Fleiri fréttir Schmeichel: Vita ekki hvað það þýðir að vera leikmaður Man. United Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Manchester United og goðsögn á Old Trafford, er ekki ánægður með nokkra leikmenn United-liðsins og hefur gagnrýnt þá fyrir að vita hreinlega ekki hvað það þýði að vera leikmaður félagsins. 10.1.2014 23:15 Sjö tíma fýluferð hjá Stólunum Fresta þurfti leik Hattar og Tindastóls í 1. deild karla í körfubolta sem átti að fara fram á Egilsstöðum i kvöld og það þrátt fyrir að Stólarnir væru mættir á staðinn. 10.1.2014 22:58 Kolbeinn: Ekki gleyma því að ég hef alltaf skorað mörk Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í ummæli þjálfarans Frank de Boer í vikunni en De Boer gagnrýndi þá opinberlega Kolbein og aðra framherja hollenska liðsins. 10.1.2014 22:30 Dagný valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem leikur með Florida State háskólanum var valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum en lið hennar fór alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. 10.1.2014 22:04 Pellegrini hefur enn áhyggjur af Man Utd Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er ekki tilbúinn að afskrifa Englandsmeistara Manchester United í baráttunni um sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í ár. 10.1.2014 21:45 Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni. 10.1.2014 21:27 Ramune og Karen með átta mörk saman í tapleik SönderjyskE náði ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Viborg þegar liðið tapaði með sjö mörkum í kvöld á útivelli á móti Skive, 26-33, í dönsku úrvalsdeild kvenna í handbolta. 10.1.2014 21:13 Þórsarar unnu Snæfellinga í miklum spennuleik - úrslit kvöldsins Þórsarar úr Þorlákshöfn byrja nýja árið vel en lærisveinar Benedikts Guðmundssonar unnu fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 94-90, í æsispennandi leik í Icelandic Glacial höllin í Þorlákshöfn í kvöld í tólftu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 10.1.2014 21:01 Njarðvíkingar unnu 49 stiga sigur í fyrsta leik Tracy Smith Tracy Smith yngri byrjar vel í Ljónagryfjunni en hann var með 29 stig og 15 fráköst á 32 mínútum í 49 stiga sigri Njarðvíkur á KFÍ, 113-64, í Njarðvík í kvöld í tólftu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 10.1.2014 20:46 Heynckes besti fótboltaþjálfari heims á síðasta ári Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari þýska liðsins Bayern München, var kosinn besti fótboltaþjálfarinn á síðasta ári af samtökum fótboltatölfræðinga, IFFHS. 10.1.2014 20:45 Helena besti leikmaður umferðarinnar í MEL-deildinni Helena Sverrisdóttir var valin besti leikmaður 18. umferðar í Mið-Evrópu deild kvenna í körfubolta fyrir frammistöðu sína með ungverska liðinu Aluinvent DVTK Miskolc. 10.1.2014 20:15 Jakob og Hlynur flottir í útisigri Drekanna Sundsvall Dragons endaði þriggja leikja taphrinu á útivelli með því að sækja tvö stig í Solnahallen í kvöld eftir þrettán stiga sigur á Solna Vikings, 77-64, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 10.1.2014 19:34 Savage telur að United eigi að losa sig við tólf leikmenn Robbie Savage, knattspyrnusérfræðingur BBC, skrifar pistil um Manchester United á heimasíðu BBC í dag en þar kallar hann á miklar breytingar í leikmannamálum félagsins. 10.1.2014 19:15 Sveinbjörn þriðji nýi leikmaðurinn hjá nýliðunum Sveinbjörn Jónasson hefur gengið frá samningi við Knattspyrnudeild Víkings og mun því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. 10.1.2014 19:03 Djokovic á greiða leið í úrslitin Niðurröðun þeirra bestu fyrir opna ástralska meistaramótið í tennis var tilkynnt nú í morgun. 10.1.2014 18:45 Defoe samdi við Toronto FC Tottenham staðfesti í morgun að sóknarmaðurinn Jermain Defoe muni ganga til liðs við Toronto FC, sem leikur í MLS-atvinnumannadeildinni, í lok febrúar. 10.1.2014 18:15 Carroll gæti spilað á morgun Sam Allardyce, stjóri West Ham, virðist reiðubúinn að tefla á tvær hættur og nota Andy Carroll í leik liðsins gegn Cardiff á morgun. 10.1.2014 17:30 Þorlákur Árnason nýr starfsmaður KSÍ Þorlákur Árnason, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvennafótboltanum, er búinn að ráða sig hjá Knattspyrnusambandi Íslands en hann er nýr starfsmaður fræðsludeildar. 10.1.2014 16:45 Fleiri munu fylgja í fótspor Hitzlsperger Gordon Taylor, framkvæmdarstjóri samtaka knattspyrnumanna á Englandi, telur að yfirlýsing Thomas Hitzlsperger í vikunni muni hjálpa öðrum samkynhneigðum knattspyrnumönnum að koma úr skápnum. 10.1.2014 16:00 Ummæli Moyes kærð til aganefndar David Moyes, stjóri Manchester United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik Manchester United gegn Sunderland í vikunni. 10.1.2014 15:10 Gylfi leikfær á ný Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór Sigurðsson ætti möguleika á að spila með liðinu á morgun. 10.1.2014 14:55 Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10.1.2014 14:33 Rooney æfir í hlýrra loftslagi David Moyes, stjóri Manchester United, staðfesti í dag að félagi hafi sent Wayne Rooney út fyrir Bretlandseyjar til að æfa í hlýrra loftslagi. 10.1.2014 14:06 Ruiz á leið frá Fulham Bryan Ruiz, sóknarmanni Fulham, hefur verið tilkynnt að honum sér frjálst að finna sér nýtt félag. 10.1.2014 14:02 Efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins í Laugardalshöllinni Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í yngri aldursflokkum en flest okkar efnilegasta fólk mun taka þátt. 10.1.2014 13:45 Hjörtur aftur til ÍA Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag. 10.1.2014 13:30 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10.1.2014 13:00 „Fanndís vildi lifa af fótboltanum“ Fanndís Friðriksdóttir er gengin til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar en hún var síðasta á mála hjá Kolbotn. 10.1.2014 12:47 Rio reyndi að fá Ronaldo aftur til United Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, greindi frá því í dag að hann hafi í sumar reynt að sannfæra Cristiano Ronaldo um að snúa aftur til Englands. 10.1.2014 12:15 Ronaldinho áfram í Brasilíu Ekkert varð af endurkomu Brasilíumannsins Ronaldinho í evrópska boltann þar sem að hann hefur framlengt samning sinn við Atletico Mineiro í heimalandinu. 10.1.2014 11:30 Gaupi lýsir leikjum Íslands á EM Guðjón Guðmundsson mun lýsa öllum leikjum íslenska liðsins á Evrópumeistaramótinu í handbolta á Bylgjunni. 10.1.2014 11:17 Pellegrini og Suarez bestir í desember Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Luis Suarez, Liverpool, besti leikmaðurinn. 10.1.2014 10:45 Van Persie byrjaður að æfa Robin Van Persie sneri aftur til æfinga hjá Manchester United í dag eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í læri undanfarinn mánuð. 10.1.2014 10:00 Ný heimasíða fyrir Norðurá Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. 10.1.2014 09:58 Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. 10.1.2014 09:15 NBA í nótt: Toppliðin töpuðu NBA-liðin frá New York-borg halda áfram að gera það gott en í nótt vann Knicks sigur á meisturunum í Miami Heat á heimavelli. 10.1.2014 09:00 Snorri Steinn: Við viljum kannski ekki sjá mig mikið í markinu Íslenska landsliðið mætir með nýja leikaðferð á EM. Leikstjórnandinn Snorri Steinn spilar þá sem "markmaður“ í sókninni þegar liðið er manni undir. 10.1.2014 08:00 Gunnar Steinn: Nú má maður ekki verða of saddur Gunnar Steinn Jónsson nýtti tækifærið vel og tryggði sér sæti í EM-hópnum 10.1.2014 07:00 Guðjón Valur kom vel út úr prófinu Aron Kristjánsson valdi í gær 17 manna hóp fyrir Evrópumótið í Danmörku og eru bæði Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason með. Mikil óvissa var um þátttöku þeirra og þá sérstaklega Guðjóns Vals sem hefur ekki æft með liðinu vegna meiðsla á kálfa. 10.1.2014 06:30 Stórmótareynsla EM-hópsins í Danmörku Guðjón Valur Sigurðsson er langreyndasti leikmaður íslenska EM-hópsins sem var tilkynntur í gær en landsliðsfyrirliðinn er á leiðinni á sitt sautjánda stórmót. 10.1.2014 06:00 Sektaður um sex milljónir fyrir að leysa skóreimar mótherja sinna J.R. Smith, leikmaður New York Knicks, hefur verið í tómu tjóni á þessu tímabili í NBA-deildinni í körfubolta og er nú kominn í fréttirnar fyrir allt annað en góða frammistöðu á vellinum. 9.1.2014 23:30 Fimmtugur Spánverji tekur við West Brom Pepe Mel, fimmtugur Spánverji frá Madrid, varð í kvöld nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion en hann gerði átján ára samning við WBA. 9.1.2014 22:51 Snorri Steinn: Vitum að Gaui er líklegur til alls þótt að hann æfi ekki neitt Snorri Steinn Guðjónsson fagnaði því eins og aðrir með taugar til íslenska handboltalandsliðsins þegar það var ljóst í dag að Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson verði með íslenska landsliðinu á EM í Danmörku sem hefst á sunnudaginn. 9.1.2014 22:45 Real Madrid fer með tveggja marka forskot í seinni leikinn Real Madrid vann 2-0 sigur á Osasuna í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Osasuna-liðsins. 9.1.2014 22:22 Moyes tilnefndur sem stjóri desembermánaðar Enska úrvalsdeildin hefur tilnefnt fjóra sem knattspyrnustjóra desembermánaðar en David Moyes, stjóri Manchester United, er einn þeirra. 9.1.2014 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Schmeichel: Vita ekki hvað það þýðir að vera leikmaður Man. United Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Manchester United og goðsögn á Old Trafford, er ekki ánægður með nokkra leikmenn United-liðsins og hefur gagnrýnt þá fyrir að vita hreinlega ekki hvað það þýði að vera leikmaður félagsins. 10.1.2014 23:15
Sjö tíma fýluferð hjá Stólunum Fresta þurfti leik Hattar og Tindastóls í 1. deild karla í körfubolta sem átti að fara fram á Egilsstöðum i kvöld og það þrátt fyrir að Stólarnir væru mættir á staðinn. 10.1.2014 22:58
Kolbeinn: Ekki gleyma því að ég hef alltaf skorað mörk Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í ummæli þjálfarans Frank de Boer í vikunni en De Boer gagnrýndi þá opinberlega Kolbein og aðra framherja hollenska liðsins. 10.1.2014 22:30
Dagný valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem leikur með Florida State háskólanum var valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum en lið hennar fór alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. 10.1.2014 22:04
Pellegrini hefur enn áhyggjur af Man Utd Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er ekki tilbúinn að afskrifa Englandsmeistara Manchester United í baráttunni um sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í ár. 10.1.2014 21:45
Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni. 10.1.2014 21:27
Ramune og Karen með átta mörk saman í tapleik SönderjyskE náði ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Viborg þegar liðið tapaði með sjö mörkum í kvöld á útivelli á móti Skive, 26-33, í dönsku úrvalsdeild kvenna í handbolta. 10.1.2014 21:13
Þórsarar unnu Snæfellinga í miklum spennuleik - úrslit kvöldsins Þórsarar úr Þorlákshöfn byrja nýja árið vel en lærisveinar Benedikts Guðmundssonar unnu fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 94-90, í æsispennandi leik í Icelandic Glacial höllin í Þorlákshöfn í kvöld í tólftu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 10.1.2014 21:01
Njarðvíkingar unnu 49 stiga sigur í fyrsta leik Tracy Smith Tracy Smith yngri byrjar vel í Ljónagryfjunni en hann var með 29 stig og 15 fráköst á 32 mínútum í 49 stiga sigri Njarðvíkur á KFÍ, 113-64, í Njarðvík í kvöld í tólftu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 10.1.2014 20:46
Heynckes besti fótboltaþjálfari heims á síðasta ári Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari þýska liðsins Bayern München, var kosinn besti fótboltaþjálfarinn á síðasta ári af samtökum fótboltatölfræðinga, IFFHS. 10.1.2014 20:45
Helena besti leikmaður umferðarinnar í MEL-deildinni Helena Sverrisdóttir var valin besti leikmaður 18. umferðar í Mið-Evrópu deild kvenna í körfubolta fyrir frammistöðu sína með ungverska liðinu Aluinvent DVTK Miskolc. 10.1.2014 20:15
Jakob og Hlynur flottir í útisigri Drekanna Sundsvall Dragons endaði þriggja leikja taphrinu á útivelli með því að sækja tvö stig í Solnahallen í kvöld eftir þrettán stiga sigur á Solna Vikings, 77-64, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 10.1.2014 19:34
Savage telur að United eigi að losa sig við tólf leikmenn Robbie Savage, knattspyrnusérfræðingur BBC, skrifar pistil um Manchester United á heimasíðu BBC í dag en þar kallar hann á miklar breytingar í leikmannamálum félagsins. 10.1.2014 19:15
Sveinbjörn þriðji nýi leikmaðurinn hjá nýliðunum Sveinbjörn Jónasson hefur gengið frá samningi við Knattspyrnudeild Víkings og mun því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. 10.1.2014 19:03
Djokovic á greiða leið í úrslitin Niðurröðun þeirra bestu fyrir opna ástralska meistaramótið í tennis var tilkynnt nú í morgun. 10.1.2014 18:45
Defoe samdi við Toronto FC Tottenham staðfesti í morgun að sóknarmaðurinn Jermain Defoe muni ganga til liðs við Toronto FC, sem leikur í MLS-atvinnumannadeildinni, í lok febrúar. 10.1.2014 18:15
Carroll gæti spilað á morgun Sam Allardyce, stjóri West Ham, virðist reiðubúinn að tefla á tvær hættur og nota Andy Carroll í leik liðsins gegn Cardiff á morgun. 10.1.2014 17:30
Þorlákur Árnason nýr starfsmaður KSÍ Þorlákur Árnason, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvennafótboltanum, er búinn að ráða sig hjá Knattspyrnusambandi Íslands en hann er nýr starfsmaður fræðsludeildar. 10.1.2014 16:45
Fleiri munu fylgja í fótspor Hitzlsperger Gordon Taylor, framkvæmdarstjóri samtaka knattspyrnumanna á Englandi, telur að yfirlýsing Thomas Hitzlsperger í vikunni muni hjálpa öðrum samkynhneigðum knattspyrnumönnum að koma úr skápnum. 10.1.2014 16:00
Ummæli Moyes kærð til aganefndar David Moyes, stjóri Manchester United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik Manchester United gegn Sunderland í vikunni. 10.1.2014 15:10
Gylfi leikfær á ný Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór Sigurðsson ætti möguleika á að spila með liðinu á morgun. 10.1.2014 14:55
Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10.1.2014 14:33
Rooney æfir í hlýrra loftslagi David Moyes, stjóri Manchester United, staðfesti í dag að félagi hafi sent Wayne Rooney út fyrir Bretlandseyjar til að æfa í hlýrra loftslagi. 10.1.2014 14:06
Ruiz á leið frá Fulham Bryan Ruiz, sóknarmanni Fulham, hefur verið tilkynnt að honum sér frjálst að finna sér nýtt félag. 10.1.2014 14:02
Efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins í Laugardalshöllinni Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í yngri aldursflokkum en flest okkar efnilegasta fólk mun taka þátt. 10.1.2014 13:45
Hjörtur aftur til ÍA Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag. 10.1.2014 13:30
Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10.1.2014 13:00
„Fanndís vildi lifa af fótboltanum“ Fanndís Friðriksdóttir er gengin til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar en hún var síðasta á mála hjá Kolbotn. 10.1.2014 12:47
Rio reyndi að fá Ronaldo aftur til United Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, greindi frá því í dag að hann hafi í sumar reynt að sannfæra Cristiano Ronaldo um að snúa aftur til Englands. 10.1.2014 12:15
Ronaldinho áfram í Brasilíu Ekkert varð af endurkomu Brasilíumannsins Ronaldinho í evrópska boltann þar sem að hann hefur framlengt samning sinn við Atletico Mineiro í heimalandinu. 10.1.2014 11:30
Gaupi lýsir leikjum Íslands á EM Guðjón Guðmundsson mun lýsa öllum leikjum íslenska liðsins á Evrópumeistaramótinu í handbolta á Bylgjunni. 10.1.2014 11:17
Pellegrini og Suarez bestir í desember Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Luis Suarez, Liverpool, besti leikmaðurinn. 10.1.2014 10:45
Van Persie byrjaður að æfa Robin Van Persie sneri aftur til æfinga hjá Manchester United í dag eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í læri undanfarinn mánuð. 10.1.2014 10:00
Ný heimasíða fyrir Norðurá Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. 10.1.2014 09:58
Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. 10.1.2014 09:15
NBA í nótt: Toppliðin töpuðu NBA-liðin frá New York-borg halda áfram að gera það gott en í nótt vann Knicks sigur á meisturunum í Miami Heat á heimavelli. 10.1.2014 09:00
Snorri Steinn: Við viljum kannski ekki sjá mig mikið í markinu Íslenska landsliðið mætir með nýja leikaðferð á EM. Leikstjórnandinn Snorri Steinn spilar þá sem "markmaður“ í sókninni þegar liðið er manni undir. 10.1.2014 08:00
Gunnar Steinn: Nú má maður ekki verða of saddur Gunnar Steinn Jónsson nýtti tækifærið vel og tryggði sér sæti í EM-hópnum 10.1.2014 07:00
Guðjón Valur kom vel út úr prófinu Aron Kristjánsson valdi í gær 17 manna hóp fyrir Evrópumótið í Danmörku og eru bæði Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason með. Mikil óvissa var um þátttöku þeirra og þá sérstaklega Guðjóns Vals sem hefur ekki æft með liðinu vegna meiðsla á kálfa. 10.1.2014 06:30
Stórmótareynsla EM-hópsins í Danmörku Guðjón Valur Sigurðsson er langreyndasti leikmaður íslenska EM-hópsins sem var tilkynntur í gær en landsliðsfyrirliðinn er á leiðinni á sitt sautjánda stórmót. 10.1.2014 06:00
Sektaður um sex milljónir fyrir að leysa skóreimar mótherja sinna J.R. Smith, leikmaður New York Knicks, hefur verið í tómu tjóni á þessu tímabili í NBA-deildinni í körfubolta og er nú kominn í fréttirnar fyrir allt annað en góða frammistöðu á vellinum. 9.1.2014 23:30
Fimmtugur Spánverji tekur við West Brom Pepe Mel, fimmtugur Spánverji frá Madrid, varð í kvöld nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion en hann gerði átján ára samning við WBA. 9.1.2014 22:51
Snorri Steinn: Vitum að Gaui er líklegur til alls þótt að hann æfi ekki neitt Snorri Steinn Guðjónsson fagnaði því eins og aðrir með taugar til íslenska handboltalandsliðsins þegar það var ljóst í dag að Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson verði með íslenska landsliðinu á EM í Danmörku sem hefst á sunnudaginn. 9.1.2014 22:45
Real Madrid fer með tveggja marka forskot í seinni leikinn Real Madrid vann 2-0 sigur á Osasuna í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Osasuna-liðsins. 9.1.2014 22:22
Moyes tilnefndur sem stjóri desembermánaðar Enska úrvalsdeildin hefur tilnefnt fjóra sem knattspyrnustjóra desembermánaðar en David Moyes, stjóri Manchester United, er einn þeirra. 9.1.2014 22:00