Fleiri fréttir

Það er allt kolgeggjað í Eyjum

"Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag.

KR og FH mætast í bikarnum

Bikarkeppnin í ár byrjar með flugeldasýningu. KR og FH drógust nefnilega saman í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag.

Þegar KA mætti Man. Utd: Sérstakt að muna lítið eftir Beckham

„Paul Scholes kom inn á sem varamaður. Hann var lítill og pattaralegur. Gerði sér samt lítið fyrir og skoraði þrennu. Öll með skalla," segir Sigþór Júlíusson en hann var hluti af mjög sterku liði KA sem lék gegn mörgum af goðsögnum Man. Utd árið 1991.

Wilshere fékk góð ráð frá Scholes

Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal og enska landsliðsins, fékk í vetur góð ráð frá Paul Scholes um hvað hann þyrfti helst að gera til þess að bæta sinn leik.

Hildur Björg í sama skóla og María Ben

Hildur Björg Kjartansdóttir, einn allra besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í körfubolta á nýloknu tímabili og lykilleikmaður Íslandsmeistara Snæfells, hefur ákveðið að fara í Texas-Pan American háskólann.

Rosberg: Lúðra púströrið virkar ekki

Nico Rosberg, ökumaður Formúlu 1 liðs Mercedes segir að það þurfi að endurhugsa tilraunir til að auka hávaða. Mercedes reyndi í dag að setja púströr á bílinn sem lítur út eins lúður.

Hamburg er á leið á hausinn

Handboltaveldið Hamburg er hrunið og svo gæti farið að Meistarardeildarmeistararnir séu á leið í gjaldþrot og úr þýsku úrvalsdeildinni.

Við höfum aldrei rifist eins mikið

Nemanja Vidic er búinn að kveðja Man. Utd og hann segir mikið hafa gengið á hjá félaginu á erfiðu tímabili sem var að ljúka.

Björgvin og Sturla framlengja við ÍR

Tveir af bestu leikmönnum ÍR í Olís-deild karla í handbolta verða áfram í Breiðholtinu. Björgvin fá fara í sumar komi tilboð frá erlendu liði.

Messan: Fallegustu mörkin á tímabilinu

Það var vissulega fullt af fallegum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur og í lokamessu tímabilsins var farið yfir hvaða tíu mörk þóttu þau flottustu á leiktíðinni.

75 ára afmæli SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur upp á afmæli sitt um helgina og skal engan undra að blásið sé til fagnaðar því félagið er 75 ára gamalt.

Blanda I að verða uppseld

Blanda hefur verið ein af bestu laxveiðiám landsins og vinsældir koma ekkert á óvart því þarna er meðalþyndgin á veiddum löxum ein sú hæsta á landinu.

Messan: Til heiðurs meisturum Manchester City

Messan fór yfir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni í lokamessunni í gær og að sjálfsögðu var boðið upp á myndband til heiðurs Englandsmeisturum Manchester City.

Takkaskórnir hans Ji-sung Park upp á hillu

Ji-sung Park, fjórfaldur Englandsmeistari með Manchester United og fyrrum fyrirliði fótboltalandsliðs Suður-Kóreu hefur ákveðið að setja takkaskóna upp á hillu.

Magic Johnson: Sterling heldur að hann sé uppi á steinöld

NBA-goðsögnin Earvin "Magic" Johnson tjáði sig í gær um gagnrýni Donald Sterling, eiganda LA Clippers á sig og Magic er ekki sáttur við að Sterling sé alltaf að blanda sér í umræðuna um Sterling og rassista ummæli hans.

Sjá næstu 50 fréttir