Fleiri fréttir

Sjö tíma fýluferð hjá Stólunum

Fresta þurfti leik Hattar og Tindastóls í 1. deild karla í körfubolta sem átti að fara fram á Egilsstöðum i kvöld og það þrátt fyrir að Stólarnir væru mættir á staðinn.

Kolbeinn: Ekki gleyma því að ég hef alltaf skorað mörk

Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í ummæli þjálfarans Frank de Boer í vikunni en De Boer gagnrýndi þá opinberlega Kolbein og aðra framherja hollenska liðsins.

Pellegrini hefur enn áhyggjur af Man Utd

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er ekki tilbúinn að afskrifa Englandsmeistara Manchester United í baráttunni um sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í ár.

Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga

Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni.

Ramune og Karen með átta mörk saman í tapleik

SönderjyskE náði ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Viborg þegar liðið tapaði með sjö mörkum í kvöld á útivelli á móti Skive, 26-33, í dönsku úrvalsdeild kvenna í handbolta.

Þórsarar unnu Snæfellinga í miklum spennuleik - úrslit kvöldsins

Þórsarar úr Þorlákshöfn byrja nýja árið vel en lærisveinar Benedikts Guðmundssonar unnu fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 94-90, í æsispennandi leik í Icelandic Glacial höllin í Þorlákshöfn í kvöld í tólftu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta.

Jakob og Hlynur flottir í útisigri Drekanna

Sundsvall Dragons endaði þriggja leikja taphrinu á útivelli með því að sækja tvö stig í Solnahallen í kvöld eftir þrettán stiga sigur á Solna Vikings, 77-64, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Defoe samdi við Toronto FC

Tottenham staðfesti í morgun að sóknarmaðurinn Jermain Defoe muni ganga til liðs við Toronto FC, sem leikur í MLS-atvinnumannadeildinni, í lok febrúar.

Carroll gæti spilað á morgun

Sam Allardyce, stjóri West Ham, virðist reiðubúinn að tefla á tvær hættur og nota Andy Carroll í leik liðsins gegn Cardiff á morgun.

Þorlákur Árnason nýr starfsmaður KSÍ

Þorlákur Árnason, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvennafótboltanum, er búinn að ráða sig hjá Knattspyrnusambandi Íslands en hann er nýr starfsmaður fræðsludeildar.

Fleiri munu fylgja í fótspor Hitzlsperger

Gordon Taylor, framkvæmdarstjóri samtaka knattspyrnumanna á Englandi, telur að yfirlýsing Thomas Hitzlsperger í vikunni muni hjálpa öðrum samkynhneigðum knattspyrnumönnum að koma úr skápnum.

Ummæli Moyes kærð til aganefndar

David Moyes, stjóri Manchester United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik Manchester United gegn Sunderland í vikunni.

Gylfi leikfær á ný

Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór Sigurðsson ætti möguleika á að spila með liðinu á morgun.

Rooney æfir í hlýrra loftslagi

David Moyes, stjóri Manchester United, staðfesti í dag að félagi hafi sent Wayne Rooney út fyrir Bretlandseyjar til að æfa í hlýrra loftslagi.

Ruiz á leið frá Fulham

Bryan Ruiz, sóknarmanni Fulham, hefur verið tilkynnt að honum sér frjálst að finna sér nýtt félag.

Hjörtur aftur til ÍA

Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag.

Rio reyndi að fá Ronaldo aftur til United

Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, greindi frá því í dag að hann hafi í sumar reynt að sannfæra Cristiano Ronaldo um að snúa aftur til Englands.

Ronaldinho áfram í Brasilíu

Ekkert varð af endurkomu Brasilíumannsins Ronaldinho í evrópska boltann þar sem að hann hefur framlengt samning sinn við Atletico Mineiro í heimalandinu.

Pellegrini og Suarez bestir í desember

Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Luis Suarez, Liverpool, besti leikmaðurinn.

Van Persie byrjaður að æfa

Robin Van Persie sneri aftur til æfinga hjá Manchester United í dag eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í læri undanfarinn mánuð.

Ný heimasíða fyrir Norðurá

Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga.

Risavaxið tilboð í Ragnar

Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT.

NBA í nótt: Toppliðin töpuðu

NBA-liðin frá New York-borg halda áfram að gera það gott en í nótt vann Knicks sigur á meisturunum í Miami Heat á heimavelli.

Guðjón Valur kom vel út úr prófinu

Aron Kristjánsson valdi í gær 17 manna hóp fyrir Evrópumótið í Danmörku og eru bæði Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason með. Mikil óvissa var um þátttöku þeirra og þá sérstaklega Guðjóns Vals sem hefur ekki æft með liðinu vegna meiðsla á kálfa.

Stórmótareynsla EM-hópsins í Danmörku

Guðjón Valur Sigurðsson er langreyndasti leikmaður íslenska EM-hópsins sem var tilkynntur í gær en landsliðsfyrirliðinn er á leiðinni á sitt sautjánda stórmót.

Fimmtugur Spánverji tekur við West Brom

Pepe Mel, fimmtugur Spánverji frá Madrid, varð í kvöld nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion en hann gerði átján ára samning við WBA.

Sjá næstu 50 fréttir