Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2014 08:30 Vísir/Stefán Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. Vestmannaeyjabær bauð upp á móttöku á Básaskersbryggju eftir seinustu ferð Herjólfs og tóku bæjarbúar vel á móti hetjunum sínum. Stuðningsfólk Eyjaliðsins með Hvítu riddarana okkar í broddi fylkingar vakti gríðarlega athygli fyrir gleði sína og jákvæðan stuðning og enginn vafi er á því að það voru þeir sem gáfu sínum leikmönnum kraftinn til að landa sigrinum á lokamínútunum á Ásvöllum í gær. Ævar Austfjörð var einn af mörgum stoltum Eyjamönnum sem tóku á móti liðinu á bryggjunni seint í gærkvöldi og Ævar tók upp þetta myndband sem sjá má hér fyrir neðan. Eyjamenn sem voru staddir á Herjólfsbryggjunni gleyma þeirri upplifun örugglega aldrei en við hin fáum smá sýnishorn af magnaðri stemmningu hér fyrir neðan. Það væri vissulega gaman að fá að sjá fleiri myndbönd frá bryggjunni í Eyjum í gær og þeir sem vilja deila sínum myndböndum mega endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is. Innlegg by Ævar Austfjörð. Olís-deild karla Tengdar fréttir Stuðningsmenn ÍBV komu þjálfaranum til að gráta Arnar Pétursson varð klökkur í viðtali við Vísi eftir að ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í fyrsta sinn í sögu félagsins í kvöld. 15. maí 2014 22:45 Það er allt kolgeggjað í Eyjum "Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag. 15. maí 2014 13:00 Gunnar: Eyjamenn vita ekki hvað það er að gefast upp Gunnar Magnússon var nánast í losti eftir leikinn enda orðinn Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári sem þjálfari ÍBV. 15. maí 2014 22:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Agnar Smári: Orðinn mesti Eyjamaður í heimi Agnar Smári Jónsson fór á kostum í oddaleiknum í kvöld og skoraði 13 mörk. 15. maí 2014 22:05 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. Vestmannaeyjabær bauð upp á móttöku á Básaskersbryggju eftir seinustu ferð Herjólfs og tóku bæjarbúar vel á móti hetjunum sínum. Stuðningsfólk Eyjaliðsins með Hvítu riddarana okkar í broddi fylkingar vakti gríðarlega athygli fyrir gleði sína og jákvæðan stuðning og enginn vafi er á því að það voru þeir sem gáfu sínum leikmönnum kraftinn til að landa sigrinum á lokamínútunum á Ásvöllum í gær. Ævar Austfjörð var einn af mörgum stoltum Eyjamönnum sem tóku á móti liðinu á bryggjunni seint í gærkvöldi og Ævar tók upp þetta myndband sem sjá má hér fyrir neðan. Eyjamenn sem voru staddir á Herjólfsbryggjunni gleyma þeirri upplifun örugglega aldrei en við hin fáum smá sýnishorn af magnaðri stemmningu hér fyrir neðan. Það væri vissulega gaman að fá að sjá fleiri myndbönd frá bryggjunni í Eyjum í gær og þeir sem vilja deila sínum myndböndum mega endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is. Innlegg by Ævar Austfjörð.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Stuðningsmenn ÍBV komu þjálfaranum til að gráta Arnar Pétursson varð klökkur í viðtali við Vísi eftir að ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í fyrsta sinn í sögu félagsins í kvöld. 15. maí 2014 22:45 Það er allt kolgeggjað í Eyjum "Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag. 15. maí 2014 13:00 Gunnar: Eyjamenn vita ekki hvað það er að gefast upp Gunnar Magnússon var nánast í losti eftir leikinn enda orðinn Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári sem þjálfari ÍBV. 15. maí 2014 22:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Agnar Smári: Orðinn mesti Eyjamaður í heimi Agnar Smári Jónsson fór á kostum í oddaleiknum í kvöld og skoraði 13 mörk. 15. maí 2014 22:05 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Stuðningsmenn ÍBV komu þjálfaranum til að gráta Arnar Pétursson varð klökkur í viðtali við Vísi eftir að ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í fyrsta sinn í sögu félagsins í kvöld. 15. maí 2014 22:45
Það er allt kolgeggjað í Eyjum "Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag. 15. maí 2014 13:00
Gunnar: Eyjamenn vita ekki hvað það er að gefast upp Gunnar Magnússon var nánast í losti eftir leikinn enda orðinn Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári sem þjálfari ÍBV. 15. maí 2014 22:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27
Agnar Smári: Orðinn mesti Eyjamaður í heimi Agnar Smári Jónsson fór á kostum í oddaleiknum í kvöld og skoraði 13 mörk. 15. maí 2014 22:05