hann nyti ekki virðingar hjá félaginu.

Rakst í Hernandez og var drepinn

Saksóknari í einni lögsókninni gegn Aaron Hernandez, fyrrum NFL-leikmanni, fullyrðir að lítið hafi þurft til að reita hann til mikillar reiði.

Ekki henda girnisafgöngum við veiðistaðinn þinn

Því hefur oft verið miðlað til veiðimanna að henda aldrei girni út í náttúruna, ekki er það bara sóðaskapur heldur getur girnið skaðað dýr sem deila svæðinu með veiðimönnum.

Hver er þessi Zak Cummings?

Eins og kom fram í fréttum í gær mætir Gunnar Nelson hinum bandaríska Zak Cummings í stað Ryan LaFlare í Dublin þann 19. júlí. En hver er þessi Zak Cummings?

Shaqiri íhugar að fara frá Bayern

Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri ætlar ekki að vera áfram hjá Bayern nema hann fái meira að spila en á nýliðnu tímabili.

Norðmenn saltaðir í Solna

Íslensku ungmennalandsliðin unnu alla fjóra leikina gegn Noregi á Norðurlandamótinu í körfubolta.

Játaði að hafa ekki lagt sig fram

Þýskur varnarmaður, Thomas Cichon, hefur viðurkennt að hann hafi tekið þátt í hagræðingu úrslita knattspyrnuleikja með því að leggja sig viljandi ekki allan fram.

Jóhann Berg og Gylfi Þór tæpir

Líklegt er að þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson spili ekki með íslenska landsliðinu gegn Austurríki á morgun.

Mikill áhugi í Vínarborg

Nú þegar hafa þrjú þúsund miðar selst á leik Austurríkis og Noregs í undankeppni HM í handbolta.

Vandræðalaust hjá Nadal

Rafael Nadal er kominn áfram í þriðju umferð Opna franska meistaramótsins í tennis eftir auðveldan sigur á Austurríkismanninum Dominic Thiem.

Strákarnir í kláfaferð í Ölpunum

Íslenska landsliðið fór í góða útsýnisferð í austurrísku ölpunum í dag en strákarnir leika vináttulandsleik gegn Austurríki í Innsbruck á morgun.

Liverpool bauð í Moreno

Times, Sky Sports og fleiri fjölmiðlar í Englandi fullyrða að Liverpool hafi lagt fram tilboð í Alberto Moreno, vinstri bakvörð hjá Sevilla á Spáni.

Tiger missir af öðru risamóti

Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði.

Fabianski fer til Swansea

Markvörðurinn Lukas Fabianski mun ganga til liðs við Swansea í sumar. Hann kemur til félagsins eftir að samningur hans við Arsenal rennur út.

Aron Rafn undir hnífinn

Aron Rafn Eðvarðsson missir af leikjum Íslands gegn Bosníu í undankeppnin HM í handbolta.

Ramune fer til Frakklands

Landsliðskonan Ramune Pekarskyte mun í sumar ganga í raðir franska úrvalsdeildarfélagsins Le Havre.

Sjá næstu 50 fréttir