Aron danskur meistari með KIF Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. maí 2014 21:01 Aron Kristjánsson. Vísir/Getty Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding Köbenhavn að dönskum meisturum í handbolta í kvöld eftir sigur á Álaborg í síðari viðureign liðanna í lokaúrslitum, 19-17. KIF vann fyrri leik liðanna, 23-19, og hefði því mátt tapa með fjögurra marka mun í kvöld til að tryggja sér meistaratitilinn. Staðan í hálfleik var 12-11, KIF í vil. Lítið var skorað fyrstu 20 mínútur síðari hálfleiksins en staðan þegar tíu mínútur voru eftir var 15-14, Álaborg í vil. Þá hrökk KIF í gang og tryggði sér sigurinn með því að skora fimm mörk í röð.Kasper Hvidt átti stórleik í marki KIF og var með nálægt 50 prósenta hlutfallsmarkvörslu í leiknum í kvöld. Aron tók við KIF eftir áramóti og hefur náð frábærum árangri með liðið. Liðið varð bikarmeistari undir hans stjórn. Honum stendur til boða að halda áfram með liðið en Aron er einnig þjálfari íslenska landsliðsins. Leikurinn var sá síðasti hjá Joachim Boldsen, þaulreyndum fyrrum landsliðsmanni Dana, sem leggur nú skóna á hilluna eftir glæsilegan feril. Post by KIF Kolding København. Handbolti Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Höfðu samband við mig strax eftir EM "Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni," sagði Aron Kristjánsson nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding Kaupmannahöfn. 10. febrúar 2014 19:49 Kolding vill gera langtímasamning við Aron Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding að dönskum bikarmeistara um helgina. 10. mars 2014 06:15 Aron: Ég hef fengið nokkur símtölin í vetur Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en hann fékk leyfi frá HSÍ. 11. febrúar 2014 06:00 Strákarnir hans Arons með aðra hönd á danska meistaratitlinum Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Kolding eru í flottum málum eftir fimm marka útisigur á Álaborg, 23-18, í fyrri leik sínum um danska meistaratitilinn í handbolta. 9. maí 2014 22:30 Aron bikarmeistari í Danmörku KIF Kolding, lið Arons Kristjánssonar, varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleik. 9. mars 2014 17:59 Tíu sigurleikir í röð hjá Aroni Kristjáns Kif Kolding hélt í kvöld áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska landsliðsþjálfarans Arons Kristjánssonar þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 12. mars 2014 19:17 Aron tekur við KIF Kolding Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. 10. febrúar 2014 18:47 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Sjá meira
Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding Köbenhavn að dönskum meisturum í handbolta í kvöld eftir sigur á Álaborg í síðari viðureign liðanna í lokaúrslitum, 19-17. KIF vann fyrri leik liðanna, 23-19, og hefði því mátt tapa með fjögurra marka mun í kvöld til að tryggja sér meistaratitilinn. Staðan í hálfleik var 12-11, KIF í vil. Lítið var skorað fyrstu 20 mínútur síðari hálfleiksins en staðan þegar tíu mínútur voru eftir var 15-14, Álaborg í vil. Þá hrökk KIF í gang og tryggði sér sigurinn með því að skora fimm mörk í röð.Kasper Hvidt átti stórleik í marki KIF og var með nálægt 50 prósenta hlutfallsmarkvörslu í leiknum í kvöld. Aron tók við KIF eftir áramóti og hefur náð frábærum árangri með liðið. Liðið varð bikarmeistari undir hans stjórn. Honum stendur til boða að halda áfram með liðið en Aron er einnig þjálfari íslenska landsliðsins. Leikurinn var sá síðasti hjá Joachim Boldsen, þaulreyndum fyrrum landsliðsmanni Dana, sem leggur nú skóna á hilluna eftir glæsilegan feril. Post by KIF Kolding København.
Handbolti Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Höfðu samband við mig strax eftir EM "Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni," sagði Aron Kristjánsson nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding Kaupmannahöfn. 10. febrúar 2014 19:49 Kolding vill gera langtímasamning við Aron Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding að dönskum bikarmeistara um helgina. 10. mars 2014 06:15 Aron: Ég hef fengið nokkur símtölin í vetur Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en hann fékk leyfi frá HSÍ. 11. febrúar 2014 06:00 Strákarnir hans Arons með aðra hönd á danska meistaratitlinum Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Kolding eru í flottum málum eftir fimm marka útisigur á Álaborg, 23-18, í fyrri leik sínum um danska meistaratitilinn í handbolta. 9. maí 2014 22:30 Aron bikarmeistari í Danmörku KIF Kolding, lið Arons Kristjánssonar, varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleik. 9. mars 2014 17:59 Tíu sigurleikir í röð hjá Aroni Kristjáns Kif Kolding hélt í kvöld áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska landsliðsþjálfarans Arons Kristjánssonar þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 12. mars 2014 19:17 Aron tekur við KIF Kolding Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. 10. febrúar 2014 18:47 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Sjá meira
Aron Kristjáns: Höfðu samband við mig strax eftir EM "Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni," sagði Aron Kristjánsson nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding Kaupmannahöfn. 10. febrúar 2014 19:49
Kolding vill gera langtímasamning við Aron Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding að dönskum bikarmeistara um helgina. 10. mars 2014 06:15
Aron: Ég hef fengið nokkur símtölin í vetur Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en hann fékk leyfi frá HSÍ. 11. febrúar 2014 06:00
Strákarnir hans Arons með aðra hönd á danska meistaratitlinum Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Kolding eru í flottum málum eftir fimm marka útisigur á Álaborg, 23-18, í fyrri leik sínum um danska meistaratitilinn í handbolta. 9. maí 2014 22:30
Aron bikarmeistari í Danmörku KIF Kolding, lið Arons Kristjánssonar, varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleik. 9. mars 2014 17:59
Tíu sigurleikir í röð hjá Aroni Kristjáns Kif Kolding hélt í kvöld áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska landsliðsþjálfarans Arons Kristjánssonar þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 12. mars 2014 19:17
Aron tekur við KIF Kolding Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. 10. febrúar 2014 18:47
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti