Fleiri fréttir

Jafnt í Kórnum

HK og Haukar skildu jöfn, 1-1, í eina leik kvöldsins í 1. deild karla í knattspyrnu.

Aron danskur meistari með KIF

Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding Köbenhavn að dönskum meisturum í handbolta í kvöld eftir sigur á Álaborg í síðari viðureign liðanna í lokaúrslitum, 19-17.

City fékk þunga refsingu

Manchester City má aðeins tilnefna 21 leikmann í leikmannahóp liðsins í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Tímabilið búið hjá Ólafi

Kristianstad féll í kvöld úr leik í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Lugi, 25-23.

Tíu mörk í níu leikjum

Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni.

Robbie Fowler: Van Gaal er of gamall

Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, efast um þá ákvörðun Manchester United að ráða hinn 62 ára gamla Louis van Gaal sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins.

Brendan Rodgers: Suarez gerir mig að betri stjóra

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, þakkar Luis Suarez fyrir að gera sig að betri stjóra en Rodgers hrósaði framherja sínum þegar Suarez fékk verðlaunin sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni að mati blaðamanna.

Tryggvi Guðmunds: KR-ingar verða að hætta að væla

Tryggvi Guðmundsson, markahæsti leikmaður efstu deildar karla í fótbolta frá upphafi, spáir í fjórðu umferð Pepsi-deild karla á vefsíðunni fótbolti.net í dag og þar skýtur hann aðeins á Íslandsmeistara KR.

Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni

Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla.

Lotus bíllinn fljótastur við lok æfinga á Spáni

Pastor Maldonado ökumaður Lotus var fljótastur á lokadegi æfinga á Spáni í fyrradag. Maldonado var tæpri sekúndu á undan næsta manni sem var Nico Rosberg á Mercedes. Þeir óku báðir 102 hringi um brautina.

NBA: Durant öflugur þegar OKC komst áfram - Indiana kláraði líka

Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers eru komin í úrslit í sínum deildum eftir sigra á útivelli í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. OKC vann sex stiga sigur á Los Angeles Clippers og Indiana vann 13 stiga sigur á Washington Wizards.

Mamma, gefðu boltann

Áslaug Ragna Ákadóttir kom inn á fyrir dóttur sína, Bryndísi Rún, í Pepsi-deild kvenna í fyrrakvöld.

Kenny Baker: Gunnar Nelson finnur alltaf leið til sigurs

Englendingurinn Kenny Baker er svart belti brasilísku jiu-jitsu og dvaldi nýlega hér á landi við æfingar í Mjölni. Gunnar Nelson mætir Ryan LaFlare í UFC í Dublin í júlí en Baker telur Gunnar líklegri til sigurs.

Rio: Van Gaal hentar Man. Utd

Miðvörðurinn segir hollenska þjálfarann hafa þá eiginleika sem þarf til að stýra félagi eins og Manchester United.

Allir velkomnir á afmælishátið SVFR í Elliðaárdalnum.

Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur uppá 75 ára afmæli á laugardaginn kemur og af því tilefni verður blásið til fagnaðar í Elliðaárdalnum. Við tókum varaformann félagsins Ragnheiður Thorsteinssontali af þessu tilefni.

Hamilton verður nær ósigrandi

Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra.

Xavi: Barcelona á skilið að verða meistari

Xavi, fyrirliði Barcelona-liðsins, telur að liðið hafi unnið sér það inn í vetur að vinna spænska meistaratitilinn um næstu helgi. Það hefur ýmislegt gengið á þessu tímabili en Barca á samt möguleika á því að vinna sinn fimmta titil á sex árum.

Elísabet og stelpurnar hennar í undanúrslit bikarsins

Kristianstad komst í dag í undanúrslitin í sænsku bikarkeppninni í fótbolta kvenna eftir 4-2 útisigur á AIK í átta liða úrslitunum. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar lið Kristianstad og með liðinu spilar nokkrar íslenskar stelpur.

Sigurbergur með flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum

Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum í úrslitaeinvígi Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deildar karla í handbolta.

Pirlo að skrifa undir nýjan samning við Juventus

Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus og ítalska landsliðsins, sagði frá því í viðtali við Gazzetta dello Sport að hann sé að fara að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við ítölsku meistarana.

Sjá næstu 50 fréttir